Fleiri fréttir Aníta flaug inn í úrslitin á besta tímanum Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM U-23 ára sem fer fram í Póllandi. 13.7.2017 16:36 Sjáðu markið: Rooney skoraði í fyrsta leiknum fyrir Everton í 13 ár Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. 13.7.2017 16:00 Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. 13.7.2017 15:30 Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi. 13.7.2017 15:00 Gunnar: Kílói léttari en á sama tíma fyrir síðasta bardaga Gunnar Nelson verður ekki í neinum vandræðum með að vera í löglegri þyngd á laugardaginn og í raun virðist hann nánast ekki þurfa að skera neitt niður. 13.7.2017 14:45 Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. 13.7.2017 14:30 Gunnar vinsæll á blaðamannafundinum Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. 13.7.2017 13:46 Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. 13.7.2017 13:30 Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13.7.2017 13:00 Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. 13.7.2017 12:30 Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13.7.2017 12:00 Haraldur: UFC veit af Sunnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir gæti komist inn hjá UFC standi hún sig vel gegn Kelly D'Angelo í bardaga hjá Invicta um helgina. 13.7.2017 11:30 Hnéaðgerð Kolbeins Sigþórs tókst vel: Er mjög bjartsýnn Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er loksins á batavegi eftir að hafa glímt við erfið hnémeiðsli í tæpt ár. Kolbeinn fór í dögunum í sína aðra aðgerð á innan við ári og hún heppnaðist vel. 13.7.2017 11:00 Hilmar Örn kominn í úrslit á Evrópumóti 23 ára og yngri Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH tryggði sér í morgun sæti í úrslitum Evrópumóts 23 ára og yngri með sannfærandi hætti. 13.7.2017 10:27 Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13.7.2017 10:00 Ein besta sundkona Íslands glímir við bakmeiðsli | Bara konur á HM Eygló Ósk Gústafsdóttir verður ekki meðal keppanda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Búdapest 23. til 30. júlí næstkomandi. 13.7.2017 10:00 Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13.7.2017 09:45 Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. 13.7.2017 09:30 Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13.7.2017 09:00 Bregðast við dræmri miðasölu á ofurleikinn Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslunarmannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn. 13.7.2017 06:00 Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13.7.2017 06:00 Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12.7.2017 23:45 Hollywood-stjörnurnar hittu United-menn | Myndir Manchester United er nú við æfingar í Los Angeles í Bandaríkjunum en liðið undirbýr sig af kappi fyrir komandi tímabil. 12.7.2017 23:30 Emil Páls: Röð mistaka sem á ekki að gerast í svona leik FH gerði 1-1 jafntefli við Víking í Götu frá Færeyjum í undankeppni Meistardeildar Evrópu í kvöld. Emil Pálsson skoraði mark FH í leiknum og var svekktur með að hafa misst leikinn í jafntefli. 12.7.2017 22:53 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Víkingur í Götu 1-1 | FH-ingar urðu að sætta sig við jafntefli Víkingur Götu fer með útivallarmark í seinni leikinn gegn FH í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 12.7.2017 22:45 John Daly heimsótti Trump í Hvíta húsið Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. 12.7.2017 22:30 Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn. 12.7.2017 22:00 Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12.7.2017 21:24 Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12.7.2017 20:53 Rosenborg gerði jafntefli við FH-banana Rosenborg gerði 1-1 jafntefli við Dundalk á útivelli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.7.2017 20:41 Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12.7.2017 20:15 Keyptu einn besta leikmann Sevilla en lánuðu hann strax Atlético Madrid hefur gengið frá kaupunum á Vitolo frá Sevilla. Atlético borgaði rúmar 33 milljónir punda fyrir spænska landsliðsmanninn sem skrifaði undir fimm ára samning við félagið. 