Fleiri fréttir

Hallgrímur lagði upp sigurmark Lyngby

Lyngby komst upp í fjórða sæti dönsku deildarinnar með 2-1 sigri á Odense á útivelli í dag en Hallgrímur Jónasson lagði upp sigurmark Lyngby fyrir Jeppe Kjaer.

Jón Daði fær nýjan þjálfara

Jón Daði Böðvarsson fékk í dag nýjan mann í brúnna sem knattspyrnustjóra Wolves er Paul Lambert var ráðinn til félagsins.

157 leikja hrina Curry með þriggja stiga körfu á enda

Eftir 157 leiki í röð með þriggja stiga körfu mistókst verðmætasta leikmanni deildarinnar, Steph Curry, að setja niður þrist í óvæntu tapi gegn Lakers í nótt en hann hitti ekki úr einu skoti í tíu tilraunum.

Körfuboltakvöld: Ekki hægt að kenna vilja

Sérfræðingar Körfuboltakvölds ræddu Amin Khalil Stevens, leikmann Keflavíkur í þætti gærkvöldsins en hann hefur farið á kostum með liðinu, sérstaklega í sigurleikjum.

Fimmti sigur Fram í röð

Fram vann nauman tveggja marka sigur á Selfoss á heimavelli í Olís-deild kvenna en með sigrinum heldur Fram forskotinu á toppi deildarinnar.

Tékkar með öruggan sigur á heimavelli

Tékkland vann öruggan sjö marka sigur á Makedóníu í riðli Íslands í undankeppni EM í Króatíu 2018 35-28 en með því náðu Tékkar Íslandi að stigum.

Janus Daði inn fyrir Gunnar

Janus Daði Smárason, leikmaður Hauka, kemur inn fyrir Gunnar Stein Jónsson í hóp íslenska liðsins fyrir leikinn gegn Úkraínu ytra í dag.

Silfur annað árið í röð hjá Avaldsnes

Hólmfríður, Þórunn Helga og stöllur gerðu jafntefli gegn Stabæk í dag en á sama tíma vann Lilleström öruggan sigur og tryggði sér norska meistaratitilinn þriðja árið í röð.

Andri í góðum málum eftir fyrsta hring á Spáni

Andri Þór Björnsson er á þremur höggum undir pari eftir fyrsta dag á úrtökumóti fyrir Evrópumótaröðina í golfi en fjórir íslenskir kylfingar taka þátt á öðru stigi á Spáni um þessa helgi.

Þetta verður þolinmæðisverk

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik spilar sinn annan leik í undankeppni EM í Úkraínu í dag. Liðið komst þangað eftir erfitt ferðalag og undirbúningurinn fyrir leikinn er af skornum skammti.

Ragnar og félagar á uppleið

Ragnar Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Fulham sem vann 0-2 útisigur á Brentford í ensku B-deildinni í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir