Fleiri fréttir

Líklegast áður óþekktur uppljóstrari að verki

Öryggismálastofnanir bæði í Evrópu og Bandaríkjunum rannsaka nú í sameiningu hvort nýr, óþekktur lekandi hafi orðið Wikileaks úti um sönnunargögn um að Bandaríkin hafi njósnað um síðustu þrjá Frakklandsforseta. Ekki er talið að Edward Snowden, uppljóstrarinn sem lak gögnum um njósnir Bandaríkjanna á Angelu Merkel, Þýskalandskanslara, hafi verið að verki.

Bað fórnarlömb sín afsökunar

Dzhokhar Tsarnaev bað fórnarlömb sín afsökunar í fyrsta sinn, skömmu áður en hann var formlega dæmdur til dauða í dag.

Neyð vegna hitabylgju

Hitabylgjan í Pakistan hefur kostað hundruð manna lífið. Mikil reiði út í stjórnvöld og orkufyrirtæki vegna rafmagnsleysis, sem gerir illt ástand enn verra.

Hoydal hafnar þingsætinu

Høgni Hoydal, leiðtogi Þjóðveldisflokksins í Færeyjum, hefur hafnað sæti á danska þinginu sem hann hlaut í þingkosningunum í Danmörku.

Húsleit hjá Toyota vegna fíkniefna

Japanska lögreglan gerði húsleit á skrifstofum Toyota á tveimur á stöðum vegna rannsóknar á meintum fíkniefnainnflutningi eins framkvæmdastjóra fyrirtækisins.

Flóttafólkið yrði innikróað

Utanríkisráðherrar ESB samþykktu í gær að ráðist verði í hernaðaraðgerðir gegn smyglurum, sem sent hafa flóttafólk yfir Miðjarðarhafið á mistraustum fleytum. Fara á inn í landhelgi Líbíu og jafnvel í landhernað þar.

Sjá næstu 50 fréttir