Fleiri fréttir

Tugir bankamanna saksóttir á Spáni

Réttarhöld eru hafin á Spáni yfir 65 bankamönnum, þar á meðal Rodrigo Rato sem var yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á árunum 2004-2007. Hann var einnig um hríð fjármálaráðherra Spánar fyrir Lýðflokkinn, helsta hægriflokk landsins.

Stefnir í einn stærsta sjónvarpsviðburð sögunnar

Fyrstu kappræðurnar milli forsetaframbjóðendanna Hillary Clinton og Donald Trump fara fram í Bandaríkjunum í kvöld og stefna í að verða einn stærsti sjónvarpsviðburður sögunnar. Mikil spenna ríkir fyrir þeim enda er mjótt á munum milli frambjóðendanna og líklegt er að frammistaða þeirra í sjónvarpi muni ráða úrslitum í kosningunum.

Ýjar að því að Rússar fremji stríðsglæpi

Utanríkisráðherra Bretlands veltir því fyrir sér hvort Rússlandsher gerist sekur um stríðsglæpi. Bílalest með nauðsynjavörum varð fyrir árás á leið til borgarinnar Aleppo í Sýrlandi. Rússar neita ábyrgð og kenna Bandaríkjamönnum

Færeyjar refsa Sea Shepherd

Umhverfisverndarsamtökin Sea Shepherd sektuð og bátur þeirra gerður upptækur fyrir að trufla grindhvalaveiðar.

Þjóðernissinnar að ná stjórnartaumunum

Þriggja ára gamall flokkur hægri þjóðernissinna í Þýskalandi stækkar jafnt og þétt. Ljóst þykir að hann eigi greiða leið inn á þýska þjóðþingið á næsta ári.

Ted Cruz lýsir yfir stuðningi við Donald Trump

Ted Cruz, sem sóttist eftir útnefningu sem forsetaefni Repúblikana en laut í lægra haldi fyrir Donald Trump, tilkynnti á Facebook-síðu sinni i kvöld að hann styðji fyrrverandi keppinaut sinn í kapphlaupinu að Hvíta húsinu og ætli að kjósa Trump sem forseta fremur en Hillary Clinton.

Sjá næstu 50 fréttir