Fleiri fréttir Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25.8.2017 19:05 Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25.8.2017 18:45 Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. 25.8.2017 18:15 Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25.8.2017 17:30 Raiola: Messi þarf nýja áskorun til að sanna hversu frábær hann er Mino Raiola, umboðsmaðurinn umdeildi, segir að Lionel Messi verði að fá nýja áskorun til að sanna hversu frábær leikmaður hann er. 25.8.2017 17:00 Þristakóngurinn áfram á Króknum Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Tindastól. 25.8.2017 16:30 Tuttugu Stjörnumörk í tveimur Evrópuleikum | Nýtt íslenskt met í dag Stjörnukonur buðu upp á aðra markaveisluna í röð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Króatíu í dag þegar Garðabæjarliðið vann 11-0 sigur á ZFK Istanov frá Makedóníu. 25.8.2017 15:57 Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. 25.8.2017 15:30 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25.8.2017 15:00 Gruna Ólympíuverðlaunahafa um að vera orðinn dópsali Ástralinn Jack Bobridge hefur staðið á verðlaunapalli á tveimur síðustu Ólympíuleikum í London og Ríó en nú eru Ástralir allt annað en stoltir af sínum manni. 25.8.2017 14:30 Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. 25.8.2017 13:45 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. 25.8.2017 13:45 Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. 25.8.2017 13:43 Heimir: Búnir að velja okkur stað á HM í Rússlandi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, talaði um það að blaðamannafundi í dag að hann og KSÍ eru byrjaðir að undirbúa lokakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 25.8.2017 13:35 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25.8.2017 13:24 Heimir: FH sýndi okkur hversu stutt er í þetta Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hrósaði FH-ingum fyrir frammistöðuna í Evrópukeppninni en hann byrjaði fjölmiðlafund sinn í dag á að tala um leik FH í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 13:22 Pabbi Gylfa um markið í gær: Maður getur búist við hverju sem er frá honum Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann talaði um soninn og sérstaklega markið hans ótrúlega í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 12:15 Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. 25.8.2017 12:00 Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. 25.8.2017 11:45 Keyptu vonarstjörnu Skota frá silfurliðinu í Þýskalandi West Brom hefur fest kaup á skoska kantmanninum Oliver Burke frá RB Leipzig. 25.8.2017 11:30 Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót. 25.8.2017 11:16 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25.8.2017 10:30 Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. 25.8.2017 10:00 Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. 25.8.2017 09:30 Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25.8.2017 09:00 Haustbragur á veiðitölum vikunnar Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr vikuveiðinni í laxveiðiánum á miðvikudagskvöldið og árnar eru að eiga misgóða viku. 25.8.2017 09:00 Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Vann æsispennandi mót á Demantamóti í Zürich í gærkvöldi. 25.8.2017 08:30 City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. 25.8.2017 08:00 Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25.8.2017 07:32 Gunnar: Conor klárar Mayweather með rothöggi Gunnar Nelson telur að Conor McGregor sé bardagamaður sem henti Floyd Mayweather illa. Hann óttast ekki að illa fari fyrir sínum manni þó að Írinn muni þurfa að fara í tólf lotu bardaga gegn einum besta hnefaleikakappa sögunnar. 25.8.2017 06:00 Mayweather: Konur detta aldrei úr tísku Floyd Mayweather er mikill viðskiptamaður og hefur nýtt vikuna til þess að auglýsa nýja súlustaðinn sinn í Las Vegas sem heitir Girl Collection. 24.8.2017 23:30 Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24.8.2017 22:45 Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 22:33 Sjáðu öll mörkin úr 14. umferðinni | Myndband Fjórtándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með tveimur leikjum. 24.8.2017 22:00 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 21:01 Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24.8.2017 20:52 Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24.8.2017 20:45 FH grátlega nálægt því að komast í Evrópudeildina Tvö mörk frá Böðvari Böðvarssyni komu FH-ingum mjög nálægt því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Braga hafði að lokum 3-2 sigur á FH í síðari leik liðanna. 24.8.2017 20:30 Geggjuð endurkoma hjá Keflavík Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum. 24.8.2017 19:52 Viðar skoraði er Maccabi skreið áfram Maccabi Tel-Aviv tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir hörkuleik gegn austurríska liðinu Rheindorf Altach. 24.8.2017 18:56 Búrið: Floyd plataði alla Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. 24.8.2017 18:30 Ólafía náði sér ekki á strik Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í erfiðri stöðu eftir fyrsta daginn á opna kanadíska meistaramótinu. 24.8.2017 18:30 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24.8.2017 17:30 Ronaldo bestur í Evrópu Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður Evrópu af UEFA, en tilkynnt var um úrslitin í dag þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu. 24.8.2017 17:09 Bony að snúa aftur til Swansea Swansea City er nálægt því að ganga frá kaupunum á Wilfried Bony frá Manchester City. 24.8.2017 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar: Mayweather hefur aldrei mætt svona manni áður Það er aðeins rúmur sólarhringur í bardaga aldarinnar á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Gunnar Nelson hefur verið vinur Conors lengi og hann getur ekki beðið eftir bardaganum. 25.8.2017 19:05
