Fleiri fréttir

Pútin segist ekki hafa rætt við Elton John

Ekki er þó útilokað að af fundinum verði því talsmaður Pútin sagðist viss um að forsetinn tæki vel í ósk Elton John um fund, kæmi slík beiðni formlega fram.

Merkel ver stefnu sína

Þjóðverjar búast nú við milljón flóttamönnum á árinu. Ungverjar herða tökin á flóttafólki og ætla hvorki að hleypa þeim inn í landið né út úr því.

Nýja stjórnin stefnir á fullveldi

Aksel V. Johannesen, formaður Jafnaðarflokksins í Færeyjum, kynnti í gær nýja landstjórn sína, sem er samsteypustjórn með Þjóðveldi og Framsókn.

Grillo gæti farið í fangelsi

Beppe Grillo, leiðtogi stjórnmálaflokksins Fimm stjörnu hreyfingin, þarf að greiða rúmar sjö milljónir króna í skaðabætur og gæti átt yfir sér fangelsisvist fyrir meiðyrði.

Skaut sambýliskonu og samstarfsmann til bana

Maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið samstarfsmann sinn til bana í háskóla í Mississippi í gærkvöldi er jafnframt talinn hafa ráðið sambýliskonu sinni bana.

Tölvur í kennslustofum geti haft neikvæð áhrif

Tölvunotkun í skólum er ekki talin skila nemendum betri árangri heldur þvert á móti hefur haft neikvæð áhrif á námsárangur þeirra, að því er fram kemur í nýrri skýrslu OECD ríkja.

Ágreiningur innan flokka orsakar ólgu

Ástralar skiptu í gær um forsætisráðherra í fimmta sinn á átta árum. Malcolm Turnbull sigraði leiðtoga Frjálslynda flokksins, Tony Abbott, í leiðtogakjöri.

Segir veitt giftingarleyfi vera ólögleg

Sýrsluritarinn Kim Davis segist ekki ætla að koma í veg fyrir veitingu giftingarleyfa fyrir samkynja pör í umdæmi sínu, enda séu þó ógild.

Ungverjar loka landamærunum að Serbíu

Fjölmennt lið lögreglu hefur nú komið sér fyrir á þeim stað þar sem girðingin á landamærum Ungverjalands og Serbíu hefur staðið opin.

Sjá næstu 50 fréttir