Fleiri fréttir

Blæddi úr auga Van Persie

Hollendingurinn Robin van Persie hlaut hræðilega meiðsli á auga í leik Fenerbahce í tyrkneska boltanum í gær.

Góð rjúpnaveiði um helgina

Það hafa verið frekar góðar fréttir frá rjúpnaskyttum eftir helgina og mjög margir þegar komnir með jólamatinn og hættir að skjóta.

Slök sókn og fá hraðaupphlaup

Íslenska handboltalandsliðið fór í fýluferð til Sumy í Úkraínu og tapaði 25-27 fyrir heimamönnum eftir að hafa verið í eltingarleik lengst af. Slakur sóknarleikur varð íslenska liðinu að falli í leiknum á laugardaginn.

Alli frá næstu vikurnar

Enski miðjumaðurinn Dele Alli verði frá næsti vikurnar eftir að hafa meiðst á æfingu liðsins á dögunum en hann missir af leikjum enska landsliðsins og næstu leikjum Tottenham.

Skagamaður inn fyrir Skagamann

Arnór Smárason hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Björns Bergmanns Sigurðarsonar.

Kemur fyrir að mann langi að hætta í miðri keppni

Rúnar Örn á Íslandsmetið í járnkarli en í keppninni er synt tæplega fjóra kílómetra, hjólað 180 kílómetra en endað er á að hlaupa heilt maraþon hlaup. Metið setti hann í Kaupmannahöfn í sumar.

Southgate valdi Wilshere og Kane

Jack Wilshere og Harry Kane koma aftur inn í enska landsliðshópinn sem mætir Skotum og Spánverjum á næstunni.

Körfuboltakvöld: Það var hiti í Breiðholtinu

Sérfræðingarnir í Körfuboltakvöldi rýndu í leik ÍR og Grindavíkur í Hertz-hellinum fyrir helgi en það var hiti í mönnum um tíma og virtist ætla að sjóða upp úr um tíma.

Snæfell í 8-liða úrslitin eftir nauman sigur

Það var háspenna þegar Snæfell tók á móti Val á Stykkishólmi í 16-liða úrslitum Maltbikarsins en leiknum lauk með naumum sigri Snæfells 79-76. Var það lokasprettur Snæfells sem tryggði sigurinn.

Sjá næstu 50 fréttir