Fleiri fréttir

Nishikori skellti Murray

Japaninn Kei Nishikori er nokkuð óvænt kominn í undanúrslit á US Open í tennis eftir sigur á Andy Murray í nótt.

Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð

Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert­ minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað.

Craig um Belgíu: Þeir eru miklir íþróttamenn

Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir að hittni íslenska liðsins hafi ekki verið góð í dag og segir ástæður fyrir því. Karfan.is greinir frá þessu.

Guðjón Valur markahæstur í stórsigri

Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur hjá Rhein-Neckar Löwen sem vann tólf marka stórsigur, 31-19, á HSC 2000 Coburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Claudio Bravo, ertu klár?

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic hjá Manchester United er klár í slaginn fyrir Manchester-slaginn á Old Trafford í hádeginu á laugardaginn.

Pulisic heldur með Man. Utd

Bandaríska undrabarnið Christian Pulisic er á óskalista Liverpool en hann myndi líklega frekar vilja spila fyrir Man. Utd.

Ummæli Solo voru kornið sem fyllti mælinn

Ummæli Hope Solo eftir leik Bandaríkjanna og Svíþjóðar í 8-liða úrslitum Ólympíuleikanna í Ríó voru ekki eina ástæða þess að hún var dæmd í hálfs árs bann og samningi hennar við bandaríska knattspyrnusambandið rift.

Ytri Rangá komin í 7.224

Það er óhætt að lýsa veiðinni í Ytri Rangá síðustu daga sem mokveiði og áinn stefnir ófluga að 8.000 veiddum löxum.

Higuain launahæstur á Ítalíu

Gazzetta dello Sport hefur birt sinn árlega lista yfir laun knattspyrnumanna á Ítalíu. Þar kemur í ljós að Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain er sá launahæsti.

Bendtner aftur í enska boltann

Daninn stóri Nicklas Bendtner er mættur til Englands á ný en hann samdi við Nott. Forest til tveggja ára.

Dýrasti knattspyrnuleikur sögunnar

Nágrannaslagur Man. Utd og Man. City um helgina verður sögulegur að því leyti að liðin hafa aldrei mætt til leiks með eins dýra leikmenn. Það sem meira er þá mun þessi leikur slá öll met yfir dýr knattspyrnulið. Þetta verður dýrasti leikur sögunnar.

Wozniacki og Djokovic í undanúrslit

Það er farið að draga til tíðinda á US Open-tennismótinu en besti tenniskarl heims, Novak Djokovic, er eina ferðina enn kominn í undanúrslit.

Neymar afgreiddi Kólumbíu

Þjóðhetjan Neymar var enn og aftur stjarna Brasilíumanna er liðið lagði Kólumbíu, 2-1, í undankeppni HM í nótt.

Stjarna Pulisic skein skært

Bandaríska ungstirnið Christian Pulisic varð í nótt yngsti leikmaðurinn til þess að spila í byrjunarliði bandaríska landsliðsins.

Afþökkuðu greiðslur og töpuðu svo leiknum

Það var mikið fjallað um það í heimspressunni í gær að Pablo Punyed, leikmanni ÍBV, og félögum í landsliði El Salvador hefði boðist peningur fyrir "rétt“ úrslit gegn Kanada í nótt.

Jón Björn: Mikil og góð spenna í hópnum

Ísland á fimm fulltrúa á Ólympíumóti fatlaðra sem verður sett við hátíðlega athöfn á Maracana vellinum í Ríó í kvöld. Sundmaðurinn Jón Margeir Sverrison á titil að verja og þá ætlar Helgi Sveinsson sér stóra hluti.

Bílskúrinn: Mercedes átti Monza

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Mkonza og nældi sér í 25 stig. Hann minnkaði forksot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna úr niu stigum í tvö.

Oliver: Þeir yfirspiluðu okkur

Oliver Sigurjónsson, fyrirliði U21-árs landslið Íslands, segir að Frakkarnir hafi einfaldlega yfirspilað íslenska liðið, en Ísland tapaði 2-0 fyrir Frakklandi í Caen í dag.

Sjá næstu 50 fréttir