Fleiri fréttir Sex látnir eftir árás á afganska sjónvarpsstöð Fjórir óbreyttir borgarar og tveir lögreglumenn létu lífið í árás manna á skrifstofur afganska ríkisfjölmiðlsins RTA í Jalalabad í morgun. 17.5.2017 13:09 Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17.5.2017 12:41 Allsherjarverkfall lamar grískt samfélag Félagsmenn í stærstu verkalýðsfélaga í Grikklandi lögðu niður störf í morgun til að mótmæla nýjustu aðhaldsaðgerðum grískra stjórnvalda. 17.5.2017 11:18 Macron fundar með Tusk og kynnir ríkisstjórn sína Ný ríkisstjórn verður kynnt í París klukkan 13 að íslenskum tíma. 17.5.2017 10:50 Fréttamaður BBC sleginn eftir að hafa ýtt konu í burtu sem truflaði viðtal hans Virtist hafa snert brjóst hennar en segir það hafa verið óviljaverk. 17.5.2017 10:41 Nýr forseti segir miklar líkur á átökum Moon Jea-in segir Suður-Kóreumenn verða að vera tilbúna til að svara fyrir sig. 17.5.2017 10:24 Fílsungi kom í heiminn í dýragarðinum í Köben Fíllinn Kungrao kom kálfinum í heiminn í nótt. 17.5.2017 10:05 Ástrali hlaut 22 ára dóm fyrir árás á tvo bakpokaferðalanga Domstóll í Ástralíu hefur dæmt 61 árs karlmann í 22 ára fangelsi fyrir að ráðast á tvo bakpokaferðalanga á afskekktri strönd á síðasta ári. 17.5.2017 08:57 Ráðist á heimili Jimmie Åkesson Hópur manna réðst á heimili Jimmie Åkesson, leiðtoga Svíþjóðardemókrata, í borginni Sölvesborg í suðurhluta Svíþjóðar í gærkvöldi. 17.5.2017 08:29 Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17.5.2017 08:10 Mótmælendur tókust á við lífverði Erdogans Til átaka kom í Washington í nótt fyrir utan tyrkneska sendiráðið á milli mótmælenda og lífvarða Erdogans forsætisráðherra sem nú er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Níu særðust og tveir voru handteknir. 17.5.2017 07:32 Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17.5.2017 07:00 Með neikvæða sýn á konur Í skýrslu um niðurstöðu rannsóknarinnar kemur fram að annar hver karl í Marokkó og sex af hverjum tíu körlum í Egyptalandi segjast hafa áreitt konur eða stúlkur kynferðislega. 17.5.2017 07:00 Sautján ára piltur skotinn til bana í átökunum í Venesúela Þrír voru skotnir til bana í mótmælum í Venesúela í dag, þar af einn sautján ára piltur. Hinir tveir voru rúmlega þrítugir. Mótmælin hafa nú staðið yfir í sex vikur samfleytt og er fjöldi látinna kominn í fjörutíu og tvo. 16.5.2017 23:50 Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16.5.2017 21:43 Hakkarar segjast hafa Pirates of the Caribbean 5 í haldi Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald. 16.5.2017 19:18 Sendiherra særður eftir viðskipti sín við villigölt Sendiherrar lenda oft í snúnum aðstæðum við störf í varasömum heimi alþjóðasamskipta. Sendiherra Bretlands í Austurríki þurfti að taka á stóra sínum á dögunum þegar hann var á ferð í garði í höfubörð Austurríkis, Vínarborg. 16.5.2017 17:53 Segir leka hins opinbera vera vandamálið Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, segir að samtal forsetans og utanríkisráðherra Rússlands í Hvíta húsinu í síðustu viku hafi verið "fullkomlega við hæfi“. 16.5.2017 16:50 THAAD-kerfið greindi eldflaug Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Suður-Kóreu segir framþróun nágranna sinna vera hraðari en þeir reiknuðu með. 16.5.2017 16:09 Erdogan hreinsar til í tveimur ráðuneytum Tyrknesk stjórnvöld hafa fyrirskipað að 85 starfsmenn í ráðuneytum orkumála og menntamála skuli handteknir. 