12.7.2017 19:45 Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Gunnar Nelson er lentur í Glasgow en fram undan er risahelgi hjá bardagafólki úr Mjölni. 12.7.2017 19:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12.7.2017 17:45 Mesut Özil: Ég vil vera áfram hjá Arsenal Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil vill ekki fara frá Arsenal ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en hann er núna að detta inn á síðasta árið á samningi sínum við félagið. 12.7.2017 17:45 Glódís: Það var kominn tími til að Freyr myndi syngja fyrir okkur Glódís Perla Viggósdóttir segir æfingadaga íslenska liðsins hafa heppnast frábærlega. 12.7.2017 17:00 Þriðji heimaleikur FH á móti Víkingsliði á 23 dögum FH-ingar taka á móti Víkingi frá Götu í Færeyjum í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 12.7.2017 16:30 „FH er með þennan stóra Andy Carroll í framlínunni“ | Myndband Fyrirliði Víkings í Götu líkir Kristjáni Flóka Finnbogasyni við framherja West Ham. 12.7.2017 16:00 Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12.7.2017 15:30 Valdís Þóra í beinni frá velli umdeildasta manns Bandaríkjanna á morgun Skagamærin hefur leik á opna bandaríska meistaramótinu síðdegis á morgun. 12.7.2017 15:00 Dani Alves valdi PSG og kemur því ekki í Laugardalinn Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves mun ekki spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili eins og stefndi í fyrr í sumar. 12.7.2017 14:30 Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12.7.2017 13:45 Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. 12.7.2017 13:00 Chelsea getur fengið Aubameyang fyrir 70 milljónir punda Englandsmeistararnir í Chelsea eru að leita sér að nýjum framherja og ef þeir eru tilbúnir að borga vel þá er möguleiki að einn heitasti framherji Evrópu spili á Stamford Bridge í vetur. 12.7.2017 12:30 Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. 12.7.2017 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Aníta flaug inn í úrslitin á besta tímanum Aníta Hinriksdóttir tryggði sér í dag sæti í úrslitum í 800 metra hlaupi á EM U-23 ára sem fer fram í Póllandi. 13.7.2017 16:36
Sjáðu markið: Rooney skoraði í fyrsta leiknum fyrir Everton í 13 ár Rooney gekk í raðir Everton frá Manchester United um síðustu helgi og lék sinn fyrsta leik með Bítlaborgarliðinu þegar það vann Gor Mahia frá Kenýu, 1-2, í æfingaleik í Tansaníu í dag. 13.7.2017 16:00
Aðeins tvö íþróttafélög í heiminum verðmætari en Man Utd Dallas Cowboys, New York Yankees og Manchester United eru verðmætustu íþróttafélög heims í dag samkvæmt samantekt bandaríska viðskiptablaðsins Forbes. 13.7.2017 15:30
Fanndís fékk óvænt símtal úr ókunnu númeri í gær Fanndís Friðriksdóttir og stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta hafa verið mjög áberandi á Íslandi síðustu vikurnar og það vita nánast allir Íslendingar að þær eru á leiðinni á EM í Hollandi. 13.7.2017 15:00
Gunnar: Kílói léttari en á sama tíma fyrir síðasta bardaga Gunnar Nelson verður ekki í neinum vandræðum með að vera í löglegri þyngd á laugardaginn og í raun virðist hann nánast ekki þurfa að skera neitt niður. 13.7.2017 14:45
Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. 13.7.2017 14:30
Gunnar vinsæll á blaðamannafundinum Fjölmiðladegi UFC fyrir bardagakvöldið í Glasgow er lokið en þar var slegist um að fá Gunnar Nelson í viðtal. 13.7.2017 13:46
Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. 13.7.2017 13:30
Gunnar kominn með allar græjur frá UFC | Myndir Það var rólegt að gera hjá Gunnari Nelson í Glasgow í gær en það er meira á dagskránni í dag. 13.7.2017 13:00
