Fleiri fréttir

Leitað að vonarglætu í ófriðvænlegum heimi

Friðarverðlaun Nóbels verða afhent í dag í 97. sinn. Að þessu sinni hafa 376 ­tilnefningar borist norsku Nóbelsnefndinni, fleiri en nokkru sinni. Þeirra á meðal er enginn annar en Donald Trump en einnig aðrir sem þykja líklegri.

Sætir rannsókn vegna gruns um peningaþvætti

Fyrrverandi starfsmaður Svíþjóðardemókrata, sem kallar sig Egor Putilov, mun sæta rannsókn vegna gruns um peningaþvætti. Fasteignaviðskipti hans við dæmdan rússneskan kaupsýslumann hafa verið kærð til efnahagsbrotadeildar sænsku lögreglunnar.

Írar vilja að landamærin verði opin áfram

Írska ríkisstjórnin hyggst fara fram á samningaviðræður við Evrópusambandið um að landamærunum að Norður-Írlandi verði áfram haldið opnum eftir að Bretland hefur formlega yfirgefið Evrópusambandið.

Varar við gereyðingu Aleppo

Bashar al Assad, forseti Sýrlands, hefur heitið uppreisnar- og vígamönnum friðhelgi ef þeir yfirgefa borgina.

Merkel gagnrýnir Brexit-áætlanir May

Þýskalandskanslari segir að ESB verði að standa vörð um það að frjálst flæði verkafólks sé órjúfanlegur hluti hins sameiginlega markaðar.

Reynt að bjarga friðarsamkomulagi

Hvorki Santos Kólumbíuforseti né Timochenko, leiðtogi skæruliðahreyfingarinnar FARC, virðast hafa mikinn áhuga á að hefja hernað á ný, þótt friðarsamkomulag hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillögur hafa þegar komið fra

Snýr við hlutverkum flokkanna

Theresa May, leiðtogi Íhaldsflokksins, vill snúa við hlutverkum stóru flokkanna. Verkamannaflokkurinn sé orðinn „illkvittni flokkurinn“ en Íhaldsflokkurinn eigi að snúa sér að því að „styðja þá sem veikburða eru og rísa gegn þeim sem völdin hafa“.

Farage getur ekki hætt

Nigel Farage ætlar að vera bráðabirgðaformaður breska UKIP-flokksins þangað til nýr leiðtogi verður kosinn.

Tíu mögur ár framundan

Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá

Guterres næsti framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna

Antonio Guterres fyrrverandi forsætisráðherra Portúgal verður næsti framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Þetta var staðfest á fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna í dag en formleg atkvæðagreiðsla um fer þó ekki fram fyrr en á morgun.

Þúsundir milljarða í skattaskjólum

Ríkir Indónesar hafa árum saman falið fé sitt bæði heima og erlendis. Skráðir skattgreiðendur eru 27 milljónir en 2014 greiddu færri en milljón það sem þeir skulduðu.

Auðugustu ríkin veita minnsta hjálp

Mannréttindasamtökin Amnesty International saka Vesturlönd um að láta fátækari lönd heims sitja uppi með flóttamannavandann. Evrópusambandið er harðlega gagnrýnt fyrir að reyna að koma sér hjá því að takast á við vandamál flóttamanna.

15 ár frá falli talíbanastjórnarinnar

Lífskjör Afgana, ekki síst kvenna, hafa að mörgu leyti batnað síðan en þó hefur enn ekki tekist að tryggja frið í landinu og alþjóðasamfélagið vinnur að því að safna milljörðum dala til frekari uppbyggingar.

Á sjötta þúsund bjargað í gær

Gærdagurinn var einn annasamasti dagur sem starfsmenn ítölsku strandgæslunnar hafa átt við að bjarga flóttamönnum frá norðurhluta Afríku og Miðausturlöndum.

Sjá næstu 50 fréttir