Fleiri fréttir Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. 30.4.2017 23:14 Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. 30.4.2017 22:13 Skortur á konum í Færeyjum Færeyskir karlmenn eru um tvö þúsund fleiri en færeyskar konur og sækja þeir því í auknum mæli til landa í Suðaustur-Asíu í leit að ástinni. Filippseyskar og tælenskar konur eru orðnar stærsti erlendi minnihlutahópur Færeyja. 30.4.2017 21:30 Mannskæður stormur gekk yfir Bandaríkin Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir mikið ofsaveður í þremur fylkjum Bandaríkjanna á laugardagskvöld, Texas, Missouri og Arkansas. Björgunaraðgerðir standa nú sem hæst á svæðunum en búist er við því að tala látinna hækki. 30.4.2017 19:24 Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS Farið var með gíslana þrjátíu og sex, sem allir eru úr Yazidi-ættbálknum, í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. 30.4.2017 18:07 Hnúkaþeyr gæti aukið bráðnun á suðurskautinu Hlýr vindur af fjöllum á Suðurskautslandinu virðist tíðari en áður var talið. Það gæti þýtt að bráðnun íshellunnar þar hafi verið vanmetin. 30.4.2017 17:00 Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30.4.2017 15:53 Meintur njósnari handtekinn í Þýskalandi Svissneskur maður er sakaður um að hafa njósnað um þýska skattrannsakendur og að hafa starfað fyrir erlenda leyniþjónustu undanfarin fimm ár. 30.4.2017 14:51 Blaðamenn senda skilaboð til Trump: „Við erum ekki óvinurinn“ Rjómi blaða- og fjölmiðlamanna var samankominn á árlegum hátíðarkvöldverði þeirra í Washington í gær. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna lét ekki sjá sig en blaðamenn sendu honum skýr skilaboð. 30.4.2017 14:30 Íranskur sjónvarpsstjóri skotinn til bana í Istanbúl Saeed Karimian var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að dreifa áróðri gegn Íran að honum fjarstöddum. Hann var myrtur ásamt viðskiptafélaga sínum í Istanbúl í gærkvöldi. 30.4.2017 14:25 Biden útilokar ekki forsetaframboð 2020 Þó að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu nýafstaðnar eru menn þegar farnir að spá í spilin fyrir 2020. Joe Biden er sagður halda möguleikum sínum opnum með mögulegt forsetaframboð. 30.4.2017 12:38 Satúrnus í návígi Risavaxnir fellibylur eru á meðal þess sem Cassini festi á filmu í návígi þegar geimfarið dýfði sér á milli hringja Satúrnusar og lofthjúps reikistjörnunnar. 30.4.2017 11:52 Duterte boðið í Hvíta húsið Umdeildur forseti Filippseyja hefur fengið heimboð frá Donald Trump í Hvíta húsið. 30.4.2017 11:10 „Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. 30.4.2017 10:36 Loftslagsvísindamenn segja upp New York Times Ráðning New York Times á þekktum loftslagsafneitara hefur hleypt illu blóði í loftslagsvísindamenn sem hafa sagt upp áskriftinni í mótmælaskyni. 30.4.2017 10:30 McCann-hjónin halda enn í vonina eftir tíu ár Tíu árum eftir að Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi í Portúgal eru foreldrar hennar enn vongóðir um að hún sé á lífi og að hún komi í leitirnar. 30.4.2017 09:25 Trump segir fjölmiðla eiga skilið að fá „spikfeita falleinkunn“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét fjölmiðla í Bandaríkjunum heyra það á sérstökum stuðningsmannafundi í gær sem skipulagður var til höfuðs árlegum kvöldverði blaðamanna sem einnig fór fram í gær. 30.4.2017 08:49 Kúbversk herflugvél fórst Átta eru látnir eftir að herflugvél fórst í vesturhluta Kúbu í dag. 29.4.2017 23:40 Fjögur þúsund opinberir starfsmenn reknir Hreinsanir halda áfram í Tyrklandi. 29.4.2017 22:47 Stofnandi Wikipedia fordæmir tyrknesk yfirvöld Jimmy Wales, stofnandi vefalfræðisíðunnar Wikipedia, hefur fordæmt aðgerðir tyrkneskra stjórnvalda sem lokuðu í dag fyrir aðgang að síðunni. 29.4.2017 20:01 Mótmælendur skoruðu á Pútín að hætta Hundruð mótmælenda komu saman í miðborg Moskvu, höfuðborgar Rússlands, í því skyni að skora á forseta landsins, Vladímír Putin, að bjóða sig ekki fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 29.4.2017 18:42 Kanna hversu mörgum kosningaloforðum Trump hefur framfylgt Donald Trump hefur efnt fimm af 28 kosningaloforðum á sínum fyrstu hundrað dögum í embætti. Fimm loforð eru út af borðinu. 