Rakel hefur sigrast á nárameiðslunum: Ég fer með á EM Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, þarf ekki að gera breytingu á EM-hópi sínum eins og hann óttaðist um eftir að Rakel Hönnudóttir meiddist í síðasta leik sínum með Breiðabliki fyrir EM. 13.7.2017 12:30
Swansea hefur hafnað fimm milljarða tilboðum í Gylfa frá bæði Everton og Leicester Forráðamenn Swansea City ætla ekki að gefa sig. Þeir munu ekki selja Gylfa Þór Sigurðsson fyrir minna en 50 milljónir punda eða 6,7 milljarða íslenskra króna. 13.7.2017 12:00
Haraldur: UFC veit af Sunnu Sunna "Tsunami“ Davíðsdóttir gæti komist inn hjá UFC standi hún sig vel gegn Kelly D'Angelo í bardaga hjá Invicta um helgina. 13.7.2017 11:30
Hnéaðgerð Kolbeins Sigþórs tókst vel: Er mjög bjartsýnn Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er loksins á batavegi eftir að hafa glímt við erfið hnémeiðsli í tæpt ár. Kolbeinn fór í dögunum í sína aðra aðgerð á innan við ári og hún heppnaðist vel. 13.7.2017 11:00
Hilmar Örn kominn í úrslit á Evrópumóti 23 ára og yngri Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson úr FH tryggði sér í morgun sæti í úrslitum Evrópumóts 23 ára og yngri með sannfærandi hætti. 13.7.2017 10:27
Gunni gleymdi punghlífinni heima hjá sér Vísir kíkti í heimsókn á herbergi Jóns Viðars Arnþórssonar, formanns Mjölnis, og skoðaði græjurnar sem hann tók með til Glasgow. 13.7.2017 10:00
Ein besta sundkona Íslands glímir við bakmeiðsli | Bara konur á HM Eygló Ósk Gústafsdóttir verður ekki meðal keppanda á heimsmeistaramótinu í sundi sem fram fer í Búdapest 23. til 30. júlí næstkomandi. 13.7.2017 10:00
Gylfi lét fyrst vita af því í morgun að hann færi ekki með Swansea til Bandaríkjanna Gylfi Þór Sigurðsson fór ekki með Swansea í æfingaferð til Bandaríkjanna og það er ljóst að eitthvað er að gerast í hans málum. 13.7.2017 09:45
Snæfellskonur endurheimta Íslandsmeistarakana og mikinn Íslandsvin Kristen Denise McCarthy hefur skrifað undir samning um að spila með Snæfelli í Domino´s deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. 13.7.2017 09:30
Stjóri Swansea að gefast upp í baráttunni um Gylfa sem fer ekki með til Bandaríkjanna Paul Clement, knattspyrnustjóri Swansea City, fór langt með að henda inn hvíta handklæðinu í viðtali við BBC um framtíð Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá velska félaginu. 13.7.2017 09:00
Bregðast við dræmri miðasölu á ofurleikinn Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslunarmannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn. 13.7.2017 06:00
Ég er alltaf jafn stressaður Haraldur Dean Nelson er afar stoltur af syni sínum, Gunnari, sem er í aðalbardaga á UFC-kvöldi í Glasgow um helgina. Ef vel fer á þessu stóra kvöldi vonast faðirinn eftir því að Gunnar mæti næst manni á topp 5. 13.7.2017 06:00
Mayweather ögraði Conor með því að taka írska fánann | Sjáðu annan blaðamannafundinn Annar blaðamannafundurinn af fjórum fyrir ofur boxbardaga Floyds Mayweather og Conors McGregor fór fram í Toronto í Kanada í kvöld. 12.7.2017 23:45
Hollywood-stjörnurnar hittu United-menn | Myndir Manchester United er nú við æfingar í Los Angeles í Bandaríkjunum en liðið undirbýr sig af kappi fyrir komandi tímabil. 12.7.2017 23:30
Emil Páls: Röð mistaka sem á ekki að gerast í svona leik FH gerði 1-1 jafntefli við Víking í Götu frá Færeyjum í undankeppni Meistardeildar Evrópu í kvöld. Emil Pálsson skoraði mark FH í leiknum og var svekktur með að hafa misst leikinn í jafntefli. 12.7.2017 22:53
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Víkingur í Götu 1-1 | FH-ingar urðu að sætta sig við jafntefli Víkingur Götu fer með útivallarmark í seinni leikinn gegn FH í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. 12.7.2017 22:45
John Daly heimsótti Trump í Hvíta húsið Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. 12.7.2017 22:30
