Fleiri fréttir Vandræði á flugi Chelsea heim til Englands Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, var mættur á blaðamannafund í dag en framundan er leikur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 24.11.2017 14:00 Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24.11.2017 13:30 Sara Björk getur hefnt fyrir tap Stjörnukvenna Wolfsburg mætir Slaviu Prag í átta liða úrsiltum Meistaradeildar kvenna. 24.11.2017 13:04 Íslenskur toppfótbolti heldur áfram að stækka Breytingar voru gerðar á Íslenskum toppfótbolta í gær er ákveðið var á aðalfundi að taka inn félögin sem leika í næstefstu deild, Inkasso-deildinni. 24.11.2017 12:30 Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem blómstruðu eftir landsleikjafrí Áttunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú níunda verður spiluð á morgun. 24.11.2017 12:15 Hazard: Salah fékk aldrei tækifæri hjá Chelsea Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fær tækifæri á morgun til þess að sýna Chelsea hverju félagið missti af er það ákvað að láta hann fara. 24.11.2017 12:00 Sorglegasta staðreyndin við stórtap Everton í gær Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. 24.11.2017 11:30 Gamli KR-ingurinn sagði „nei takk“ við Lars Lagerbäck Norski markvörðurinn André Hansen er hættur að gefa kost á sér í norska fótboltalandsliðið og ætlar bara að einbeita sér að spila með Rosenborg. 24.11.2017 11:00 Fylgdist með fæðingu sonar síns í upphitun í beinni á FaceTime Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. 24.11.2017 10:30 Guðni Bergs ætlar að tala í 15 mínútur um stöðu yfirmanns knattspyrnumála á formannafundinum Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Knattspyrnusambands Íslands fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, laugardaginn 25. nóvember. 24.11.2017 10:00 Lagerbäck gæti þurft að íhuga framtíð sína sem þjálfara norska landsliðsins Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, er allt annað en ánægður með norska landsliðið sitt. 24.11.2017 09:30 Blindur stuðningsmaður Liverpool kvartar undir meðferð lögreglunnar á leiknum í Sevilla Lögreglan í Sevilla á Spáni sýndi enskum stuðningsmönnum Liverpool enga miskunn í kringum leik Sevilla og Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni. 24.11.2017 09:00 Tryggvi fær að spila leikinn við Búlgara í Höllinni | KKÍ harmar deilurnar Tryggvi Snær Hlinason missir af leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í kvöld en Körfuknattleikssambandið hefur staðfest það að Tryggvi verði aftur á móti með í leiknum á móti Búlgaríu á mánudagskvöldið. 24.11.2017 08:45 Rooney hrósaði David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell Wayne Rooney, fyrirliði Everton, talaði vel um knattspyrnustjórann David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell á móti Atalanta á heimavelli í gær. 24.11.2017 08:30 Hvar eru þeir sem spiluðu fyrsta leikinn undir stjórn Gauja Þórðar hjá Stoke? Í dag eru 18 ár síðan Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City í fyrsta sinn. Skagamaðurinn hefði ekki getað beðið um betri byrjun því Stoke vann Wycombe Wanderers með fjórum mörkum gegn engu. 24.11.2017 08:00 Kvöld fullt af glæsilegum NBA-troðslum | Myndband NBA-leikmennirnir fengu hvíld í nótt en bandaríska þjóðin hélt þá upp á Þakkargjörðarhátíðina og enginn leikur fór fram í NBA-deildinni. 24.11.2017 07:30 Kyrie er nýi kóngurinn í Boston Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum. 24.11.2017 07:00 Ungu strákarnir þurfa að slá þá eldri út Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni HM 2019 í Tékklandi í dag. Landsliðsþjálfarinn er nokkuð brattur fyrir leikinn. 