Fleiri fréttir

Strákarnir hans Arons töpuðu toppslagnum

KIF Kolding frá Kaupmannahöfn, sem spilar undir stjórn Arons Kristjánssonar, tapaði í kvöld á móti Team Tvis Holstebro í riðlakeppni dönsku úrslitakeppninnar en bæði liðin voru búin að vinna tvo fyrstu leiki sína.

Aron Rafn fann sig ekki í markinu og Guif tapaði

Eskilstuna Guif tókst ekki að komast í 2-0 í einvígi sínu á móti Redbergslid í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta því liðið tapaði á heimavelli Redbergslid í kvöld.

Sigrún og félagar upp að vegg

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir og félagar hennar í Norrköping Dolphins eru komnar í slæm mál í undanúrslitum sænsku úrslitakeppninnar í körfubolta eftir tap á heimavelli í kvöld.

Tandri Már og félagar byrja umspilið vel

Tandri Már Konráðsson og félagar hans í Ricoh HK ætla sér að halda sæti sínu í sænsku deildinni og það lítur vel út eftir ellefu marka sigur í kvöld.

Snorri Steinn í sviðsljósinu í nýjasta myndbandi sonar Patreks

Jóhannes Patreksson, sonur Patreks Jóhannessonar, þjálfara Hauka og austurríska landsliðsins í handbolta, hefur skilað af sér nýju flottu myndbandi en að þessu sinni tekur hann fyrir leikstjórnanda íslenska landsliðsins, Snorra Stein Guðjónsson.

Hefur engar áhyggjur af Neymar

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er nú undir smásjá spænskra blaðamanna og pressan er á þessum snjalla leikmanni að fara að skora aftur fyrir Barcelona-liðið.

Draumurinn um þrennuna lifir hjá Juventus

Juventus komst í kvöld í bikarúrslitaleikinn á Ítalíu eftir 3-0 sigur á Fiorentina í seinni undanúrslitaleik félaganna. Juventus vann þar með samanlagt 4-2 en Fiorentina hafði unnið fyrri leikinn 2-1 á heimavelli sínum.

Dortmund áfram eftir framlengingu

Borussia Dortmund á enn möguleika á því að vinna titil á þessu stórfurðulega tímabili hjá félaginu eftir heimasigur á Hoffenheim í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir