Fleiri fréttir

Hundruð flóttamanna drukknuðu á leið til Ítalíu

Flóttafólk sem lenti í skipsskaða á Miðjarðarhafi í gær var á leiðinni frá Egyptalandi áleiðis til Ítalíu. Fólkið ferðaðist á fjórum vanbúnum bátum. Flestir voru frá Sómalíu. Nærri þrjátíu manns var bjargað. Óttast er að

Málshöfðun blasir við Rousseff

Erfitt efnahagsástand og risastórt hneykslismál hafa orðið til þess að Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, virðist vera í þann mund að missa embættið.

Óttast um líf fjölda flóttamanna

Einn bátur fullur af flóttamönnum var hætt kominn við strendur Líbíu. Útlit fyrir að bátur hafi sokkið í gær fyrir utan strendur Egyptalands.

Bílasprengja í Jerúsalem

Talið að um 15 manns séu særðir eftir að sprengja sprakk í rútu í vesturhluta Jerúsalem.

Lögregla rannsakar árekstur dróna við flugvél

"Rannsókn okkar hefur leitt í ljós að þetta á sér oftast stað á svæðum þar sem flugumferð mannaðra flugtækja er mikil og þar sem notkun dróna er bönnuð,“ sagði í yfirlýsingu sérfræðinga.

Allar líkur á að Roussef verði sótt til saka

Neðri deild brasilíska þingsins hefur samþykkt með auknum meirihluta, eða tveimur þriðju hluta atkvæða, að hefja vinnu við að sækja sitjandi forseta landsins, Dilmu Rousseff til saka fyrir að fegra ríkisbókhaldið.

Jarðskjálfti kostaði hundruð manna lífið

Skjálftinn í Ekvador mældist 7,8 stig og er sá versti þar í landi síðan árið 1979. Skjálftinn olli miklu eignatjóni og vel á annað þúsund manns urðu fyrir meiðslum. Rafael Correa forseti lýsti yfir neyðarástandi í landinu.

Baráttan milli Clinton og Sanders harðnar

Nú fer að síga á seinni hluta forkosningatímabilsins í Bandaríkjunum. Bernie Sanders hefur verið á mikilli siglingu undanfarið en á þungan róður eftir. Næst er kosið í New York á þriðjudaginn.

12 milljarðar vinnudaga tapast

Verði meðferð vegna þunglyndis og kvíða ekki bætt getur það haft alvarlegar efnahagslegar afleiðingar á heimsvísu. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar.

Lést eftir árás tígrisdýrs

Kona sem var starfsmaður dýragarðsins á Palm Beach í Flórída lést í dag eftir að tígrisdýr í dýragarðinum réðst á hana.

Sjá næstu 50 fréttir