24.11.2017 06:00 Frír bjór þar til Packers skorar Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. 23.11.2017 23:30 Buffon gaf stuðningsmanni stuttbuxurnar sínar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, þakkaði fyrir sig á óvenjulegan hátt eftir markalausa jafnteflið við Barcelona á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í gær. 23.11.2017 23:00 Lamdi þjálfarann sinn | Myndband Fyrrum leikmaður Tennessee State háskólans er í vondum málum eftir að hafa lamið einn af þjálfurum liðsins. 23.11.2017 22:30 Hvorki Viðar Örn né restin af Maccabi-liðinu getur skorað í Evrópudeildinni Viðar Örn Kjartansson hefur aðeins skorað eitt mark í tíu leikjum í Evrópudeildinni. 23.11.2017 22:00 Evrópuhörmung Everton heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Everton sem tapaði á heimavelli. 23.11.2017 22:00 Sjáðu vítið umdeilda sem felldi Arsenal í Köln | Myndband Frakkinn Sehrou Guirassy fiskaði aumt víti og skoraði sjálfur úr spyrnunni. 23.11.2017 21:19 Settur í bann fyrir að heimsækja krabbameinsveikan vin Franska úrvalsdeildarliðið Lille hefur sett knattspyrnustjórann Marcelo Bielsa í tímabundið bann. 23.11.2017 21:15 Bönnuðu Tryggva að spila með Íslandi en gáfu honum svo ekki sekúndu í kvöld Tryggvi Snær Hlinason horfði á Valencia spila í Þýskalandi í kvöld af varamannabekknum. 23.11.2017 20:42 Bjarki Már og Refirnir komnir þangað sem að FH vill komast Bjarki Már Elísson hafði hægt um sig í seinni leik Füchse og Porto. 23.11.2017 20:05 Arsenal tapaði í Köln en vann samt riðilinn Þýska liðið skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. 23.11.2017 19:45 Ljónin misstigu sig í toppbaráttunni og Kiel fékk enn einn skellinn Alfreð Gíslason er í stórkostlegum vandræðum með Kiel. 23.11.2017 19:39 Auðvelt hjá Aroni og félögum í Meistaradeildinni Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Zagreb á útivelli. 32-24 23.11.2017 19:29 Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23.11.2017 19:06 Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Moa Hjelmer hefur haldið þessu leyndu í sex ár en segir nú frá. 23.11.2017 19:00 Logi Ólafs: Minni félögin finna leikmenn og ala þá upp og svo koma þau stóru og taka þá Víkingar eru að missa einn besta leikmann Pepsi-deildarinnar til risanna í Hafnarfirði. 23.11.2017 18:45 Touré: Vorum latir Yaya Touré segir að bestu liðum Evrópu stafi ekki ógn af Manchester City. 23.11.2017 18:15 Allt klárt hjá strákunum okkar: Leikir við Japani og Þjóðverja og spilað í Split Framkvæmdastjóri HSÍ fór yfir undirbúning EM 2018 í Akraborginni. 23.11.2017 17:50 Robinho í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Brasilíumaðurinn sem spilaði með Manchester City er á leið í steininn. 23.11.2017 17:32 Elín Metta gæti spilað með öðru liði en Val í Pepsi-deildinni næsta sumar Landsliðsframherjinn rifti samningi sínum við Hlíðarendafélagið. 23.11.2017 17:02 Hélt loks hreinu eftir 11 ár og 43 leiki Eftir 11 ára þrautagöngu hélt Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskvu, loks hreinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Benfica í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 23.11.2017 17:00 Jóhann Helgi leysir Andra Rúnar af í Grindavík Akureyringurinn yfirgefur Þór og snýr aftur í Pepsi-deildina. 23.11.2017 16:13 Vésteinn valinn þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson var í gær var valinn frjálsíþróttaþjálfari ársins af sænska frjálsíþróttasambandinu. 