29.4.2017 15:00 Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er ánægð með samband sitt við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 29.4.2017 13:06 Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29.4.2017 10:56 ESB leiðtogar funda til undirbúnings fyrir Brexit viðræður Leiðtogar ESB munu funda í dag til að ákveða stefnu í komandi Brexit viðræðum. 29.4.2017 09:45 Tyrknesk yfirvöld loka fyrir aðgang að Wikipedia Tyrknesk yfirvöld hafa lokað fyrir aðgang íbúa þar í landi að vefalfræðiorðabókinni Wikipedia. 29.4.2017 09:17 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29.4.2017 08:00 Ömmu verði borgað fyrir barnagæsluna Danska ríkisstjórnin hyggst koma til móts við foreldra sem báðir vinna vaktavinnu. 29.4.2017 07:00 Germanwings-reglan afnumin Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum 29.4.2017 07:00 Trump segir átta ára árás á byssueigendur lokið Átta ára árás bandarískra stjórnvalda gegn byssueigendum er nú lokið. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þegar hann ávarpaði Landssamband skotvopnaeigenda (NRA) í gær 29.4.2017 07:00 Skjáþreyta dregur úr sölu á rafbókum Skjáþreyta á mögulega þátt í aukinni sölu á prentuðum bókum í Bretlandi, að því er segir á fréttavef The Guardian. 29.4.2017 07:00 Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29.4.2017 07:00 Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28.4.2017 23:36 Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28.4.2017 21:54 Michelle Obama segist ekki ætla í framboð Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna kom í dag í fyrsta sinn fram opinberlega síðan hún lét af embætti í lok janúar. 28.4.2017 21:08 Bandarískir þingmenn berjast við að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana Þingmenn eru nú í kapphlaupi við tímann við að koma í veg fyrir að lokunin árið 2013 endurtaki sig. 28.4.2017 13:57 Frans páfi mættur í tveggja daga heimsókn til Egyptalands Öryggisgæsla er gríðarlega mikil vegna heimsóknar páfa en neyðarástand ríkir nú í landinu. 28.4.2017 13:22 Staðgengill Le Pen hættir vegna ummæla um helförina Jean-François Jalkhhefur látið af störfum sem formaður frönsku Þjóðfylkingarinnar. 28.4.2017 12:32 Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28.4.2017 11:03 Opinberum starfsmönnum meinað að klæðast búrkum í Þýskalandi Lögin munu meina ákveðnum opinberum starfsmönnum að klæðast búrkum, niqab og sambærilegum klæðnaði sem hylur andlit. 28.4.2017 10:19 Hryðjuverkaárásin í Stokkhólmi: Kona á sjötugsaldri lést af völdum sára sinna Konan varð fimmta fórnarlamb Úsbekans Rakhmat Akilov. 28.4.2017 09:11 Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28.4.2017 08:21 Fjórði maðurinn tekinn af lífi í Arkansas Yfirvöld í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum hafa nú tekið fjórða manninn af lífi á innan við einni viku. 28.4.2017 08:17 Gerðu húsleit á nokkrum stöðum í London og Kent Kona skotin af lögreglu en aðgerðir lögreglu tengjast handtöku á manni sem er sagður hafa haft í hyggju að fremja hryðjuverk í Whitehall í gær. 28.4.2017 08:14 Frakkar rannsaka HM-útboðin Franskir saksóknarar rannsaka nú ferlið sem leiddi til þess að ákveðið var að Rússar fengju að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu árið 2018 og Katarar árið 2022. 28.4.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hátt í 400 almennir borgarar verið felldir í árásum Bandaríkjahers Tölur Bandaríkjahers yfir dauðsföll almennra borgara stangast á við tölur frá stýrihópum sem fylgjast með árásunum. Hópurinn Airwars gerir ráð fyrir að rúmlega þrjúþúsund almennir borgarar hafi látist í árásum Bandaríkjamanna á Sýrland og Írak. 30.4.2017 23:14
Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina. 30.4.2017 22:13
