Fleiri fréttir

Frakkar segjast hafa fellt tuttugu skæruliða

Franski herinn segist hafa fellt og handsamað að minnsta kosti tuttugu skæruliða sem héldu til í skógi á landamærum Malí og Búrkína Fasó í Vestur-Afríku um helgina.

Skortur á konum í Færeyjum

Færeyskir karlmenn eru um tvö þúsund fleiri en færeyskar konur og sækja þeir því í auknum mæli til landa í Suðaustur-Asíu í leit að ástinni. Filippseyskar og tælenskar konur eru orðnar stærsti erlendi minnihlutahópur Færeyja.

Mannskæður stormur gekk yfir Bandaríkin

Að minnsta kosti sjö eru látnir eftir mikið ofsaveður í þremur fylkjum Bandaríkjanna á laugardagskvöld, Texas, Missouri og Arkansas. Björgunaraðgerðir standa nú sem hæst á svæðunum en búist er við því að tala látinna hækki.

Þrjátíu og sex gíslar lausir úr haldi ISIS

Farið var með gíslana þrjátíu og sex, sem allir eru úr Yazidi-ættbálknum, í miðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Dohuk í norðurhluta Íraks. Enn er óljóst hvort fólkið hafi sloppið sjálft úr prísundinni eða látið laust.

Biden útilokar ekki forsetaframboð 2020

Þó að forsetakosningarnar í Bandaríkjunum séu nýafstaðnar eru menn þegar farnir að spá í spilin fyrir 2020. Joe Biden er sagður halda möguleikum sínum opnum með mögulegt forsetaframboð.

Satúrnus í návígi

Risavaxnir fellibylur eru á meðal þess sem Cassini festi á filmu í návígi þegar geimfarið dýfði sér á milli hringja Satúrnusar og lofthjúps reikistjörnunnar.

„Svissneska vélin“ lést á Everest

Svissneski fjallaklifrarinn Ueli Steck lést í slysi á Everest í undirbúningu fyrir klifur hans á Everest. Steck, sem kallaður "svissneska vélin,“ þótti einstakur fjallaklifrari.

Mótmælendur skoruðu á Pútín að hætta

Hundruð mótmælenda komu saman í miðborg Moskvu, höfuðborgar Rússlands, í því skyni að skora á forseta landsins, Vladímír Putin, að bjóða sig ekki fram til endurkjörs í forsetakosningunum sem fram fara á næsta ári.

Germanwings-reglan afnumin

Þýsk flugfélög hafa nú ákveðið að afnema reglu um að tveir aðilar þurfi að vera í flugstjórnarklefanum öllum stundum

Frakkar rannsaka HM-útboðin

Franskir saksóknarar rannsaka nú ferlið sem leiddi til þess að ákveðið var að Rússar fengju að halda heimsmeistaramót karla í knattspyrnu árið 2018 og Katarar árið 2022.

Sjá næstu 50 fréttir