23.11.2017 16:00 Stjórnarfólk Sundsambandsins fær ekki styrk til að fara á EM Stjórn SSÍ hefur samþykkt að fella samþykkt um styrk til stjórnarmanna til að fara á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn úr gildi. 23.11.2017 15:15 Hestur fer í mál við Ray Lewis Ekki er öll vitleysan eins í Bandaríkjunum og núna er hestur farinn í mál við Ray Lewis, fyrrum ofurstjörnu úr NFL-deildinni. 23.11.2017 15:00 Everton fær ekki heldur Rangnick Enn einn stjórinn sem er orðaður við Everton en fer ekki til félagsins. 23.11.2017 14:30 Viðurkennir að hafa skáldað fæðingardag Manute Bol | Var miklu eldri en talið var Fyrrverandi þjálfari í bandaríska háskólakörfuboltanum segir að miðherjinn hávaxni, Manute Bol, hafi verið miklu eldri en talið var. 23.11.2017 13:45 Riðill Íslendinga fer fram í Split Riðilinn sem Ísland er í á EM í Króatíu verður spilaður í Split, eins og gert hafði verið ráð fyrir. 23.11.2017 13:16 Sjá næstu 50 fréttir
Vandræði á flugi Chelsea heim til Englands Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, var mættur á blaðamannafund í dag en framundan er leikur á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 24.11.2017 14:00
Fékk rúman milljarð í fría auglýsingu frá Trump Er Donald Trump Bandaríkjaforseti ákvað að ráðast á körfuboltapabbann LaVar Ball með látum á Twitter gerði hann sér líklega ekki grein fyrir því að hann væri í raun að gera Ball risastóran greiða. 24.11.2017 13:30
Sara Björk getur hefnt fyrir tap Stjörnukvenna Wolfsburg mætir Slaviu Prag í átta liða úrsiltum Meistaradeildar kvenna. 24.11.2017 13:04
Íslenskur toppfótbolti heldur áfram að stækka Breytingar voru gerðar á Íslenskum toppfótbolta í gær er ákveðið var á aðalfundi að taka inn félögin sem leika í næstefstu deild, Inkasso-deildinni. 24.11.2017 12:30
Domino´s Körfuboltakvöld: Stelpurnar sem blómstruðu eftir landsleikjafrí Áttunda umferð Domino´s deildar kvenna í körfubolta fór fram á miðvikudagskvöldið og sú níunda verður spiluð á morgun. 24.11.2017 12:15
Hazard: Salah fékk aldrei tækifæri hjá Chelsea Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, fær tækifæri á morgun til þess að sýna Chelsea hverju félagið missti af er það ákvað að láta hann fara. 24.11.2017 12:00
Sorglegasta staðreyndin við stórtap Everton í gær Gengi Everton í Evrópudeildinni á þessari leiktíð er fyrir löngu orðið vandræðalegt fyrir bæði alla á Goodison Park sem og fyrir alla ensku deildina. 24.11.2017 11:30
Gamli KR-ingurinn sagði „nei takk“ við Lars Lagerbäck Norski markvörðurinn André Hansen er hættur að gefa kost á sér í norska fótboltalandsliðið og ætlar bara að einbeita sér að spila með Rosenborg. 24.11.2017 11:00
Fylgdist með fæðingu sonar síns í upphitun í beinni á FaceTime Everson Griffen, varnarmaður Minnesota Vikings í NFL-deildinni, hélt upp á fæðingu sonar síns með sérstökum hætti í gær og það þótt að hann vissi vel að hann fengi stóra fjársekt fyrir uppátækið sitt. 24.11.2017 10:30
Guðni Bergs ætlar að tala í 15 mínútur um stöðu yfirmanns knattspyrnumála á formannafundinum Árlegur fundur formanna og framkvæmdastjóra aðildarfélaga Knattspyrnusambands Íslands fer fram í höfuðstöðvum KSÍ á morgun, laugardaginn 25. nóvember. 24.11.2017 10:00
Lagerbäck gæti þurft að íhuga framtíð sína sem þjálfara norska landsliðsins Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska fótboltalandsliðsins, er allt annað en ánægður með norska landsliðið sitt. 24.11.2017 09:30
