Fleiri fréttir Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. 25.11.2017 22:30 Góð ferð suður hjá Akureyrarliðunum KA er áfram með fullt hús stiga á toppi Grill 66 deildar karla í handbolta eftir 23-25 sigur á Val U í kvöld. 25.11.2017 21:40 Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.11.2017 21:00 Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 20:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 74-81 | Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. 25.11.2017 20:00 Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25.11.2017 19:50 Willian tryggði Chelsea stig á Anfield Willian tryggði Chelsea stig gegn Liverpool á Anfield þegar hann jafnaði metin í 1-1 fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 19:15 Stórt tap í Dresden Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12. 25.11.2017 18:47 Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25.11.2017 18:45 Líney Rut kjörin í stjórn EOC, fyrst Íslendinga Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, var kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) í gær. Hún var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. 25.11.2017 18:30 Haukar komnir á toppinn | Góðir sigrar Blika og Borgnesinga Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. 25.11.2017 18:26 Ronaldo skoraði loksins og tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 3-2 sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 25.11.2017 17:15 Ótrúleg endurkoma Harðar og félaga Þrjú Íslendingalið áttu leik í ensku B-deildinni í fótbolta í dag en tveir Íslendingar komu við sögu. 25.11.2017 17:14 Tottenham tókst ekki að leggja stjóralaust lið WBA að velli Tottenham lenti í kröppum dansi þegar þeir fengu stjóralaust lið West Bromwich Albion í heimsókn á Wembley í dag. 25.11.2017 17:00 Ekkert mál fyrir Watford á St. James' Park | Öll úrslit dagsins Gott gengi Watford í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann liðið 0-3 útisigur á Newcastle United. 25.11.2017 16:59 Sjálfsmark tryggði Man Utd nauman sigur Manchester United marði sigur á nýliðum Brighton þegar liðin mættust á Old Trafford í dag. 25.11.2017 16:45 Alfreð allt í öllu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason var allt í öllu þegar Augsburg vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku Bundesligunni í dag. 25.11.2017 16:22 Snorri náði sögulegum árangri í Finnlandi Snorri Einarsson skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann hafnaði í 22.sæti á heimsbikarmóti í 15 kílómetra skíðagöngu í Ruka í Finnlandi. 25.11.2017 14:45 ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag. 25.11.2017 14:28 Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 25.11.2017 13:44 Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag. 25.11.2017 13:30 Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið. 25.11.2017 12:45 Arnþór Ari áfram hjá Blikum Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. 25.11.2017 12:15 Messi búinn að framlengja við Barcelona Lionel Messi hefur framlengt samning sinn við Barcelona og gildir samningurinn til ársins 2021. 25.11.2017 11:28 Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25.11.2017 11:15 Derrick Rose í leyfi - Óvíst hvort hann snúi aftur á völlinn Derrick Rose er í tímabundnu leyfi frá körfubolta og er talið óvíst að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn en ferill kappans hefur verið plagaður af meiðslum. 25.11.2017 10:41 Stórleikur á Anfield síðdegis | Myndband Sex leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag en enginn hádegisleikur er í boði þennan laugardaginn. 25.11.2017 10:15 LeBron magnaður þegar Cavs vann með minnsta mun | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. 25.11.2017 09:26 Flottasti leikvangurinn í byggingu í dag mun hýsa NFL, ÓL 2024 og HM 2026 | Myndband Íþróttaleikvangar heimsins verða alltaf flottari og flottari og alltaf er verið að bæta við flóruna. 