Fleiri fréttir

Fylgdust með forsætisráðherra Belgíu

Hryðjuverkamennirnir sem gerðu árás á Zaventem-flugvöll og Maelbeek-lestarstöðina í Brussel höfðu leitað sér upplýsinga um Charles Michel, forsætisráðherra Belgíu, skrifstofu hans og heimili.

Fréttastofan AP átti í samstarfi við nasista

Þýskur sagnfræðingur hefur grafið upp samning, sem gerði bandarísku fréttastofunni kleift að starfa í Þýskalandi Hitlers allan fjórða áratug síðustu aldar. Ljósmyndir frá AP voru notaðar í hatursáróðri nasista gegn gyðingum.

Ekkert að marka loforðið

Donald Trump segist nú ekki ætla að standa við loforð, sem hann gaf skriflega á síðasta ári, um að styðja þann frambjóðenda sem á endanum verði ofan á sem forsetaefni Repúblikanaflokksins.

Má ekki verða forseti

Eftir yfir hálfa öld herforingjastjórnar í Mjanmar sór kjörinn forseti eið sinn fyrir þjóðþinginu í nótt.

Leikkonan Patty Duke látin

Patty Duke hlaut Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt sem Helen Keller í kvikmyndinni The Miracle Worker árið 1963.

Forseti Tyrklands móðgaður út í Þjóðverja

Recep Tayyip Erdogan kallaði sendiherra Þýskalands á sinn fund til að kvarta undan gamanþætti á þýskri sjónvarpsstöð, þar sem óspart var gert grín að tyrkneska forsetanum.

Apple hrósar sigri gegn FBI

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hætti við málaferli sín gegn Apple eftir að hafa tekist að brjótast inn í síma sakbornings.

Áfall fyrir hægri öfl

Verkalýðshreyfingin í Bandaríkjunum vann óvæntan sigur í máli sem afgreitt var úr hæstarétti í gær. Fráfall dómarans Antonins Scalia virðist þar hafa ráðið úrslitum.

Aukið vændi í Danmörku

Borgarfulltrúar í Ráðhúsinu í Kaupmannahöfn hvetja ríkisstjórnina til að herða aðgerðir gegn auknu vændi á götum úti.

Færri fylgjast með netnotkun

Sveitarfélögum og opinberum stofnunum sem láta fyrirtæki skoða netnotkun Svía hefur fækkað, hálfu ári eftir að sænska blaðið Dagens Nyheter greindi frá málinu.

Ofurhetjur slá aðsóknarmet

Nýjasta ofurhetjumyndin, Batman v Superman: Dawn of Justice, hefur halað inn 424 milljónir dollara, sem nemur 53 milljörðum íslenskra króna, í aðsóknartekjur úti um allan heim á fyrstu fimm sýningardögunum.

Sádí-arabískir prinsar hverfa sporlaust

Sultan bin Turki stóð í málaferlum við sádí-arabísk stjórnvöld allt þar til hann hvarf í liðnum mánuði. Hann er sá þriðji sem horfið hefur á síðastliðnu ári.

Sjá næstu 50 fréttir