Fleiri fréttir

NBA-meistararnir í Cleveland vildu ekki fá Carmelo Anthony

Carmelo Anthony, stórstjarna New York Knicks liðsins í NBA-deildinni í körfubolta, hefur átt betri daga en þessi öflugi leikmaður hefur aldrei komist langt í úrslitakeppninni á sínum ferli. Nú síðast sagði eitt besta lið deildarinnar "nei takk“ þegar því var boðið að fá til sín Melo.

Enn eitt tapið hjá Clevelend

LeBron James og félagar í meistaraliði Cleveland Cavaliers hafa tapað sex af síðustu átta leikjum sínum.

Vil mjólka það að ég sé frá Íslandi

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir brýtur í dag blað í sögu íslensks golfs er hún verður fyrsti íslenski kven­kylfingurinn sem keppir á bandarísku atvinnumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram á Bahama-eyjum.

Klopp: Heppnin var ekki með okkur

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sagði að heppnin hefði ekki verið með sínum mönnum í liði gegn Southampton í kvöld.

Madrídingar úr leik

Real Madrid er úr leik í spænska konungsbikarnum eftir 2-2 jafntefli við Celta Vigo í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir