Tala látinna komin yfir 260 Samúel Karl Ólason skrifar 6. október 2016 23:39 Frá Haítí þar sem eyðileggingin er gífurleg. Vísir/AFP Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016 Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Tala látinna í Haítí er nú komin í minnst 261. Fyrr í kvöld hafði hún verið hækkuð úr 23 í 108. Íbúar við suðausturströnd Bandaríkjanna búa sig nú undir að fellibylurinn Matthew skelli á þeim en um tveimur milljónum manna hefur verið skipað að yfirgefa heimili sín við ströndina. Ríkisstjórn Haítí segir að um 50 hafi dáið í bænum Roche-a-Bateau. Þá eyðilögðust um 80 prósent húsa í borginni Jeremie. Um 30 þúsund heimili eyðilögðust á því svæði sem verst varð úti í fellibylnum.Matthew er kröftugasti fellibylurinn sem herjar á Karíbahafið í tæpan áratug. Dregið hafði úr krafti hans á síðustu dögum en nú er aftur búið að setja hann í fjórða flokk. Vindur nær allt að 220 kílómetra hraða í fellibylnum. Það samsvarar um 61 metra á sekúndu. Búist er við því að hann muni ná landi í Flórída í nótt, eða fara með strandlengjunni norður. Ríkisstjóri Flórída hefur biðlað til íbúa að hlýða skipunum um brottflutning. Fjöldi fólks hafi þegar látið lífið vegna Matthew. Mikil rigning fylgir fellibylnum en einnig er búist við því að sjávarmál muni hækka.Hér má sjá myndband af þaki fjúka af húsi á Bahameyjum. Incredible #Hurricane #Matthew video coming in from #Nassau #Bahamas, roof blowing off a home. They just evacuated! Video: Jose Ageeb pic.twitter.com/2He1tgrSmL— James Wieland (@SurfnWeatherman) October 6, 2016
Bahamaeyjar Haítí Tengdar fréttir Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30 Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51 Mest lesið Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Fleiri fréttir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Segir Selenskí ólögmætan og ófæran um að skrifa undir eitt né neitt Sjá meira
Minnst 108 látnir á Haítí 50 dóu í einu þorpi sem embættismenn segja að sé gjörónýtt. 6. október 2016 17:30
Eiga í vandræðum með að komast á hamfarasvæðin á Haítí Fellibylurinn Matthew er sá öflugasti í tæpan áratug og eru að minnsta kosti tíu látnir og þúsundir hafa misst heimili sín. 6. október 2016 07:51