Fleiri fréttir

Búrkína Fasó vísað úr Afríkuráðinu

Herforingjar framkvæmdu valdarán í Búrkína Fasó á miðvikudaginn síðastliðinn. Herforingjastjórnin segist tilbúin til viðræðna til að sætta deiluaðila.

Íbúar í Buenos Aires fundu jarðskjálftann

Jarðskjálfti upp á 8,3 á Richterskvarða reið yfir Chile á miðvikudagskvöld. Átta manns létu lífið í kjölfar hans. 4,5 metra flóðbylgja skall á ströndum landsins.

Osama búinn að fá vinnu á Spáni

Osama Abdul Mohsen rataði í heimsfréttirnar þegar ungverskur myndatökumaður brá fyrir hann fæti á landamærum Serbíu og Ungverjalands.

Bar upp spurningar til ráðherra frá almenningi

Jeremy Corbyn spurði David Cameron út í húsnæðismál og aðstæður geðsjúkra. Orðaskiptin voru siðfágaðri en venja er í spurningatíma forsætisráðherrans á þingi.

Segir Vesturlönd bera sökina

Rússneska sjónvarpsstöðin RT sendi í gær út viðtal við Basher al Assad Sýrlandsforseta, þar sem hann segir að Vesturlönd verði að hætta að styðja hryðjuverkamenn í Sýrlandi.

Sjá næstu 50 fréttir