Fleiri fréttir

15 ára handtekin með sprengiefni

Fimmtán ára dönsk stúlka var handtekin á miðvikudag á Sjálandi fyrir að hafa sprengiefni í vörslu sinni og hvetja til hryðjuverka.

Sjálfubann eftir slys í Mumbai

Lögreglan í Mumbai á Indlandi hefur bannað sjálfsmyndatöku á fimmtán vinsælum ferðamannastöðum í borginni.

Föngum fækkar í Guantanamo

Fjöldi fanga er kominn niður fyrir hundrað, í fyrsta sinn frá því að fangelsið opnaði árið 2002.

Peres fluttur á sjúkrahús

Shimon Peres, fyrrverandi forsætisráðherra og forseti Ísraels, var fluttur á sjúkrahús í Tel Hashomer í nótt.

Obama dró fram jákvæðu hliðarnar í stefnuræðunni

Barack Obama hélt í fyrrinótt síðustu stefnuræðuna á forsetatíð sinni og sagði Bandaríkjamenn ekki þurfa að láta óttann stjórna sér. Andstæðingar hans í Repúblikanaflokknum sögðu ræðuna léttvæga.

Thorning-Schmidt fer til Bretlands

Fyrrverandi forsætisráðherra Danmerkur ætlar að láta af þingmennsku og flytja til Bretlands. Þar tekur hún við framkvæmdastjóra hjá alþjóðasamtökum Barnaheilla – Save the Children.

Hundruð handtekin í mótmælum

Óeirðir brutust út í tengslum við mótmæli gegn „íslamsvæðingu Vesturlanda“ í þýsku borginni Leipzig á mánudagskvöld.

Stórbruni á skrifstofum B’Tselem í Ísrael

lökkviliðsstjóri Jerúsalemborgar, Eli Peretz, segir að líklegast hafi ekki verið um íkveikju að ræða aðfaranótt mánudags þegar skrifstofa mannréttindasamtakanna B’Tselem brann til kaldra kola. Enginn slasaðist í eldsvoðanum.

Sjá næstu 50 fréttir