Fleiri fréttir

55 hafa fallið í átökum í Úganda

Hörð átök hafa staðið milli úganskra öryggissveita og uppreisnarsveita í héraði sem liggur að Lýðveldinu Kongó síðustu daga.

Kúbumenn órólegir vegna Trump

Kúbumenn hafa áhyggjur af því að tengslin milli landanna tveggja muni stirðna og að Trump muni sjá til þess að hert verður aftur fyrir ferðalög milli landanna og að hann muni herða viðskiptahöft enn frekar.

Svisslendingar kjósa um kjarnorku

Kjósendur í Sviss munu í dag greiða atkvæði um hvort slökkva beri á þremur af fimm kjarnorkuverum landsins þegar á næsta ári.

Fjölmennustu mótmælin til þessa

Um 1,3 milljónir mótmælenda komu saman í Seoul í Suður-Kóreu, fimmta laugardaginn í röð, og kröfðust afsagnar forseta landsins sem viðriðinn er umfangsmikið spillingarmál. Um er að ræða stærstu mótmælin þar í landi til þessa.

Wisconsin undirbýr endurtalningu í næstu viku

Wisconsin fylki í Bandaríkjunum undirbýr nú endurtalningu allra atkvæða í fylkinu vegna mögulegs kosningasvindls. Áður höfðu John Bonifaz og J. Alex Halderman, lögfræðingar og sérfræðingar í kosningalögum, hvatt frambjóðendur til að krefjast endurtalningar til að komast að raun um ástæður sigur Trumps í þessum ríkjum.

Fái ekki greitt fyrir dósir sínar

Fátækir innflytjendur eiga ekki lengur að geta aflað sér viðurværis með því að fá greitt fyrir dósir sem þeir safna. Þetta er mat yfirborgarstjóra Kaupmannahafnar, Franks Jensen.

Tveir reynsluboltar keppa um útnefningu

Hægri menn í Frakklandi velja sér forsetaefni á morgun. Valið stendur á milli François Fillon og Alain Juppé. Sem stendur bendir flest til að sigurvegarinn verði næsti forseti Frakklands. Sósíalistar eiga enn eftir að velja sitt forsetaefni.

Breyttur friðarsamningur kynntur

Nýr friðarsamningur, sem Kólumbíustjórn hefur gert við FARC-skæruliðahreyfinguna, verður borinn undir þjóðþing landsins.

Konum oftar neitað um launahækkun

Konur biðja jafn oft um launahækkun og karlar en þær fá oftar neitun en þeir, að því er kemur fram í sænska tímaritinu Chef sem vísar í nýja könnun á vegum Cass Busi­ness School í London.

Blair telur að Bretar geti stoppað Brexit

Tony Blair, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, sagði í viðtali við New Statesman sem birtist í gær að Bretar gætu komið í veg fyrir útgöngu ríkis síns úr Evrópusambandinu. Hinn 23. júní síðastliðinn samþykktu Bretar svo kallað „Brexit“ í þjóðar­atkvæðagreiðslu, það er að ganga úr Evrópusambandinu.

Konum á flótta komið til hjálpar

Frá því vígasamtökin Íslamskt ríki náðu Mosúl og nágrenni á sitt vald fyrir meira en tveimur árum hafa konur þar mátt þola gróft ­ofbeldi og mikla einangrun. UN Women á Íslandi efna nú til neyðarsöfnunar til að aðstoða þær konu

Liðsmenn vígasamtakanna sagðir hefna sín á almenningi

Sameinuðu þjóðirnar eru meðal þeirra sem varað hafa við mikilli neyð meðal almennings vegna átakanna í Mosúl. Þar í borg bjuggu eitthvað á aðra milljón manna þegar vígamennirnir náðu henni á sitt vald.

Nám veitir rétt til dvalar

Sænsk stjórnvöld hafa orðið ásátt um lagabreytingu sem veitir fylgdarlausum flóttabörnum, sem átt hafa á hættu að vera vísað úr landi þegar þau verða 18 ára, rétt til dvalar í Svíþjóð stundi þau nám í framhaldsskóla.

Sjá næstu 50 fréttir