Fleiri fréttir

ISIS-liðar hafa gengið berserksgang í Ramadi

Liðsmenn Íslamska ríkisins náðu borginni Ramadi á sunnudag. 25 þúsund hafa flúið borgina. Sameinuðu þjóðirnar skortir fjármagn til að hjálpa flóttamönnum. Bandaríkjamenn segja sigurinn ekki marka viðsnúning.

Írar kjósa um hjónabönd samkynhneigðra

Írland gæti orðið fyrsta land í heimi til að heimila með þjóðaratkvæðagreiðslu samkynja pörum að giftast. Útlit er fyrir að tillagan verði samþykkt en þó eru skiptar skoðanir milli fylkinga. Atkvæði verða greidd um þetta og kjörgengisaldur.

Obama mættur á Twitter

Barack Obama forseti Bandaríkjanna er kominn með sinn eigin Twitter-aðgang en hann hefur verið forseti í sex ár.

ISIS-liðum smyglað til Evrópu

Ráðgjafi stjórnvalda í Líbýu fullyrðir að liðsmönnum vígasveitarinnar ISIS sé smyglað af gengjum í Miðjarðarhafinu til Evrópu.

Vilja ógilda mannréttindalögin

Eitt af forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar Davids Cameron snerist um að draga úr áhrifum Mannréttindadómstóls Evrópu á breskt réttarfar. Með þessu verði breskum stjórnvöldum gert auðveldara að vísa útlendum glæpamönnum úr landi.

Sjá næstu 50 fréttir