16.5.2017 15:37 Macron þarf meiri umhugsunartíma Emmanuel Macron mun ekki kynna ríkisstjórn sína fyrr en klukkan 13 á morgun. Upphaflega stóð til að það yrði gert í dag. 16.5.2017 13:33 Bandarískur unglingur lést af völdum mikillar koffínneyslu Hinn sextán ára Davis Allen Cripe hné niður í skóla sínum eftir að hafa á tveggja klukkustunda tímabili neytt kaffi latte, stórs Mountain Dew gosdrykkjar og orkudrykkjar. 16.5.2017 12:51 Trump ver rétt sinn til að deila upplýsingum með Rússum Upplýsingarnar eru sagðar snúa að fartölvubanni í flugvélum og er hann sagður hafa mögulega sett heimildarmann bandamanns Bandaríkjanna í mikla hættu. 16.5.2017 11:45 Lokað á „rússneska Facebook“ í Úkraínu Petro Porosjenkó Úkraínuforseti hefur skrifað undir tilskipun sem bannar samfélagsmiðilinn VK í landinu næstu þrjú árin. 16.5.2017 11:04 Sautján ára stúlka dæmd fyrir hryðjuverkabrot í Danmörku Stúlkan, sem var fimmtán ára þegar brotin voru framin, hafði ætlað sér að gera sprengjuárásir í tveimur skólum í Kaupmannahöfn. 16.5.2017 10:05 Telja sig hafa fundið lík sænsku stúlkunnar Sænska lögreglan telur allar líkur á að lík Tovu Moberg, 19 ára stúlku, sem hvarf sporlaust aðfaranótt sunnudags sé fundið. 16.5.2017 08:32 Mexíkóskur verðlaunablaðamaður skotinn til bana Mexíkóskur blaðamaður, Javier Valdez, sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir skrif sín um eiturlyfjabaróna landsins, var skotinn til bana í gær í Sinaloa-héraði í norðvesturhluta Mexíkó. 16.5.2017 08:00 Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16.5.2017 07:40 Neyðarástand vegna kólerufaraldurs Tæplega 200 hafa látist á síðustu tveimur vikum og á níunda þúsund hafa smitast af sjúkdómnum. 16.5.2017 07:00 Gettó ríkra vegna hás íbúðaverðs Stærsti verðmunurinn er í Óðinsvéum þar sem fermetraverðið er næstum tvöfalt hærra fyrir nýja íbúð en gamla. 16.5.2017 07:00 Fékk ekki mæðradagskort og barði soninn Drengurinn var fluttur á sjúkrahús og gert að áverkum hans. Aldur hans var ekki gefinn upp. 16.5.2017 07:00 Trump sagður hafa greint utanríkisráðherra Rússlands frá trúnaðarupplýsingum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa greint Sergei Lavror, utanríkisráðherra Rússlands, frá trúnaðarupplýsingum er varða Íslamska ríkið á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku. 15.5.2017 23:59 Mafían sögð hafa rekið stærstu flóttamannabúðirnar Einar stærstu flóttamannabúðir Ítalíu hafa verið í höndum mafíunnar í meira en áratug, að sögn lögreglunnar þar í landi. 15.5.2017 23:31 Segja Assad-liða myrða tugi á degi hverjum Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir ríkisstjórn Sýrlands brenna líka í massavís skammt frá Damskus. 15.5.2017 17:00 Rúmur þriðjungur hersins veldur usla og heimtar peninga Um er að ræða fyrrverandi uppreisnarmenn sem komu forseta Fílabeinsstrandarinnar til valda árið 2011 og fengu störf hjá hernum í kjölfarið. 15.5.2017 16:12 Staðfest að Eurovision fari fram í Lissabon að ári Portúgalska ríkissjónvarpið hefur staðfest að Eurovision-keppnin verði haldin í höfuðborginni Lissabon að ári. 15.5.2017 15:42 Barron Trump byrjar í nýjum skóla í haust Barron Trump mun ásamt móður sinni flytjast búferlum frá New York til Washington í sumar. 15.5.2017 15:21 Þingmenn vilja hlutlausan aðila yfir FBI Demókratar segjast mögulega reyna að koma í veg fyrir skipun nýs yfirmanns, verði sérstakur saksóknari ekki skipaður. 