Honda og Sauber skilja að borði og sæng fyrir giftingu Honda og Sauber höfðu fyrir skömmu tilkynnt að til stæði að setja Honda vél um borð í Sauber bílinn strax á næsta ári. Nú virðist sem upp úr hafi slitnað með brotthvarfi Monisha Kaltenborn liðsstjóra Sauber, sem yfirgaf liðið fyrir Bakú kappaksturinn. 12.7.2017 22:00
Strákarnir hans Klopps byrjuðu undirbúningstímabilið með stórsigri Liverpool byrjaði undirbúningstímabilið með 0-4 sigri á Tranmere í kvöld. 12.7.2017 21:24
Gylfi lék seinni hálfleikinn í fyrsta leik Swansea á undirbúningstímabilinu Gylfi Þór Sigurðsson lék seinni hálfleikinn þegar Swansea City tapaði 1-0 fyrir Barnet í fyrsta æfingaleik liðsins í sumar. 12.7.2017 20:53
Rosenborg gerði jafntefli við FH-banana Rosenborg gerði 1-1 jafntefli við Dundalk á útivelli í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 12.7.2017 20:41
Jón Viðar: Gunni vill yfirleitt sofa út Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis, segir að staðan á Gunnari Nelson í aðdraganda bardagans gegn Santiago Ponzinibbio um helgina sé mjög góð. 12.7.2017 20:15
Keyptu einn besta leikmann Sevilla en lánuðu hann strax Atlético Madrid hefur gengið frá kaupunum á Vitolo frá Sevilla. Atlético borgaði rúmar 33 milljónir punda fyrir spænska landsliðsmanninn sem skrifaði undir fimm ára samning við félagið. 12.7.2017 19:45
Sennilega stærsta helgin í sögu Mjölnis Gunnar Nelson er lentur í Glasgow en fram undan er risahelgi hjá bardagafólki úr Mjölni. 12.7.2017 19:00
Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12.7.2017 17:45
Mesut Özil: Ég vil vera áfram hjá Arsenal Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil vill ekki fara frá Arsenal ef marka má nýjasta viðtalið við kappann en hann er núna að detta inn á síðasta árið á samningi sínum við félagið. 12.7.2017 17:45
Glódís: Það var kominn tími til að Freyr myndi syngja fyrir okkur Glódís Perla Viggósdóttir segir æfingadaga íslenska liðsins hafa heppnast frábærlega. 12.7.2017 17:00
Þriðji heimaleikur FH á móti Víkingsliði á 23 dögum FH-ingar taka á móti Víkingi frá Götu í Færeyjum í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í Kaplakrika í kvöld. 12.7.2017 16:30
„FH er með þennan stóra Andy Carroll í framlínunni“ | Myndband Fyrirliði Víkings í Götu líkir Kristjáni Flóka Finnbogasyni við framherja West Ham. 12.7.2017 16:00
Gunnar svaf yfir sig en komst til Glasgow Það var ekki stressið á Gunnari Nelson í morgun frekar en fyrri daginn en þá átti hann að fljúga til Glasgow þar sem hann verður í aðalbardaga á bardagakvöldi hjá UFC á sunnudag. 12.7.2017 15:30
Valdís Þóra í beinni frá velli umdeildasta manns Bandaríkjanna á morgun Skagamærin hefur leik á opna bandaríska meistaramótinu síðdegis á morgun. 12.7.2017 15:00
Dani Alves valdi PSG og kemur því ekki í Laugardalinn Brasilíski bakvörðurinn Dani Alves mun ekki spila í ensku úrvalsdeildinni á komandi tímabili eins og stefndi í fyrr í sumar. 12.7.2017 14:30
Faðir Mayweather réðst inn á blaðamannafund Conors | Myndband Það gekk mikið á þegar Conor McGregor hitti Floyd Mayweather í fyrsta skipti í gær og látunum var ekki lokið eftir viðburðinn í Staples Center. 12.7.2017 13:45
Hægt að hitta stelpurnar okkar á Laugardalsvellinum í dag Íslenska kvennalandsliðið leggur af stað til Hollands á föstudaginn eða eftir aðeins tvo daga. Framundan er Evrópumótið í fótbolta þar sem þær ætla sér stóra hluti og að fylgja eftir frábærum árangri karlalandsliðsins í fyrrasumar. 12.7.2017 13:00
Chelsea getur fengið Aubameyang fyrir 70 milljónir punda Englandsmeistararnir í Chelsea eru að leita sér að nýjum framherja og ef þeir eru tilbúnir að borga vel þá er möguleiki að einn heitasti framherji Evrópu spili á Stamford Bridge í vetur. 12.7.2017 12:30
Bill Simmons: Phil Jackson ætti bara að snúa sér að handboltanum Phil Jackson hefur unnið fleiri NBA-titla sem þjálfari en nokkur annar í sögu deildarinnar, elleftu talsins. Hann má hinsvegar muna sinn fífil fegurri eftir skelfilega frammistöðu sína sem framkvæmdastjóri hjá New York Knicks. 12.7.2017 12:00