25.11.2017 08:00 Martin bar af í Tékklandi Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum. 25.11.2017 06:00 Pacquiao reynir að lokka Conor í boxhringinn Hnefaleikakappar eru farnir að gefa Conor McGregor ítrekað undir fótinn og að þessu sinni er það Manny Pacquiao sem strýkur Conor létt. 24.11.2017 23:30 Klopp: Ég tek hundrað prósent ábyrgð á spilamennsku Moreno Alberto Moreno, bakvörður Liverpool, átti ekki góðan leik á móti Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni þar sem Liverpool missti 3-0 forystu niður í 3-3 jafntefli. 24.11.2017 23:00 Castillion kátur í FH-búningnum | Mynd Geoffrey Castillion er genginn í raðir FH frá Víkingi R. 24.11.2017 22:30 Moyes nældi í fyrsta stigið West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum. 24.11.2017 21:45 Carrick var með óreglulegan hjartslátt Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála. 24.11.2017 21:13 Albert með mark og tvær stoðsendingar Albert Guðmundsson átti stórleik þegar Jong PSV rúllaði yfir Telstar, 6-0, í hollensku B-deildinni í kvöld. 24.11.2017 20:55 Arnór markahæstur í toppslag Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta. 24.11.2017 20:43 Finnur Freyr: Öll stemmningsskotin klikkuðu Ísland tapaði með 20 stigum, 89-69, fyrir Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 24.11.2017 20:05 Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24.11.2017 19:00 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 89-69 | Slök hittni í Tékklandi gerði útslagið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2019 þar sem liðið mætir Tékklandi á útivelli. Það vantar nokkra lykilmenn í íslenska liðið og það reynir því að breiddina í Pardubice í kvöld. 24.11.2017 18:30 Conte: Dóttir mín er mikilvægari en eiginkonan Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, mætti nýrakaður á blaðamannsafundi í dag þar sem hann ræddi komandi leik á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24.11.2017 17:45 Viðarsdætur barnshafandi Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar barnshafandi og óvissa ríkir með þeirra þátttöku með Val í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 24.11.2017 17:26 „Fössari“ í ensku úrvalsdeildinni í kvöld | Myndband Enska úrvalsdeildin býður upp á leik í kvöld þegar West Ham tekur á móti Leicester City á London leikvanginum en leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 24.11.2017 17:00 Hallbera komin í Val | Metta og Mist framlengdu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir skrifaði nú síðdegis undir samning við Val. 24.11.2017 16:45 Ólafur: Vorum sammála um að það þyrfti að setja smá fútt í þetta Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er eðlilega kampakátur með liðsstyrkinn. 24.11.2017 15:45 Sjá næstu 50 fréttir
Aubameyang jafnaði met Yeboah Pierre-Emerick Aubameyang, framherji Borussia Dortmund, jafnaði í dag met Tonys Yeboah yfir flest mörk Afríkumanns í þýsku úrvalsdeildinni. 25.11.2017 22:30
Góð ferð suður hjá Akureyrarliðunum KA er áfram með fullt hús stiga á toppi Grill 66 deildar karla í handbolta eftir 23-25 sigur á Val U í kvöld. 25.11.2017 21:40
Bottas: Nú ætla ég að vinna á morgun Valtteri Bottas náði sínum öðrum ráspól í röð í dag. Hann var óstöðvandi á Mercedes bílnum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25.11.2017 21:00
Klopp: Þeir spiluðu með átta í vörn Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var ánægður með frammistöðu Rauða hersins gegn Chelsea á Anfield í dag. Leikar fóru 1-1 en Willian jafnaði fyrir Chelsea fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 20:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 74-81 | Meistararnir unnu toppliðið Valur tapaði fyrir Keflavík og missti toppsæti Domino's deildar kvenna til Hauka. 25.11.2017 20:00
Þriggja marka tap FH-inga í Slóvakíu FH tapaði með þriggja marka mun fyrir Tatran Presov, 24-21, í fyrri leik liðanna í 3. umferð EHF-bikarsins í Slóvakíu í kvöld. 25.11.2017 19:50