15.5.2017 15:08 Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15.5.2017 14:44 Leita í bílskúrum að líki stúlku sem hvarf fyrir sextán árum Lögreglan í Essex leitar nú í bílskúrum að líki Danielle Jones, stúlku sem hvarf fyrir 16 árum síðan, en fannst aldrei. 15.5.2017 14:30 Fjölskyldu vísað frá borði vegna afmælisköku Fjölskyldu á leið frá New York til Las Vegas var vísað frá borði flugvélar JetBlue fyrr í mánuðinum. Þau höfðu komið fyrir afmælisköku í farangurshólfi flugvélarinnar og kallaði flugfélagið til lögreglu vegna málsins. 15.5.2017 14:15 Maður í Noregi dæmdur í átta ára fangelsi fyrir sjötíu brot gegn börnum Maðurinn villti á sér heimildir með því að þykjast vera fimmtán ára stúlka á Facebook, „Sara“, þar sem hann komst í kynni við önnur börn. 15.5.2017 14:14 Leynigöng fundust í mexíkósku fangelsi Mikið magn eiturlyfja, áfengis og verkfæra hafa fundist í leynigöngum í mexíkósku fangelsi í Tamaulipas-héraði. 15.5.2017 13:39 Édouard Philippe nýr forsætisráðherra Frakklands Édouard Philippe hefur gegnt embætti borgarstjóra Le Havre frá árinu 2010. 15.5.2017 13:00 WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15.5.2017 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Sex látnir eftir árás á afganska sjónvarpsstöð Fjórir óbreyttir borgarar og tveir lögreglumenn létu lífið í árás manna á skrifstofur afganska ríkisfjölmiðlsins RTA í Jalalabad í morgun. 17.5.2017 13:09
Varaforsetinn dregur framboð til baka og styður Rouhani Forsetakosningar fara fram í Íran á föstudag. 17.5.2017 12:41
Allsherjarverkfall lamar grískt samfélag Félagsmenn í stærstu verkalýðsfélaga í Grikklandi lögðu niður störf í morgun til að mótmæla nýjustu aðhaldsaðgerðum grískra stjórnvalda. 17.5.2017 11:18
Macron fundar með Tusk og kynnir ríkisstjórn sína Ný ríkisstjórn verður kynnt í París klukkan 13 að íslenskum tíma. 17.5.2017 10:50
Fréttamaður BBC sleginn eftir að hafa ýtt konu í burtu sem truflaði viðtal hans Virtist hafa snert brjóst hennar en segir það hafa verið óviljaverk. 17.5.2017 10:41
Nýr forseti segir miklar líkur á átökum Moon Jea-in segir Suður-Kóreumenn verða að vera tilbúna til að svara fyrir sig. 17.5.2017 10:24
Fílsungi kom í heiminn í dýragarðinum í Köben Fíllinn Kungrao kom kálfinum í heiminn í nótt. 17.5.2017 10:05
Ástrali hlaut 22 ára dóm fyrir árás á tvo bakpokaferðalanga Domstóll í Ástralíu hefur dæmt 61 árs karlmann í 22 ára fangelsi fyrir að ráðast á tvo bakpokaferðalanga á afskekktri strönd á síðasta ári. 17.5.2017 08:57
Ráðist á heimili Jimmie Åkesson Hópur manna réðst á heimili Jimmie Åkesson, leiðtoga Svíþjóðardemókrata, í borginni Sölvesborg í suðurhluta Svíþjóðar í gærkvöldi. 17.5.2017 08:29
Chelsea Manning losnar úr fangelsi í dag Búist er við að uppljóstrarinn Chelsea Manning verði sleppt úr Fort Leavenworth herfangelsinu í Kansas í dag. 17.5.2017 08:10
Mótmælendur tókust á við lífverði Erdogans Til átaka kom í Washington í nótt fyrir utan tyrkneska sendiráðið á milli mótmælenda og lífvarða Erdogans forsætisráðherra sem nú er í opinberri heimsókn í Bandaríkjunum. Níu særðust og tveir voru handteknir. 17.5.2017 07:32
Hávær köll um opinbera rannsókn Ákvörðun Donalds Trump að deila trúnaðarupplýsingum með Rússum þykir afar umdeild. Forsetinn segist í fullum rétti. Óttast er að ákvörðunin geti haft áhrif á upplýsingastreymi til Bandaríkjanna. 17.5.2017 07:00
Með neikvæða sýn á konur Í skýrslu um niðurstöðu rannsóknarinnar kemur fram að annar hver karl í Marokkó og sex af hverjum tíu körlum í Egyptalandi segjast hafa áreitt konur eða stúlkur kynferðislega. 17.5.2017 07:00
Sautján ára piltur skotinn til bana í átökunum í Venesúela Þrír voru skotnir til bana í mótmælum í Venesúela í dag, þar af einn sautján ára piltur. Hinir tveir voru rúmlega þrítugir. Mótmælin hafa nú staðið yfir í sex vikur samfleytt og er fjöldi látinna kominn í fjörutíu og tvo. 16.5.2017 23:50
Trump bað Comey um að binda enda á rannsókn FBI á Flynn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór í febrúar fram á það við James Comey, þáverandi yfirmann FBI, bandarísku alríkislögreglunnar, að hann myndi binda enda á rannsókn FBI á fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump. 16.5.2017 21:43
Hakkarar segjast hafa Pirates of the Caribbean 5 í haldi Tölvuþrjótar segjast hafa náð í eintak af nýjustu myndinni í Pirates of the Caribbean kvikmyndaröðinni og hóta þeir að gefa hana út á netinu nema kvikmyndaverið sem framleiði myndinni greiði þeim lausnargjald. 16.5.2017 19:18
Sendiherra særður eftir viðskipti sín við villigölt Sendiherrar lenda oft í snúnum aðstæðum við störf í varasömum heimi alþjóðasamskipta. Sendiherra Bretlands í Austurríki þurfti að taka á stóra sínum á dögunum þegar hann var á ferð í garði í höfubörð Austurríkis, Vínarborg. 16.5.2017 17:53
Segir leka hins opinbera vera vandamálið Þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump, segir að samtal forsetans og utanríkisráðherra Rússlands í Hvíta húsinu í síðustu viku hafi verið "fullkomlega við hæfi“. 16.5.2017 16:50
THAAD-kerfið greindi eldflaug Norður-Kóreu Varnarmálaráðherra Suður-Kóreu segir framþróun nágranna sinna vera hraðari en þeir reiknuðu með. 16.5.2017 16:09
Erdogan hreinsar til í tveimur ráðuneytum Tyrknesk stjórnvöld hafa fyrirskipað að 85 starfsmenn í ráðuneytum orkumála og menntamála skuli handteknir. 16.5.2017 15:37
Macron þarf meiri umhugsunartíma Emmanuel Macron mun ekki kynna ríkisstjórn sína fyrr en klukkan 13 á morgun. Upphaflega stóð til að það yrði gert í dag. 16.5.2017 13:33
Bandarískur unglingur lést af völdum mikillar koffínneyslu Hinn sextán ára Davis Allen Cripe hné niður í skóla sínum eftir að hafa á tveggja klukkustunda tímabili neytt kaffi latte, stórs Mountain Dew gosdrykkjar og orkudrykkjar. 16.5.2017 12:51
Trump ver rétt sinn til að deila upplýsingum með Rússum Upplýsingarnar eru sagðar snúa að fartölvubanni í flugvélum og er hann sagður hafa mögulega sett heimildarmann bandamanns Bandaríkjanna í mikla hættu. 16.5.2017 11:45
Lokað á „rússneska Facebook“ í Úkraínu Petro Porosjenkó Úkraínuforseti hefur skrifað undir tilskipun sem bannar samfélagsmiðilinn VK í landinu næstu þrjú árin. 16.5.2017 11:04
Sautján ára stúlka dæmd fyrir hryðjuverkabrot í Danmörku Stúlkan, sem var fimmtán ára þegar brotin voru framin, hafði ætlað sér að gera sprengjuárásir í tveimur skólum í Kaupmannahöfn. 16.5.2017 10:05
Telja sig hafa fundið lík sænsku stúlkunnar Sænska lögreglan telur allar líkur á að lík Tovu Moberg, 19 ára stúlku, sem hvarf sporlaust aðfaranótt sunnudags sé fundið. 16.5.2017 08:32
Mexíkóskur verðlaunablaðamaður skotinn til bana Mexíkóskur blaðamaður, Javier Valdez, sem unnið hefur til fjölda verðlauna fyrir skrif sín um eiturlyfjabaróna landsins, var skotinn til bana í gær í Sinaloa-héraði í norðvesturhluta Mexíkó. 16.5.2017 08:00
