Fleiri fréttir

Pólski leikstjórinn Wajda látinn

Andrzej Wajda hlaut heiðursverðlaun á Óskarsverðlaunahátíðinni árið 2000 fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar.

Voru beðin um að hrósa hvort öðru

Karl Becker sló í gegn með spurningu sinni þegar hann bað frambjóðendurna um að nefna einn jákvæðan eiginleika í fari andstæðings síns.

Neyðarástand í Eþíópíu

Óvíst er hvað neyðarástandið felur í sér, en ljóst er að mótmælendur munu ekki hætta aðgerðum sínum þrátt fyrir inngrip yfirvalda. Núverandi ríkisstjórn hefur verið við völd í 25 ár.

Enn dregur úr líkum á að Trump sigri Clinton

Donald Trump fór mjög laskaður inn í frambjóðendakappræður í gærkvöldi. Upptaka af niðrandi ummælum Trumps um konur hefur sætt harðri gagnrýni. Margir hafa hætt að styðja framboð hans. Meiri líkur á að Clinton verði forseti.

Óvænt útspil Trump setur kappræðurnar í uppnám

Í aðdraganda annarra kappræðna bandarísku forsetaframbjóðendanna hélt Donald Trump óvæntan blaðamannafund með konum sem ásökuðu eiginmann Hillary Clinton, fyrrverandi forsetann Bill Clinton, um að hafa nauðgað sér.

Tveir lögreglumenn skotnir til bana

Tveir lögreglumenn voru skotnir til bana og einn særðist í skothríð í heimahúsi í Palm Springs í Kaliforníu í gærkvöl

Blair að íhuga endurkomu

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, hefur gefið í skyn að hann hyggi á endurkomu í bresk stjórnmál.

Ætla að styrkja frið með Nóbel

Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, fær friðarverðlaun Nóbels þrátt fyrir að friðarsamkomulag við FARC hafi verið fellt í þjóðaratkvæðagreiðslu.

Sjá næstu 50 fréttir