Fleiri fréttir

Sajid Javid nýr innanríkisráðherra Bretlands

Sajid Javid er nýr innanríkisráðherra Bretlands. Hann tekur við embættinu í kjölfar þess að Amber Rudd sagði af sér embætti í gær vegna Windrush-málsins svokallaða.

Sprengju beint að blaðamönnum

Hið minnsta fjórir eru látnir eftir tvær sjálfsmorðsprengjuárásir í Kabúl, höfuðborg Afganistan, í morgun.

Kjarnorkuvopn gegn loforði um enga innrás

Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, sagði Moon Jea-in, forseta Suður-Kóreu, að hann væri tilbúinn til að láta kjarnorkuvopn sín frá sér, gegn friðarsamkomulagi og því að Bandaríkin lofuðu að ráðast aldrei á Norður-Kóreu.

Stórt skref í átt að friði

Allra augu voru á leiðtogum Norður- og Suður-Kóreu er þeir funduðu í gær. Fundurinn þykir vel heppnaður. Kóreustríðið senn á enda eftir 65 ára vopnahlé.

Alfie Evans lést í nótt

Breski drengurinn Alfie Evans þjáðist af taugahrörnunarsjúkdómi. Hann lést í nótt.

Merkel heimsótti Trump

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, kom í dag til Washington í opinbera heimsókn þar sem hún fundaði með Trump Bandaríkjaforseta.

Ísraelsher skaut þrjá Palestínumenn til bana

Þrír Palestínumenn voru skotnir til bana af ísraelska hernum við landamæri Ísraels og Palestínu í dag. Yfir 300 manns hafa í dag leitað sér læknishjálpar vegna harkalegrar meðferðar Ísraelshers á mótmælendum.

Úranus lyktar eins og fúlegg

Brennisteinsvetni fannst í skýjum ofan við lofthjúp Úranusar, næstystu reikistjörnunnar í sólkerfinu okkar.

Sjá næstu 50 fréttir