Raikkonen og Hamilton fljótastir á æfingum í Belgíu Kimi Raikkonen á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina á Spa brautinni. Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á seinni æfingunni. 25.8.2017 18:45
Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. 25.8.2017 18:15
Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. 25.8.2017 17:30
Raiola: Messi þarf nýja áskorun til að sanna hversu frábær hann er Mino Raiola, umboðsmaðurinn umdeildi, segir að Lionel Messi verði að fá nýja áskorun til að sanna hversu frábær leikmaður hann er. 25.8.2017 17:00
Þristakóngurinn áfram á Króknum Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Tindastól. 25.8.2017 16:30
Tuttugu Stjörnumörk í tveimur Evrópuleikum | Nýtt íslenskt met í dag Stjörnukonur buðu upp á aðra markaveisluna í röð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Króatíu í dag þegar Garðabæjarliðið vann 11-0 sigur á ZFK Istanov frá Makedóníu. 25.8.2017 15:57
Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. 25.8.2017 15:30
Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25.8.2017 15:00
Gruna Ólympíuverðlaunahafa um að vera orðinn dópsali Ástralinn Jack Bobridge hefur staðið á verðlaunapalli á tveimur síðustu Ólympíuleikum í London og Ríó en nú eru Ástralir allt annað en stoltir af sínum manni. 25.8.2017 14:30
Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. 25.8.2017 13:45
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. 25.8.2017 13:45
Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. 25.8.2017 13:43
Heimir: Búnir að velja okkur stað á HM í Rússlandi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, talaði um það að blaðamannafundi í dag að hann og KSÍ eru byrjaðir að undirbúa lokakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 25.8.2017 13:35
Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25.8.2017 13:24
Heimir: FH sýndi okkur hversu stutt er í þetta Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hrósaði FH-ingum fyrir frammistöðuna í Evrópukeppninni en hann byrjaði fjölmiðlafund sinn í dag á að tala um leik FH í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 13:22
Pabbi Gylfa um markið í gær: Maður getur búist við hverju sem er frá honum Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann talaði um soninn og sérstaklega markið hans ótrúlega í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 12:15
Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. 25.8.2017 12:00
Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. 25.8.2017 11:45
Keyptu vonarstjörnu Skota frá silfurliðinu í Þýskalandi West Brom hefur fest kaup á skoska kantmanninum Oliver Burke frá RB Leipzig. 25.8.2017 11:30
Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót. 25.8.2017 11:16
Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. 25.8.2017 10:30
Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. 25.8.2017 10:00
Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. 25.8.2017 09:30
Floyd við Conor: Þú ert grínisti Nýjasti þátturinn af Embedded stendur undir væntingum. 25.8.2017 09:00
Haustbragur á veiðitölum vikunnar Landssamband Veiðifélaga birti nýjar tölur úr vikuveiðinni í laxveiðiánum á miðvikudagskvöldið og árnar eru að eiga misgóða viku. 25.8.2017 09:00
Farah náði fram hefndum í síðasta hlaupinu Vann æsispennandi mót á Demantamóti í Zürich í gærkvöldi. 25.8.2017 08:30
City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. 25.8.2017 08:00
Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25.8.2017 07:32
Gunnar: Conor klárar Mayweather með rothöggi Gunnar Nelson telur að Conor McGregor sé bardagamaður sem henti Floyd Mayweather illa. Hann óttast ekki að illa fari fyrir sínum manni þó að Írinn muni þurfa að fara í tólf lotu bardaga gegn einum besta hnefaleikakappa sögunnar. 25.8.2017 06:00
Mayweather: Konur detta aldrei úr tísku Floyd Mayweather er mikill viðskiptamaður og hefur nýtt vikuna til þess að auglýsa nýja súlustaðinn sinn í Las Vegas sem heitir Girl Collection. 24.8.2017 23:30
Haraldur: Conor skuldar mér samloku Conor McGregor var svo illa staddur fjárhagslega fyrir nokkrum árum síðan að hann svaf frítt hjá Nelson-feðgum og sló lán fyrir samlokum. Hann verður milljarðamæringur eftir helgina. 24.8.2017 22:45
Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 22:33
Sjáðu öll mörkin úr 14. umferðinni | Myndband Fjórtándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með tveimur leikjum. 24.8.2017 22:00
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 21:01
Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24.8.2017 20:52
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24.8.2017 20:45
FH grátlega nálægt því að komast í Evrópudeildina Tvö mörk frá Böðvari Böðvarssyni komu FH-ingum mjög nálægt því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Braga hafði að lokum 3-2 sigur á FH í síðari leik liðanna. 24.8.2017 20:30
Geggjuð endurkoma hjá Keflavík Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum. 24.8.2017 19:52
Viðar skoraði er Maccabi skreið áfram Maccabi Tel-Aviv tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir hörkuleik gegn austurríska liðinu Rheindorf Altach. 24.8.2017 18:56
Búrið: Floyd plataði alla Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather er í brennidepli í Búrinu sem er á dagskrá Stöðvar 2 Sport klukkan 21.00 í kvöld. 24.8.2017 18:30
Ólafía náði sér ekki á strik Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir er í erfiðri stöðu eftir fyrsta daginn á opna kanadíska meistaramótinu. 24.8.2017 18:30
Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24.8.2017 17:30
Ronaldo bestur í Evrópu Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður Evrópu af UEFA, en tilkynnt var um úrslitin í dag þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu. 24.8.2017 17:09
Bony að snúa aftur til Swansea Swansea City er nálægt því að ganga frá kaupunum á Wilfried Bony frá Manchester City. 24.8.2017 17:00