Fleiri fréttir

Lyngby skellti AGF niður á jörðina

AGF tókst ekki að fylgja stórsigrinum á Horsens í síðustu umferð eftir þegar liðið tók á móti Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Gleðifréttir fyrir Barcelona-liðið

Andres Iniesta, fyrirliði Barcelona, er búinn að ná sér af meiðslunum og getur spilað á móti Real Madrid í El Clasico á laugardaginn.

Messan: Hjörvar þjarmaði að Pep Guardiola

Messudrengir voru mættir á blaðamannafund Pep Guardiola um síðustu helgi eftir leik Man. City gegn Burnley. Þar nýtti Hjörvar Hafliðason tækifærið til að henda spurningu á spænska stjórann.

Southgate fær fastráðningu í dag

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá mun enska knattspyrnusambandið veita Gareth Southgate fastráðningu sem landsliðsþjálfari í dag.

Opið hús hjá SVFR á föstudagskvöld

Það er löng hefð fyrir að veiðimenn og veiðikonur hittist yfir vetrartímann á Opnum Húsum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og geri sér glaðan dag og telji niður að næsta veiðisumri.

Rodgers í banastuði

Þegar fólk var farið að afskrifa Green Bay Packers þá steig leikstjórnandi liðsins, Aaron Rodgers, upp og sá til þess að liðið vann öruggan sigur, 27-13, á Philadelphia Eagles í mánudagsleik NFL-deildarinnar.

Gullinn aukaspyrnufótur Gylfa

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson skoraði beint úr aukaspyrnu um helgina og hefur þar með skorað tíu slík mörk á stóra sviðinu í evrópskum fótbolta. Fréttablaðið skoðar þessi tíu eftirminnilegu mörk.

Úrslit Íslandsmótsins í CrossFit uppfærð

Eins og fram kom á Vísi voru Hinrik Ingi Óskarsson og Bergur Sverrisson, sem lentu í 1. og 2. sæti á Íslandsmótinu í CrossFit, sviptir verðlaunum sínum eftir að þeir neituðu að gangast undir lyfjapróf að mótinu loknu. Þeir voru einnig dæmdir í tveggja ára bann frá CrossFit á Íslandi.

Pulis rúmum 500 milljónum fátækari

Tony Pulis, knattspyrnustjóri West Brom, þarf að greiða Crystal Palace 3,7 milljónir punda í skaðabætur vegna brotthvarfs hans frá félaginu sumarið 2014.

Dúndurbyrjun Inter gerði gæfumuninn

Frábær byrjun Inter lagði grunninn að 4-2 sigri liðsins á Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Inter upp fyrir Fiorentina og í 8. sæti deildarinnar.

Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur

Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær.

Mourinho kærður fyrir að sparka í vatnsbrúsa

Enska knattspyrnusambandið hefur kært José Mourinho, knattspyrnustjóra Manchester United, vegna hegðunar hans á hliðarlínunni í leik Man Utd og West Ham á Old Trafford í gær.

Bjarki Þór búinn að fá bardaga

Bjarki Þór Pálsson mætir Englendingnum Alan Proctor á FightStar Championship bardagakvöldinu 10. desember næstkomandi.

Tiger stressaður fyrir endurkomunni

Það eru liðnir 470 dagar síðan Tiger Woods tók síðast þátt í golfmóti. Á fimmtudag snýr hann aftur út á golfvöllinn.

Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf

"Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf.

Sjá næstu 50 fréttir