Fleiri fréttir

Washington Post afhjúpar heimildarmann sem sakaður er um blekkingar

Kona, sem hélt því fram við blaðamenn bandaríska blaðsins Washington Post að hún hefði sem unglingur orðið ólétt eftir Roy Moore, frambjóðanda úr röðum Repúblíkana, virðist hafa verið hluti af leynilegri aðgerð sem ætluð var að koma óorði á blaðið.

Munu fyrst ræða saman á nýju ári

Viðræður Krisilegra demókrata (CDU, CSU) og Jafnaðarmanna (SDP) í Þýskalandi um mögulega stjórnarmyndun munu fyrst eiga sér stað á næsta ári.

Enn einn hnúturinn í Brexit-ferlinu

Ekki verður hægt að ræða um landamæragæslu á landamærum Írlands og Norður-Írlands fyrr en fríverslunarsamningar hafa náðst á milli Breta og ESB. Írar hóta hins vegar að beita neitunarvaldi gegn slíkum samningi.

Mugabe ekki verkefnalaus

Robert Mugabe mun áfram gegna mikilvægu hlutverki í simbabv­eskum stjórnmálum þrátt fyrir að hafa sagt af sér forsetaembættinu á dögunum.

Mannskæð sprenging í Kína

Að minnsta kosti tveir eru látnir og tugir slasaðir eftir sprengingu í kínversku borginni Ningbo.

Tala látinna hækkar í Egyptalandi

Að minnsta kosti 305 eru látnir eftir að árás var gerð á mosku í þorpinu Bir al-Abd nyrst á Sínaískaga í Egyptalandi í gær. Þar á meðal eru 27 börn.

Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius

Var Pist­orius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn.

Þjóðarsorg í Egyptalandi

Að minnsta kosti 235 fórust í árás á norðurhluta Sínaískaga. Hart hefur verið barist á svæðinu frá árinu 2013. Árásin er sú mannskæðasta í nútímasögu Egyptalands. Forsetinn lýsti yfir þjóðarsorg.

Sjá næstu 50 fréttir