Fleiri fréttir

Krísa við gerð norskra fjárlaga

Erfiðlega gengur fyrir ríkisstjórn Ernu Solberg að setja saman fjárlög fyrir næsta ár, en viðræður við stuðningsflokka ríkisstjórnarinnar hafa siglt í strand.

Vilja fjársvelta Norður-Kóreu

Útflutningstekjur ríkisins á koli munu lækka um 60 prósent vegna viðskiptaþvinganna Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna.

Grunar að um hryðjuverk hafi verið að ræða

Undanfarna mánuði hafa áhyggjur aukist ytra vegna ákalls hryðjuverkasamtaka eins og Íslamska ríkisins til fylgismanna sinna um að þeir geri árásir sem þessar í heimalöndum sínum.

Ný ríkisstjórn í Danmörku

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur og leiðtogi Venstre-flokksins, kynnir í dag nýja ríkisstjórn sína.

Clinton vill endurtalningu

Samstarfsfólk Hillary Clintons ætlar að taka þátt í kröfum um að atkvæði verði endurtalin í Wisconsin, sem forsetaframbjóðandi Græningja, Jill Stein, hefur sett fram.

Níu daga þjóðarsorg lýst yfir á Kúbu

Mikil fagnaðarlæti hafa verið á götum úti í Miami alla helgina vegna andláts Fidels Castro. Sorg ríkir hins vegar á Kúbu og víða í ríkjum Suður-Ameríku. Þar reiðast menn fagnaðarlátum Miamibúa.

Svíar stöðvuðu vopnasmyglara

Hinum ákærða hafði verið vísað frá Svíþjóð fyrir lífstíð eftir að hann hafði skotið mann til bana í Landskrona 2002.

Hvað á að gera við fríríkið Liberland?

Liberland er lítið fríríki sem stofnað var á umdeildum bletti á landamærum Serbíu og Króatíu. Stofnandi þess er tékkneski frjálshyggjumaðurinn Vit Jedlicka. Nokkur hundruð þúsund manns hafa sótt um ríkisborgararétt en alþjóðasamfé

Sjá næstu 50 fréttir