Fleiri fréttir

Gunnar Már búinn að framlengja

Gunnar Már Guðmundsson, oftast kallaður herra Fjölnir, er búinn að skrifa undir nýjan samning við Fjölnismenn.

Aníta á Demantamótaröðinni í kvöld

Hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir verður í eldlínunni í Brussel í kvöld á móti í Demantamótaröðinni. Mótið er í beinni á Stöð 2 Sport.

Stórlaxaveislan heldur áfram í Laxá

Sumarið sem nú er senn á enda fer líklega í bækurnar sem stórlaxasumarið mikla enda eru áratugir síðan jafn mikið af stórlaxi veiddist á Íslandi.

Wenger: Wilshere er í heimsklassa

Þó svo Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi lánað Jack Wilshere til Bournemouth þá segist hann ekkert efast um hæfileika Wilshere.

Nýtt Sportveiðiblað komið út

Splunkunýtt tölublað af Sportveiðiblaðinu var að koma glóðvolgt úr prentun og er blaðið sem fyrr stútfullt af skemmtilegu efni.

Blóðugt tap hjá Serenu

Serena Williams komst ekki í úrslit á US Open í nótt og það sem meira er þá mun hún missa toppsætið á heimslistanum eftir tapið gegn Karolinu Pliskovu frá Tékklandi.

Meistararnir byrjuðu með stæl

NFL-deildin hófst í nótt þegar endurtekning á síðasta Super Bowl fór fram. Niðurstaðan var sú sama og í þeim leik. Denver Broncos lagði Carolina Panthers, 21-20, í rosalegum leik.

Tæki aldrei áhættu með líf

Harpa Þorsteinsdóttir, markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna, segist ekki taka neina áhættu með því að spila barnshafandi og biður ekki um að henni sé veittur neinn afsláttur í leikjum.

Torsóttur Gróttusigur

Grótta vann torsóttan tveggja marka sigur, 28-26, á Fram í 1. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld.

Butt líkir Rashford við Henry

Nicky Butt, fyrrverandi leikmaður Manchester United og núverandi yfirmaður unglingaakademíu félagsins, líkir ungstirninu Marcus Rashford við Thierry Henry og segir aðeins tímaspursmál hvenær hann brýtur sér leið inn í aðallið United.

Nýjar vikutölur úr laxveiðinni

Nú líður að lokum veiðitímans og fyrstu árnar að loka fyrir veiði en skilyrðin síðustu daga hafa verið afar erfið í flestum ánum.

Rodgers stjóri mánaðarins

Brendan Rodgers, stjóri Celtic, hefur fengið flugstart i Skotlandi og var í dag valinn stjóri mánaðarins í ágúst.

Madrídarliðin í félagaskiptabann

Spænsku stórliðin Real Madrid og Atlético Madrid hafa verið sett í félagaskiptabann af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu.

Ekki góð byrjun hjá Ólafíu

Íslandsmeistarinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir hóf í dag leik á SIPS Handa Ladies European Masters í Þýskalandi.

Lochte settur í tíu mánaða bann

Bandaríska sundsambandið hefur sett Ryan Lochte í tíu mánaða bann og hann fær ekki heldur að taka þátt á HM á næsta ári.

Styttist í endurkomu Tiger

Tiger Woods stefnir á að koma aftur út á golfvöllinn í næsta mánuði. Þá verður liðið meira en ár síðan hann keppti síðast.

Sjá næstu 50 fréttir