Skortur á konum í Færeyjum Færeyskir karlmenn eru um tvö þúsund fleiri en færeyskar konur og sækja þeir því í auknum mæli til landa í Suðaustur-Asíu í leit að ástinni. Filippseyskar og tælenskar konur eru orðnar stærsti erlendi minnihlutahópur Færeyja. 30.4.2017 21:30
Mannskæður stormur gekk yfir Bandaríkin Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir mikið ofsaveður í þremur fylkjum Bandaríkjanna á laugardagskvöld, Texas, Missouri og Arkansas. Björgunaraðgerðir standa nú sem hæst á svæðunum en búist er við því að tala látinna hækki. 30.4.2017 19:24
Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS Farið var með gíslana þrjátíu og sex, sem allir eru úr Yazidi-ættbálknum, í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust. 30.4.2017 18:07
Hnúkaþeyr gæti aukið bráðnun á suðurskautinu Hlýr vindur af fjöllum á Suðurskautslandinu virðist tíðari en áður var talið. Það gæti þýtt að bráðnun íshellunnar þar hafi verið vanmetin. 30.4.2017 17:00
Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30.4.2017 15:53
Meintur njósnari handtekinn í Þýskalandi Svissneskur maður er sakaður um að hafa njósnað um þýska skattrannsakendur og að hafa starfað fyrir erlenda leyniþjónustu undanfarin fimm ár. 30.4.2017 14:51
Blaðamenn senda skilaboð til Trump: „Við erum ekki óvinurinn“ Rjómi blaða- og fjölmiðlamanna var samankominn á árlegum hátíðarkvöldverði þeirra í Washington í gær. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna lét ekki sjá sig en blaðamenn sendu honum skýr skilaboð. 30.4.2017 14:30
Íranskur sjónvarpsstjóri skotinn til bana í Istanbúl Saeed Karimian var dæmdur í sex ára fangelsi fyrir að dreifa áróðri gegn Íran að honum fjarstöddum. Hann var myrtur ásamt viðskiptafélaga sínum í Istanbúl í gærkvöldi. 30.4.2017 14:25
Biden útilokar ekki forsetaframboð 2020 Þó að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu nýafstaðnar eru menn þegar farnir að spá í spilin fyrir 2020. Joe Biden er sagður halda möguleikum sínum opnum með mögulegt forsetaframboð. 30.4.2017 12:38
Satúrnus í návígi Risavaxnir fellibylur eru á meðal þess sem Cassini festi á filmu í návígi þegar geimfarið dýfði sér á milli hringja Satúrnusar og lofthjúps reikistjörnunnar. 30.4.2017 11:52
Duterte boðið í Hvíta húsið Umdeildur forseti Filippseyja hefur fengið heimboð frá Donald Trump í Hvíta húsið. 30.4.2017 11:10
„Svissneska vélin“ lést á Everest Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari. 30.4.2017 10:36
Loftslagsvísindamenn segja upp New York Times Ráðning New York Times á þekktum loftslagsafneitara hefur hleypt illu blóði í loftslagsvísindamenn sem hafa sagt upp áskriftinni í mótmælaskyni. 30.4.2017 10:30
McCann-hjónin halda enn í vonina eftir tíu ár Tíu árum eftir að Madeleine McCann hvarf af hótelherbergi í Portúgal eru foreldrar hennar enn vongóðir um að hún sé á lífi og að hún komi í leitirnar. 30.4.2017 09:25
Trump segir fjölmiðla eiga skilið að fá „spikfeita falleinkunn“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, lét fjölmiðla í Bandaríkjunum heyra það á sérstökum stuðningsmannafundi í gær sem skipulagður var til höfuðs árlegum kvöldverði blaðamanna sem einnig fór fram í gær. 30.4.2017 08:49
Kúbversk herflugvél fórst Átta eru látnir eftir að herflugvél fórst í vesturhluta Kúbu í dag. 29.4.2017 23:40
Stofnandi Wikipedia fordæmir tyrknesk yfirvöld Jimmy Wales, stofnandi vefalfræðisíðunnar Wikipedia, hefur fordæmt aðgerðir tyrkneskra stjórnvalda sem lokuðu í dag fyrir aðgang að síðunni. 29.4.2017 20:01
Mótmælendur skoruðu á Pútín að hætta Hundruð mótmælenda komu saman í miðborg Moskvu, höfuðborgar Rússlands, í því skyni að skora á forseta landsins, Vladímír Putin, að bjóða sig ekki fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári. 29.4.2017 18:42
Kanna hversu mörgum kosningaloforðum Trump hefur framfylgt Donald Trump hefur efnt fimm af 28 kosningaloforðum á sínum fyrstu hundrað dögum í embætti. Fimm loforð eru út af borðinu. 29.4.2017 15:00
Merkel segist eiga í góðu sambandi við Trump Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er ánægð með samband sitt við Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 29.4.2017 13:06
Kalla eftir úrsögn Jean Marie Le Pen vegna ummæla um látna lögregluþjóninn Faðir Marine Le Pen, er harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um samkynhneigð lögregluþjóns, sem lést í nýlegri hryðjuverkaárás í París. 29.4.2017 10:56
ESB leiðtogar funda til undirbúnings fyrir Brexit viðræður Leiðtogar ESB munu funda í dag til að ákveða stefnu í komandi Brexit viðræðum. 29.4.2017 09:45
Tyrknesk yfirvöld loka fyrir aðgang að Wikipedia Tyrknesk yfirvöld hafa lokað fyrir aðgang íbúa þar í landi að vefalfræðiorðabókinni Wikipedia. 29.4.2017 09:17
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29.4.2017 08:00
Ömmu verði borgað fyrir barnagæsluna Danska ríkisstjórnin hyggst koma til móts við foreldra sem báðir vinna vaktavinnu. 29.4.2017 07:00
Germanwings-reglan afnumin Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum 29.4.2017 07:00
Trump segir átta ára árás á byssueigendur lokið Átta ára árás bandarískra stjórnvalda gegn byssueigendum er nú lokið. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, þegar hann ávarpaði Landssamband skotvopnaeigenda (NRA) í gær 29.4.2017 07:00
Skjáþreyta dregur úr sölu á rafbókum Skjáþreyta á mögulega þátt í aukinni sölu á prentuðum bókum í Bretlandi, að því er segir á fréttavef The Guardian. 29.4.2017 07:00
Tillerson til í beinar viðræður við Norður-Kóreu Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir bestu lausnina á Norður-Kóreudeilunni beinar viðræður við Norður-Kóreu. Hann útilokar ekki að beita hernaðarvaldi. 29.4.2017 07:00
Íhuga að flýta þvingunum eftir nýjustu eldflaugatilraun Norður-Kóreu Nýjasta eldflaugatilraun Norður-Kóreu gæti valdið því að bandarísk yfirvöld flýti áformum sínum um hertar viðskiptaþvinganir gegn ríkinu. 28.4.2017 23:36
Norður-Kórea framkvæmir enn eina eldflaugatilraunina Hernaðaryfirvöld í Norður-Kóreu reyndu í dag að sprengja flugskeyti í tilraunarskyni en án árangurs. 28.4.2017 21:54
Michelle Obama segist ekki ætla í framboð Michelle Obama, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna kom í dag í fyrsta sinn fram opinberlega síðan hún lét af embætti í lok janúar. 28.4.2017 21:08
Bandarískir þingmenn berjast við að koma í veg fyrir lokun ríkisstofnana Þingmenn eru nú í kapphlaupi við tímann við að koma í veg fyrir að lokunin árið 2013 endurtaki sig. 28.4.2017 13:57
Frans páfi mættur í tveggja daga heimsókn til Egyptalands Öryggisgæsla er gríðarlega mikil vegna heimsóknar páfa en neyðarástand ríkir nú í landinu. 28.4.2017 13:22
Staðgengill Le Pen hættir vegna ummæla um helförina Jean-François Jalkhhefur látið af störfum sem formaður frönsku Þjóðfylkingarinnar. 28.4.2017 12:32
Trump taldi að lífið sem forseti yrði auðveldara en „gamla lífið“ Donald Trump Bandaríkjaforseti segir að hann sakni þess lífs sem hann lifði áður en hann varð forseti. 28.4.2017 11:03
Opinberum starfsmönnum meinað að klæðast búrkum í Þýskalandi Lögin munu meina ákveðnum opinberum starfsmönnum að klæðast búrkum, niqab og sambærilegum klæðnaði sem hylur andlit. 28.4.2017 10:19
Hryðjuverkaárásin í Stokkhólmi: Kona á sjötugsaldri lést af völdum sára sinna Konan varð fimmta fórnarlamb Úsbekans Rakhmat Akilov. 28.4.2017 09:11
Trump hrósar Xi fyrir aðkomu hans að málum Norður-Kóreu Kínverjar eru sagðir hafa lofað Bandaríkjamönnum því að þeir muni beita Norður-Kóreu viðskiptaþvingunum freistist þeir til að gera fleiri kjarnorkutilraunir. 28.4.2017 08:21
Fjórði maðurinn tekinn af lífi í Arkansas Yfirvöld í Arkansas-ríki í Bandaríkjunum hafa nú tekið fjórða manninn af lífi á innan við einni viku. 28.4.2017 08:17
Gerðu húsleit á nokkrum stöðum í London og Kent Kona skotin af lögreglu en aðgerðir lögreglu tengjast handtöku á manni sem er sagður hafa haft í hyggju að fremja hryðjuverk í Whitehall í gær. 28.4.2017 08:14
Frakkar rannsaka HM-útboðin Franskir saksóknarar rannsaka nú ferlið sem leiddi til þess að ákveðið var að Rússar fengju að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu árið 2018 og Katarar árið 2022. 28.4.2017 07:00