Fleiri fréttir

Mbappe í hóp hjá Monaco í dag

Kylian Mbappe, ungstirnið hjá Monaco í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta, er óvænt skráður í hóp liðsins fyrir leik gegn Marseille í dag. Mbappe hefur undanfarið verið orðaður við brottför frá félaginu.

Rannsókn á Aguero lögð niður eftir mistök

Sergio Aguero, framherji Manchester City í ensku úrvalsdeildinni, var ásakaður um að hafa ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátum leikmanna og stuðningsmanna City í 2-1 sigri á Bournemouth fyrr í dag

Aguero á leið í bann?

Sky Sports greinir frá því að Sergio Aguero, framherji Manchester City, hafi ýtt við öryggisverði í fagnaðarlátunum eftir að þeir skoruðu annað markið sitt á móti Bournemouth í dag.

Dybala með þrennu fyrir Juventus

Tveimur leikjum af þremur í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta er nú lokið í dag. Juventus sigraði Genoa örugglega 2-4 og Bologna lagði Benevento 0-1.

Zlatan: McGregor er Ibrahimovic bardagaíþrótta

Zlatan Ibrahimovic, leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Manchester United, segir Conor McGregor vera „Ibrahimovic bardagaíþróttanna“ og veðjar á að hann vinni bardagann gegn Floyd Mayweather í kvöld.

Birkir og Arnór spiluðu báðir í jafntefli gegn Eskilstuna

Lið Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta gerðu markalaust jafntefli við Eskilstuna í dag. Kári Árnason sat allan tímann á varamannabekk Aberdeen í 4-3 sigri liðsins á Partick Thistle í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Selfoss sigraði Leikni F

Leiknir frá Fáskrúðsfirði er svo gott sem fallið úr Inkasso deildinni eftir 0-2 tap gegn Selfossi á heimavelli í dag.

Jón Daði skoraði fyrir Reading

Jón Daði Böðvarsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Reading þegar liðið sótti Birmingham heim í ensku 1.deildinni í dag.

Allt í uppnámi í Cleveland

Ein af stærri félagsskiptum undanfarinna ára í NBA-deildinni gætu verið dregin til baka, en Cleveland Cavaliers íhugar nú að hætta við að senda Kyrie Irving til Boston Celtics.

Tap hjá Hannesi og félögum í Randers

Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Halldórsson var milli stangana í liði Randers sem sótti Helsingør heim í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Boxreynsla Conor McGregor

Stærsti bardagaviðburður ársins fer fram í nótt þegar Conor McGregor mætir Floyd Mayweather. Þetta verður hans fyrsti atvinnubardagi í boxi en hér förum við aðeins yfir boxreynslu Írans kjaftfora.

Leik ÍBV og Vals frestað

Leik ÍBV og Vals í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað.

Lewis Hamilton á ráspól á Spa

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól í tímatökunni fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer á Spa brautinni á morgun. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes.

Fanndís á leið til Marseille

Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á leið til franska félagsins Olympique de Marseille.

Gylfi: Verðmiðinn var sturlaður

Gylfi Þór Sigurðsson sagði í viðtali við Daily Mail að honum þætti verðmiðinn á sér sturlaður, en vonaði að hann væri byrjaður að borga það til baka eftir hið víðfræga undramark hans gegn Hajduk Split.

Heimir: Stuðningsmenn Everton eiga eftir að elska Gylfa

Heimir Hallgrímsson fylgdist að sjálfsögðu vel með fyrsta leik Gylfa Þórs Sigurðssonar í byrjunarliði Everton gegn Hajduk Split í fyrradag. Gylfi skoraði frábært mark í upphafi seinni hálfleiks með skoti rétt fyrir innan miðju.

Sókndjarfari og ferskari Finnar

Heimir Hallgrímsson gerði aðeins tvær breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir á von á sókndjarfara og ferskara finnsku liði en síðast.

Ólafía úr leik í Kanada

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er úr leik á opna kanadíska meistaramótinu en hún komst ekki í gegnum niðurskurðinn í kvöld.

FH hafði betur gegn Valsmönnum

Valur og FH mættust í Hafnarfjarðarmótinu í handbolta í kvöld þar sem Valsmenn mættu til leiks með japanskan landsliðsmann.

Sjá næstu 50 fréttir