Fleiri fréttir

Vonast eftir kraftaverki

Fjórir einstaklingar halda enn til í skrifstofum friðarlands í Oregon, en þau segjast ekki ætla að fara fyrr en þeim verði lofað að þau verði ekki ákærð.

Rússnesk herþota rauf lofthelgi Tyrklands

Rússnesk herþota rauf lofthelgi Tyrklands í gær en mikil spenna er í samskiptum ríkjanna eftir að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu í nóvember.

Hentu sprengju í flóttamenn

Gistiheimili fyrir flóttamenn í bænum Villingen-Schwenningen í Þýskalandi var rýmt eftir að virk handsprengja fannst fyrir utan það í gærmorgun.

Lög gegn skattsvikum

Evrópusambandið, ESB, undirbýr tillögu að nýrri skattalöggjöf. Markmiðið er að stöðva möguleika fyrirtækja á skattsvikum innan sambandsins.

Íran festir kaup á 118 Airbus-þotum

Forseti Íran skrifaði í dag undir risasamning við Airbus sem gerir flugfélögum þar í landi kleyft að endurnýja aldraðan flugflota sinn.

Sjá næstu 50 fréttir