Fleiri fréttir

Hjálpargögn send til Madaja

Nærri fjögur hundruð þúsund manns búa við sára neyð vegna átaka og umsáturs stjórnarhersins eða uppreisnarmanna í Sýrlandi. Stuðningsmenn Assads gera grín að sveltandi fólki í Madaja.

Smitaði 29 konur vísvitandi af HIV

Ítalskur karlmaður er sakaður um að hafa beðið ástkonur sínar um að fá að sænga hjá þeim án þess að nota smokk, þrátt fyrir að vera smitaður af HIV veirunni.

Pistorius áfrýjar morðdómi

Pistorius hafði verið dæmdur í fimm ára fangelsi fyrir manndráp án gáleysis, en þeim dómi var breytt í morð í desember.

Semur um stöðu Bretlands í ESB

David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagðist í gær miða að því að semja við Evrópusambandið (ESB) um ný skilyrði fyrir áframhaldandi veru Breta í sambandinu. Á næsta ári segir hann mögulegt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort Bretland eigi að segja sig úr sambandinu, líkt og hann hefur lofað.

Þúsundir minntust látinna

Fjölmargir söfnuðust saman á strætum Parísarborgar í Frakklandi í gær til að minnast fórnarlamba hryðjuverkaárása ársins 2015, jafnt árásarinnar á skrifstofu Charlie Hebdo sem og árásanna í nóvember síðastliðnum.

Allt í járnum á milli Sanders og Clinton

Mjótt er á munum á milli tveggja vinsælustu forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum. Fyrstu ríkin kjósa í forkosningum eftir þrjár vikur. Niðurstöður kosninga í ríkjunum tveim hafa mikil áhrif á framgang mála. Hillary Clinton varar við

Óvissa með framsal El Chapo

Óvissa ríkir um framsal kókaínbarónsins Joaquín Guzmán, oft kallaður El Chapo, til Bandaríkjanna frá Mexíkó. El Chapo var handsamaður í Mexíkó um helgina, hálfu ári eftir að hann slapp úr fangelsi þar í landi.

Vill úr vændi á þing

Eigandi vændishússins þar sem Lamar Odom fannst nær dauða en lífi sækist eftir frama á stjórnmálasviðinu.

Senda út neyðarkall eftir vistum

Svo virðist vera sem vopnuðu mennirnir í Oregon, sem tóku skrifstofur dýraathvarfs á sitt vald, hafi ekki skipulagt valdarán sitt nógu vel.

Merkel vill allt upp á borðið

Rúmlega 30 manns handteknir í Köln vegna ólátanna á gamlárskvöld. Átján þeirra eru hælisleitendur. Lögreglustjóranum í Köln vikið úr embætti tímabundið.

Kaczynski fetar í fótspor Orbans

Ný stjórn íhaldsmanna í Póllandi lét það verða eitt af sínum fyrstu verkum að grafa undan stjórnlagadómstól landsins og herða tökin á ríkisfjölmiðlum. Stjórnin í Ungverjalandi fór svipaða leið fyrir nokkrum árum.

Komin ró á markaðinn

Eftir að hlutabréf í Kína tóku við sér fylgdi Evrópu- og Bandaríkjamarkaður fast á hælanna.

Risastyttan af Maó tekin niður

Risastytta sem reist var af Maó Zedong, fyrrverandi leiðtoga Kína, í litlu þorpi í héraðinu Henan hefur verið fjarlægð aðeins nokkrum dögum eftir að hún var reist.

Sjáðu stafrófið séð frá geimnum

Starfsmenn NASA, Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna, eru líklega sniðugri en flestir og hafa nú safnað saman myndum af stöfunum séð úr geimnum.

Sjá næstu 50 fréttir