Willian tryggði Chelsea stig á Anfield Willian tryggði Chelsea stig gegn Liverpool á Anfield þegar hann jafnaði metin í 1-1 fimm mínútum fyrir leikslok. 25.11.2017 19:15
Stórt tap í Dresden Íslenska kvennalandsliðið í handbolta fékk skell gegn því þýska, 32-19, í vináttulandsleik í Dresden í dag. Þjóðverjar voru fimm mörkum yfir í hálfleik, 17-12. 25.11.2017 18:47
Kristinn Freyr á heimleið Besti leikmaður Pepsi-deildar karla 2016, Kristinn Freyr Sigurðsson, er á heimleið eftir stutta dvöl í atvinnumennsku. Þetta kom fram í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. 25.11.2017 18:45
Líney Rut kjörin í stjórn EOC, fyrst Íslendinga Líney Rut Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri ÍSÍ, var kjörin í stjórn Evrópusambands Ólympíunefnda (EOC) í gær. Hún var kjörin í stjórnina til næstu fjögurra ára. 25.11.2017 18:30
Haukar komnir á toppinn | Góðir sigrar Blika og Borgnesinga Haukar skelltu sér á topp Domino's deildar kvenna með stórsigri á Njarðvík, 57-98, í Ljónagryfjunni í dag. 25.11.2017 18:26
Ronaldo skoraði loksins og tryggði Real Madrid sigur Cristiano Ronaldo tryggði Real Madrid 3-2 sigur á Málaga í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 25.11.2017 17:15
Ótrúleg endurkoma Harðar og félaga Þrjú Íslendingalið áttu leik í ensku B-deildinni í fótbolta í dag en tveir Íslendingar komu við sögu. 25.11.2017 17:14
Tottenham tókst ekki að leggja stjóralaust lið WBA að velli Tottenham lenti í kröppum dansi þegar þeir fengu stjóralaust lið West Bromwich Albion í heimsókn á Wembley í dag. 25.11.2017 17:00
Ekkert mál fyrir Watford á St. James' Park | Öll úrslit dagsins Gott gengi Watford í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en í dag vann liðið 0-3 útisigur á Newcastle United. 25.11.2017 16:59
Sjálfsmark tryggði Man Utd nauman sigur Manchester United marði sigur á nýliðum Brighton þegar liðin mættust á Old Trafford í dag. 25.11.2017 16:45
Alfreð allt í öllu í sigri Augsburg Alfreð Finnbogason var allt í öllu þegar Augsburg vann 2-1 sigur á Wolfsburg í þýsku Bundesligunni í dag. 25.11.2017 16:22
Snorri náði sögulegum árangri í Finnlandi Snorri Einarsson skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann hafnaði í 22.sæti á heimsbikarmóti í 15 kílómetra skíðagöngu í Ruka í Finnlandi. 25.11.2017 14:45
ÍBV kláraði Hvít-Rússana örugglega ÍBV er komið áfram í Áskorendabikar Evrópu eftir öruggan fimm marka sigur, 32-27, á hvítrússneska liðinu HC Gomel í Vestmannaeyjum í dag. 25.11.2017 14:28
Valtteri Bottas á ráspól í Abú Dabí Valtteri Bottas á Mercedes náði í síðasta ráspól tímabilsins í Formúlu 1 í Abú Dabí í dag. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 25.11.2017 13:44
Klopp gefur lítið fyrir kvartanir Conte Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skýtur létt á kollega sinn Antonio Conte, stjóra Chelsea, en þeir munu leiða saman hesta sína á Anfield síðar í dag. 25.11.2017 13:30
Coutinho: Klopp að glíma við lúxusvandamál Philippe Coutinho, aðalstjarna Liverpool, er ánægður með gæðin í leikmannahópi liðsins og reiknar með að Jurgen Klopp eigi í miklum erfiðleikum með að velja byrjunarliðið. 25.11.2017 12:45
Arnþór Ari áfram hjá Blikum Arnþór Ari Atlason hefur gert nýjan þriggja ára samning við Breiðablik og mun því halda áfram að leika með liðinu í Pepsi-deild karla í fótbolta. 25.11.2017 12:15
Messi búinn að framlengja við Barcelona Lionel Messi hefur framlengt samning sinn við Barcelona og gildir samningurinn til ársins 2021. 25.11.2017 11:28
Mourinho segir Mkhitaryan vera á hraðri niðurleið Jose Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýnir Henrikh Mkhitaryan nokkuð harkalega og segir frammistöðu Armenans vera á hraðri niðurleið. 25.11.2017 11:15
Derrick Rose í leyfi - Óvíst hvort hann snúi aftur á völlinn Derrick Rose er í tímabundnu leyfi frá körfubolta og er talið óvíst að hann snúi aftur á körfuboltavöllinn en ferill kappans hefur verið plagaður af meiðslum. 25.11.2017 10:41