Norður-kóreskir hakkarar hugsanlega á bak við tölvuárásina Bandaríska öryggisfyrirtækið Symantec og rússneska öryggisfyrirtækið Kaspersky telja sig hafa fundið vísbendingar sem gefa til kynna að norður-kóreskir hakkarar hafi verið að verki þegar tölvuvírusinn WannaCry fór af stað á föstudag. 16.5.2017 07:40
Neyðarástand vegna kólerufaraldurs Tæplega 200 hafa látist á síðustu tveimur vikum og á níunda þúsund hafa smitast af sjúkdómnum. 16.5.2017 07:00
Gettó ríkra vegna hás íbúðaverðs Stærsti verðmunurinn er í Óðinsvéum þar sem fermetraverðið er næstum tvöfalt hærra fyrir nýja íbúð en gamla. 16.5.2017 07:00
Fékk ekki mæðradagskort og barði soninn Drengurinn var fluttur á sjúkrahús og gert að áverkum hans. Aldur hans var ekki gefinn upp. 16.5.2017 07:00
Trump sagður hafa greint utanríkisráðherra Rússlands frá trúnaðarupplýsingum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa greint Sergei Lavror, utanríkisráðherra Rússlands, frá trúnaðarupplýsingum er varða Íslamska ríkið á fundi þeirra í Hvíta húsinu í síðustu viku. 15.5.2017 23:59
Mafían sögð hafa rekið stærstu flóttamannabúðirnar Einar stærstu flóttamannabúðir Ítalíu hafa verið í höndum mafíunnar í meira en áratug, að sögn lögreglunnar þar í landi. 15.5.2017 23:31
Segja Assad-liða myrða tugi á degi hverjum Utanríkisráðuneyti Bandaríkjanna segir ríkisstjórn Sýrlands brenna líka í massavís skammt frá Damskus. 15.5.2017 17:00
Rúmur þriðjungur hersins veldur usla og heimtar peninga Um er að ræða fyrrverandi uppreisnarmenn sem komu forseta Fílabeinsstrandarinnar til valda árið 2011 og fengu störf hjá hernum í kjölfarið. 15.5.2017 16:12
Staðfest að Eurovision fari fram í Lissabon að ári Portúgalska ríkissjónvarpið hefur staðfest að Eurovision-keppnin verði haldin í höfuðborginni Lissabon að ári. 15.5.2017 15:42
Barron Trump byrjar í nýjum skóla í haust Barron Trump mun ásamt móður sinni flytjast búferlum frá New York til Washington í sumar. 15.5.2017 15:21
Þingmenn vilja hlutlausan aðila yfir FBI Demókratar segjast mögulega reyna að koma í veg fyrir skipun nýs yfirmanns, verði sérstakur saksóknari ekki skipaður. 15.5.2017 15:08
Borgarstjóri Teheran dregur forsetaframboð sitt til baka Mohammad Bagher Ghalibaf hefur lýst yfir stuðningi við dómarann og íhaldsmanninn Ebrahim Raisi í kosningunum á föstudag. 15.5.2017 14:44
Leita í bílskúrum að líki stúlku sem hvarf fyrir sextán árum Lögreglan í Essex leitar nú í bílskúrum að líki Danielle Jones, stúlku sem hvarf fyrir 16 árum síðan, en fannst aldrei. 15.5.2017 14:30
Fjölskyldu vísað frá borði vegna afmælisköku Fjölskyldu á leið frá New York til Las Vegas var vísað frá borði flugvélar JetBlue fyrr í mánuðinum. Þau höfðu komið fyrir afmælisköku í farangurshólfi flugvélarinnar og kallaði flugfélagið til lögreglu vegna málsins. 15.5.2017 14:15
Maður í Noregi dæmdur í átta ára fangelsi fyrir sjötíu brot gegn börnum Maðurinn villti á sér heimildir með því að þykjast vera fimmtán ára stúlka á Facebook, „Sara“, þar sem hann komst í kynni við önnur börn. 15.5.2017 14:14
Leynigöng fundust í mexíkósku fangelsi Mikið magn eiturlyfja, áfengis og verkfæra hafa fundist í leynigöngum í mexíkósku fangelsi í Tamaulipas-héraði. 15.5.2017 13:39
Édouard Philippe nýr forsætisráðherra Frakklands Édouard Philippe hefur gegnt embætti borgarstjóra Le Havre frá árinu 2010. 15.5.2017 13:00
WannaCry: Vírusar sem virka Öryggissérfræðingar vinna nú hörðum höndum að því að reyna að finna sökudólgana í tölvuárásinni sem læsti hundruðum þúsunda tölva um helgina. 15.5.2017 12:30