Fleiri fréttir

Vill ekkert við nýnasistana kannast

Donald Trump segist afneita "hinu hægrinu“, hreyfingu hægri þjóðernissinna sem fagnað hafa kjöri hans. Hins vegar segir hann ekkert athugavert við að hafa gert Steve Bannon að helsta ráðgjafa sínum. Svo heldur hann áfram að kvarta undan

Brad Pitt hreinsaður af ásökunum um ofbeldi

Bandaríska alríkislögreglan, FBI, hefur tilkynnt að hún muni ekki halda áfram rannsókn sinni á ásökunum um að leikarinn Brad Pitt hafi beitt eitt barna sinna ofbeldi

Trump kynnir fyrstu aðgerðir sínar

Donald Trump ætlar að ryðja hindrunum úr vegi orkufyrirtækja, hætta við fríverslunarsamninga og banna fyrrverandi embættismönnum að stunda hagsmunagæslu. Mælist býsna vinsæll í nýrri skoðanakönnun.

Svíar íhuga aðild að NATO

Sigur Trump í Bandaríkjunum er sagður hafa varið olía á eld aðildarumræðunnar í Svíþjóð.

Hætta við umdeilt nauðgunarfrumvarp

Ríkisstjórn Tyrklands hefur ákveðið að draga til baka umdeilt lagafrumvarp þess efnis að karlmenn sem nauðga börnum geti sloppið við ákæru ef þeir giftast fórnarlömbum sínum.

Yrði jafn lengi og Kohl

Angela Merkel sækist eftir fjórða kjörtímabilinu sem Þýskalandskanslari og leiðtogi CDU-flokksins. Sósíaldemókratar eiga eftir að velja Merkel keppinaut.

Sjá næstu 50 fréttir