Stórleikur á Anfield síðdegis | Myndband Sex leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í dag en enginn hádegisleikur er í boði þennan laugardaginn. 25.11.2017 10:15
LeBron magnaður þegar Cavs vann með minnsta mun | Myndbönd Það var mikið um dýrðir í NBA körfuboltanum vestanhafs í nótt þar sem alls tíu leikir fóru fram. 25.11.2017 09:26
Flottasti leikvangurinn í byggingu í dag mun hýsa NFL, ÓL 2024 og HM 2026 | Myndband Íþróttaleikvangar heimsins verða alltaf flottari og flottari og alltaf er verið að bæta við flóruna. 25.11.2017 08:00
Martin bar af í Tékklandi Strákarnir í körfuboltalandsliðinu töpuðu, 89-69, fyrir Tékklandi í gær. Þriggja stiga nýting íslenska liðsins var afleit og það var í vandræðum í frákastabaráttunni. Martin Hermannsson var stigahæstur á vellinum. 25.11.2017 06:00
Pacquiao reynir að lokka Conor í boxhringinn Hnefaleikakappar eru farnir að gefa Conor McGregor ítrekað undir fótinn og að þessu sinni er það Manny Pacquiao sem strýkur Conor létt. 24.11.2017 23:30
Klopp: Ég tek hundrað prósent ábyrgð á spilamennsku Moreno Alberto Moreno, bakvörður Liverpool, átti ekki góðan leik á móti Sevilla í Meistaradeildinni í vikunni þar sem Liverpool missti 3-0 forystu niður í 3-3 jafntefli. 24.11.2017 23:00
Castillion kátur í FH-búningnum | Mynd Geoffrey Castillion er genginn í raðir FH frá Víkingi R. 24.11.2017 22:30
Moyes nældi í fyrsta stigið West Ham fékk í kvöld sitt fyrsta stig undir stjórn Davids Moyes er liðið gerði 1-1 jafntefli við Leicester City á Lundúnaleikvanginum. 24.11.2017 21:45
Carrick var með óreglulegan hjartslátt Michael Carrick, fyrirliði Manchester United, sendi í kvöld frá sér yfirlýsingu þar sem fram kemur að hann hafi verið frá vegna hjartavandamála. 24.11.2017 21:13
Albert með mark og tvær stoðsendingar Albert Guðmundsson átti stórleik þegar Jong PSV rúllaði yfir Telstar, 6-0, í hollensku B-deildinni í kvöld. 24.11.2017 20:55
Arnór markahæstur í toppslag Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram að skora eins og óður maður fyrir Bergischer í þýsku B-deildinni í handbolta. 24.11.2017 20:43
Finnur Freyr: Öll stemmningsskotin klikkuðu Ísland tapaði með 20 stigum, 89-69, fyrir Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni HM 2019. 24.11.2017 20:05
Vettel og Hamilton fljótastir á föstudegi í Abú Dabí Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir Abú Dabí kappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer um helgina. Lewis Hamilton á Mercedes, sem er orðinn heimsmeistari í ár var fljótastur á seinni æfingu dagsins. 24.11.2017 19:00
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 89-69 | Slök hittni í Tékklandi gerði útslagið Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2019 þar sem liðið mætir Tékklandi á útivelli. Það vantar nokkra lykilmenn í íslenska liðið og það reynir því að breiddina í Pardubice í kvöld. 24.11.2017 18:30
Conte: Dóttir mín er mikilvægari en eiginkonan Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, mætti nýrakaður á blaðamannsafundi í dag þar sem hann ræddi komandi leik á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 24.11.2017 17:45
Viðarsdætur barnshafandi Margrét Lára og Elísa Viðarsdætur eru báðar barnshafandi og óvissa ríkir með þeirra þátttöku með Val í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 24.11.2017 17:26
„Fössari“ í ensku úrvalsdeildinni í kvöld | Myndband Enska úrvalsdeildin býður upp á leik í kvöld þegar West Ham tekur á móti Leicester City á London leikvanginum en leikurinn hefst klukkan 20.00 og er í beinni á Stöð 2 Sport. 24.11.2017 17:00
Hallbera komin í Val | Metta og Mist framlengdu Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir skrifaði nú síðdegis undir samning við Val. 24.11.2017 16:45
Ólafur: Vorum sammála um að það þyrfti að setja smá fútt í þetta Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, er eðlilega kampakátur með liðsstyrkinn. 24.11.2017 15:45