Fleiri fréttir

Barroso braut ekki siðareglur ESB

Siðanefnd framkvæmdastjórnar ESB telur að José Manuel Barroso hafi sýnt fram á ákveðinn dómgreindarbrest þegar hann réði sig til starfa hjá Goldman Sachs.

Moldóvar kusu Rússland fram yfir ESB

Sósíalistinn Igor Dodon, sem er hlynntur nánari tengslum landsins við Rússland, hlaut 48,5 prósent atkvæða í fyrri umferð kosninganna.

Sakar forstjóra FBI um lögbrot

Leiðtogi Demókrata í bandarísku öldungadeildinni segir að forstjóri Alríkislögreglunnar FBI hafi mögulega gerst brotlegur við lögin þegar hann greindi frá því að stofnunin væri að rannsaka tölvupósta sem tengjast mögulega Hillary Clinton forsetaframbjóðanda.

Erdogan herðir tökin í Tyrklandi

Yfirvöld í Tyrklandi halda áfram að þrengja að tjáningarfrelsinu í landinu og reka ríkisstarfsmenn sem sakaðir eru um tengls við stjórnarandstöðu klerkinn Fethullah Gulen. Fimmtán fréttastofum var lokað þar í morgun og ritstjóri stjórnarandstöðublaðsins Cumhuriet var hnepptur í varðhald.

Stór jarðskjálfti á Ítalíu

Öflugur jarðskjálfti varð á Ítalíu í morgun. Skjálftinn mældist 6,6 að stærð en upptök hans eru talin vera í grennd við bæinn Norcia í mið-Ítalíu.

Afríkuríki úr dómstóli

Gambía hefur nú, ásamt Suður-Afríku og Búrúndí, boðað úrsögn úr Alþjóðasakadómstólnum, sem er stríðsglæpadómstóll Sameinuðu þjóðanna í Haag.

Tólf milljónir fyrir staðgöngu

Fyrsta sænska umboðsskrifstofan fyrir staðgöngumæðrun, Nordic Surrogacy, tekur allt að 900 þúsund sænskra króna, eða um 11,7 milljónir íslenskra króna, fyrir aðstoð við þá sem vilja eignast barn með hjálp eggjagjafa og staðgöngumóður.

Tyrkir beina sjónum sínum að Raqqa

Uppreisnarhópar í norðurhluta Sýrlands sem njóta stuðnings Tyrklandsstjórnar hyggja á sókn að helsta vígi ISIS í Sýrlandi.

Sjá næstu 50 fréttir