Fleiri fréttir

Kompany: Góður tími til að mæta Manchester United

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, fagnar því að næsti leikur liðsins sé á móti nágrönnunum í Manchester United en liðin hafa verið á leiðinni í sitthvora áttina á undanförnum vikum.

Sex mörk í sex stiga leik en bara eitt stig á lið

Aston Villa og Queens Park Rangers gerðu 3-3 jafntefli í kvöld í gríðarlega mikilvægum leik í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar. Christian Benteke skoraði þrennu fyrir Aston Villa í leiknum og skoraði jöfnunarmarkið sjö mínútum fyrir leikslok.

Fín opnun í Litluá í Kelduhverfi

Þessa dagana hópast veiðimenn að ánum og vötnunum sem eru þegar komin í gang og það berast ágætar fréttir frá flestum opnunum.

Ribéry: Van Gaal er vondur maður

Franski landsliðsmaðurinn opnar sig um stormasamt samband sitt við hollenska þjálfarann þegar þeir voru saman hjá Bayern München.

Græddum mikið á því að falla

Tindastóll er í lykilstöðu til að tryggja sig inn í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í fyrsta sinn síðan 2001. Liðið hefur aldrei orðið Íslandsmeistari en fyrirliðinn Helgi Rafn Viggósson á von á erfiðri rimmu gegn Haukum.

Tiger Woods virðist vel stemmdur fyrir Masters

Vippaði í rúman klukkutíma í beinni útsendingu á Golf Channel í dag og tók svo frábæran æfingahring. Segist vera kominn í nógu gott form til þess að berjast um sigurinn um helgina.

Er Zlatan á leið í MLS-deildina?

Sænska Aftonbladet greindi frá því í gær að Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain, hafi sótt um vegabréfsáritun í Bandaríkjunum.

Stórsigur Rosenborg á Álasund

Rosenborg fer vel af stað í norsku úrvalsdeildinni en liðið rúllaði yfir Álasund í fyrstu umferðinni í dag, 5-0.

Sundsvall steinlá í fyrsta leik

Jón Guðni Fjóluson, Rúnar Már Sigurjónsson og félagar þeirra í Sundsvall fengu skell í fyrsta leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni. Meistarar Malmö komu þá í heimsókn á Norrporten Arena og fóru með sigur af hólmi, 1-4.

Jafnt í Kaupmannahafnarslag

Bröndby og FCK skildu jöfn, 0-0, í Kaupmannahafnarslag í fyrri leik dagsins dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Nýliðarnir skelltu Viking

Opnunarleikur norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þar sem Íslendingaliðið Viking sótti Mjondalen heim.

Haukur Heiðar byrjar vel í Svíþjóð

Haukur Heiðar Hauksson þreytti frumraun sína í sænsku úrvalsdeildinni þegar AIK vann Halmstads 2-1 á Vinavöllum í fyrstu umferð deildarinnar í dag.

Vignir markahæstur í tapi

Vignir Svavarsson og félagar í danska handboltaliðinu Midtjylland máttu sætta sig við 31-27 tap fyrir Álaborg í úrslitakeppninni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir