Fleiri fréttir

Ekki sjálfsstjórn fyrir Aleppo

Tillaga frá Sameinuðu þjóðunum um að binda enda á átökin í Aleppo með því að borgin fái sjálfsstjórn hefur verið hafnað af sýrlensku stjórninni.

Send heim og svalt til bana

Konan var flutt heim af sjúkrastofnuninni í janúar 2015. Hún fannst látin á heimili sínu haustið 2015 og var dánarorsökin vannæring.

Angela Merkel vill fjórða kjörtímabilið

Víða er nú litið til Merkel sem helsta leiðtoga frjálslyndis á Vesturlöndum gagnvart uppgangi þjóðernis- og einangrunarhyggju bæði í Bandaríkjunum og Evrópu.

Trump semur um greiðslur vegna Trump-háskólans

Donald Trump, nýkjörinn forseti Bandaríkjanna, hefur samið um að greiða þremur nemendum sem höfðuðu mál gegn honum vegna Trump-háskólans samtals 25 milljónir Bandaríkjadala, eða 2,8 milljarða íslenskra króna.

Verðlaunamynd íslensks ljósmyndara veldur usla

Ljósmynd sem Íslendingurinn Ólafur Steinar Gestsson tók í mars síðastliðnum á borgarafundi í Kalundborg í Danmörku hefur undirstrikað vaxandi andúð Dana í garð innflytjenda sem sýnir sig með afgerandi hætti í kommentakerfi vefs Ekstrabladet.

Leystist upp í súrum hver

Ungur bandarískur maður lést óhugnanlegum dauðdaga í þjóðgarðinum í Yellowstone í sumar.

Enn ráðist á Aleppo úr lofti

Að minnsta kosti 25 fórust í loftárásum ríkisstjórnarhers Bashars al-Assad Sýrlandsforseta á borgina Aleppo í gær. Loftárásir hafa nú staðið yfir stanslaust í þrjá daga en uppreisnarmenn fara með völdin í borginni. Frá þessu greinir BBC.

Reynt að bjarga tugum þúsunda barnslífa

Meira en níu milljónir hafa safnast í neyðarsöfnun UNICEF vegna vannæringar í Nígeríu og nágrannalöndunum Níger, Tsjad og Kamerún. UNICEF segir frábært að finna stuðninginn frá Íslandi Hann skipti miklu máli.

Demókratar skoða samstarf við nýjan Bandaríkjaforseta

Í staðinn fyrir að fara í hart gegn Trump í hverju málinu á fætur öðru vilja þingmenn flokksins leggja áherslu á málefni sem hann gæti stutt en Repúblikanar eru lítt hrifnir af. Hillary Clinton segir síðustu daga hafa verið sér erfið

Dassey verður ekki sleppt

Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt.

Sjá næstu 50 fréttir