Fleiri fréttir

Þrjátíu ár liðin frá Challenger-slysinu

Sjö geimfarar fórust þegar geimferjan Challenger fórst 73 sekúndum eftir henni var skotið á loft þann 28. janúar 1986. Fjölmargir fylgdust með geimskotinu í beinni útsendingu.

Trump og Fox í hár saman

Fox fréttastöðin bandaríska og auðkýfingurinn Donald Trump eru komin í hár saman eftir að Trump lýsti því yfir að hann ætlaði ekki að mæta í kappræðuþátt á stöðinni með öðrum frambjóðendum repúblikana sem sækjast eftir útnefningu flokksins í komandi forsetakosningum.

Sanders leiðir naumlega í Iowa

Bernie Sanders mælist nú með fjögurra prósentustiga forskot á Hillary Clinton í Iowaríki. Íbúar Iowa kjósa á mánudag og er það fyrsta ríkið til að kjósa í forkosningum um hver verður forsetaframbjóðandi demókrataflokksins í Bandaríkjunum.

Dómsmálaráðherra segir af sér í mótmælaskyni

Dómsmálaráðherra Frakklands, Christiane Taubira, sagði af sér í gær í mótmælaskyni við lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar þess efnis að svipta beri franska ríkisborgara, sem sakfelldir hafa verið fyrir hryðjuverk, ríkisborgararétti.

Berjast við ströng lög

Írsk lög um fóstureyðingar eru enn í dag með þeim ströngustu í heimi. Þær Gaye Edward og Sorcha Tunney berjast fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar.

Dómsmálaráðherra Frakklands segir af sér

Christine Taubiramótmælir með þessu tillögum um stjórnarskrárbreytingar sem fela í sér að hægt verði að ógilda franskan ríkisborgararétt dæmdra hryðjuverkamanna.

Ammon Bundy og félagar handteknir í Oregon

Til skotbardaga kom í nótt þegar Alríkislögreglan bandaríska réðst til atlögu gegn vopnuðum hópi manna sem hafa haft skrifstofur náttúruverndarstofnunar í Oregon á sínu valdi um nokkurra vikna skeið. Einn mannanna féll í átökunum og annar særðist en leiðtogi þeirra, Ammon Bundy, er nú í haldi lögreglu ásamt sex öðrum félögum sínum.

Köstuðu reyksprengjum í átt að lögreglu

Verkföll flugumferðarstjóra, leigubílstjóra og starfsmanna hins opinbera um gjörvallt Frakkland í gær lömuðu samgöngur í landinu. Illa var hægt að komast á stærstu flugvelli landsins, meðal annars Charles de Gaulle í París. Tugum flugferða var því frestað.

Segir aðkomu Rússa vendipunkt í Sýrlandi

„Einnig er orðið ljóst hverjir berjast gegn hryðjuverkamönnunum af heiðarleika og hverjir hjálpa þeim og nota í eigin þágu,“ segir utanríkisráðherra Rússlands.

Sjá næstu 50 fréttir