Fleiri fréttir

Margir vilja neita samkynja pörum

Dómsmálaráðherra Texas, næstfjölmennasta fylkis Bandaríkjanna, segir niðurstöðu hæstaréttar þar í landi lögleysu. Opinberir starfsmenn fá ókeypis lögfræðing ef þeir neita samkynja pörum um þjónustu.

Stríðið er átök kynslóðarinnar

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði í sjónvarpsviðtali í gær að átökin við Íslamska ríkið væru átök okkar kynslóðar.

Grikkir stefna í þjóðargjaldþrot

Lánadrottnar líta á óvænta boðun til þjóðaratkvæðagreiðslu í Grikklandi sem brotthvarf þeirra frá viðræðum um nýja lánasamninga.

Varar við frekari árásum

Forsætisráðherra Frakklands segir einungis tímaspursmál hvenær önnur árás verður gerð þar í landi.

Blóðbað íslamska ríkisins

Fjögur hryðjuverk voru framin í gær í nafni íslamskra öfgaafla. Franska þjóðin er slegin óhug og François Hollande Frakklandsforseti stappaði stálinu í þjóð sína og bað hana um að gefa sig ekki óttanum á vald.

Sjá næstu 50 fréttir