Fleiri fréttir

Rand Paul er hættur

Öldungadeildarþingmaðurinn náði aldrei flugi meðal annarra frambjóðenda Repúblikana.

Zika vírusinn fannst í Texas

Zika vírusinn, sem breiðist nú hratt út um Suður Ameríku hefur nú fundist í manneskju í Texas í Bandaríkjunum. Hingað til hafa flestöll tilfelli sjúkdómsins borist í menn í gegnum bit moskítóflugunnar en í tilfellinu í Texas virðist vírusinn hafa smitast í gegnum kynmök, að því er breska ríkisútvarpið greinir frá.

Cameron fær neyðarhemil frá ESB

Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, kynnti í gær viðbrögð við kröfum Breta, sem vilja ná fram breytingum á Evrópusambandinu.

Úrslitin í Iowa komu flestum á óvart

Clinton og Sanders nánast hnífjöfn en Cruz vann óvæntan sigur á Trump. Rubio gerir sér síðan vonir um að þriðja sætið gefi honum forskot á aðra. Jeb Bush eyddi nærri tveimur milljörðum króna í auglýsingar í Iowa. Hann náði ekki ne

Ætla að skjóta á loft gervihnetti

Talið er að skotið sé eingöngu tilraun stjórnvalda til að þróa eldflaug sem gæti flutt kjarnorkuvopn til meginlands Bandaríkjanna.

Nauðgað aftur á sjúkrahúsi

Fimmtán ára indversk stúlka sem var til aðhlynningar á sjúkrahúsi eftir nauðgun segist hafa verið nauðgað aftur af öryggisverði.

Segir ISIS ógna Líbýu

Vestrænar þjóðir hugsa um að ráðast gegn uppgangi samtakanna þar í land og stöðva mögulega tekjuöflun þeirra.

Trolla Trump vegna tapsins

Fáir hafa verið duglegri við að nota orðið „loser“ meira en forsetaframbjóðandinn.

Hver er þessi Ted Cruz?

Það kom flestum á óvart að öldungadeildarþingmaðurinn Ted Cruz skyldi bera sigur úr býtum í forvali repúblikana í Iowa-ríki í Bandaríkjunum í gær þar sem skoðanakannanir bentu til þess að auðkýfingurinn Donald Trump myndi sigra.

Hillary Clinton rétt marði Sanders með minnsta mun

Demókratar gengu að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt. Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara.

Ted Cruz tók fram úr Trump

Öldungardeildarþingmaður Texas, Ted Cruz, sem sækist eftir að verða forseti Bandaríkjanna, bar sigur úr býtum í fyrstu forkosningum Repúblikanaflokksins sem fram fóru í Iowa í nótt. Sigur Cruz kemur nokkuð á óvart því flestar kannanir höfðu spáð auðkýfingnum Donald Trump sigri.

Suu Kyi komin til valda í Mjanmar

Tímamót urðu í Mjanmar í gær þegar nýtt þing kom saman. Friðarverðlaunahafinn Aung San Suu Kyi stjórnar þar langstærsta flokknum, eftir að hafa áratugum saman barist gegn herforingjastjórninni. Flestir kjörnu þingmannana hafa ekki seti

Kosið í Iowa

Fyrstu forkosningarnar í Bandaríkjunum þar sem stærstu flokkarnir tveir velja sér forsetaframbjóðanda verða í Iowa ríki í kvöld. Frambjóðendur beggja flokka reyna nú að sannfæra fólk um að mæta á kjörstað og velja sig.

Skref í átt að sjálfstæði

Kúrdar hafa verið að grafa skotgröf þvert í gegnum Írak. Sums staðar liggur skotgröfin þvert í gegnum svæði sem bæði arabar og Kúrdar gera tilkall til.

Sjá næstu 50 fréttir