Fleiri fréttir

Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær

Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi.

Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM.

Haraldur: UFC veit af Sunnu

Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir gæti komist inn hjá UFC standi hún sig vel gegn Kelly D'Angelo í bardaga hjá Invicta um helgina.

Bregðast við dræmri miða­sölu á ofur­leikinn

Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslun­armannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn.

Ég er alltaf jafn stressaður

Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5.

Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu

Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn.

Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út

Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð.

Mesut Özil: Ég vil vera áfram hjá Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil vill ekki fara frá Arsenal ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en hann er núna að detta inn á síðasta árið á samningi sínum við félagið.

Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow

Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag.

Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag

Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar.

Sjá næstu 50 fréttir