Blindur stuðningsmaður Liverpool kvartar undir meðferð lögreglunnar á leiknum í Sevilla Lögreglan í Sevilla á Spáni sýndi enskum stuðningsmönnum Liverpool enga miskunn í kringum leik Sevilla og Liverpool í Meistaradeildinni í vikunni. 24.11.2017 09:00
Tryggvi fær að spila leikinn við Búlgara í Höllinni | KKÍ harmar deilurnar Tryggvi Snær Hlinason missir af leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í kvöld en Körfuknattleikssambandið hefur staðfest það að Tryggvi verði aftur á móti með í leiknum á móti Búlgaríu á mánudagskvöldið. 24.11.2017 08:45
Rooney hrósaði David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell Wayne Rooney, fyrirliði Everton, talaði vel um knattspyrnustjórann David Unsworth þrátt fyrir 5-1 skell á móti Atalanta á heimavelli í gær. 24.11.2017 08:30
Hvar eru þeir sem spiluðu fyrsta leikinn undir stjórn Gauja Þórðar hjá Stoke? Í dag eru 18 ár síðan Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City í fyrsta sinn. Skagamaðurinn hefði ekki getað beðið um betri byrjun því Stoke vann Wycombe Wanderers með fjórum mörkum gegn engu. 24.11.2017 08:00
Kvöld fullt af glæsilegum NBA-troðslum | Myndband NBA-leikmennirnir fengu hvíld í nótt en bandaríska þjóðin hélt þá upp á Þakkargjörðarhátíðina og enginn leikur fór fram í NBA-deildinni. 24.11.2017 07:30
Kyrie er nýi kóngurinn í Boston Sextán leikja sigurganga Boston Celtics er ekki aðeins ein sú lengsta hjá þessu sögufræga NBA-liði heldur einnig ein sú athyglisverðasta í NBA-deildinni á síðustu árum. 24.11.2017 07:00
Ungu strákarnir þurfa að slá þá eldri út Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik hefur leik í undankeppni HM 2019 í Tékklandi í dag. Landsliðsþjálfarinn er nokkuð brattur fyrir leikinn. 24.11.2017 06:00
Frír bjór þar til Packers skorar Fólkið í Wisconsin elskar sitt lið, Green Bay Packers, og einn bareigandi fór illa út úr því um nýliðna helgi. 23.11.2017 23:30
Buffon gaf stuðningsmanni stuttbuxurnar sínar Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, þakkaði fyrir sig á óvenjulegan hátt eftir markalausa jafnteflið við Barcelona á heimavelli í Meistaradeild Evrópu í gær. 23.11.2017 23:00
Lamdi þjálfarann sinn | Myndband Fyrrum leikmaður Tennessee State háskólans er í vondum málum eftir að hafa lamið einn af þjálfurum liðsins. 23.11.2017 22:30
Hvorki Viðar Örn né restin af Maccabi-liðinu getur skorað í Evrópudeildinni Viðar Örn Kjartansson hefur aðeins skorað eitt mark í tíu leikjum í Evrópudeildinni. 23.11.2017 22:00
Evrópuhörmung Everton heldur áfram Gylfi Þór Sigurðsson var ekki í leikmannahópi Everton sem tapaði á heimavelli. 23.11.2017 22:00
Sjáðu vítið umdeilda sem felldi Arsenal í Köln | Myndband Frakkinn Sehrou Guirassy fiskaði aumt víti og skoraði sjálfur úr spyrnunni. 23.11.2017 21:19
Settur í bann fyrir að heimsækja krabbameinsveikan vin Franska úrvalsdeildarliðið Lille hefur sett knattspyrnustjórann Marcelo Bielsa í tímabundið bann. 23.11.2017 21:15
Bönnuðu Tryggva að spila með Íslandi en gáfu honum svo ekki sekúndu í kvöld Tryggvi Snær Hlinason horfði á Valencia spila í Þýskalandi í kvöld af varamannabekknum. 23.11.2017 20:42
Bjarki Már og Refirnir komnir þangað sem að FH vill komast Bjarki Már Elísson hafði hægt um sig í seinni leik Füchse og Porto. 23.11.2017 20:05
Arsenal tapaði í Köln en vann samt riðilinn Þýska liðið skoraði eina markið úr umdeildri vítaspyrnu. 23.11.2017 19:45
Ljónin misstigu sig í toppbaráttunni og Kiel fékk enn einn skellinn Alfreð Gíslason er í stórkostlegum vandræðum með Kiel. 23.11.2017 19:39
Auðvelt hjá Aroni og félögum í Meistaradeildinni Barcelona átti ekki í neinum vandræðum með Zagreb á útivelli. 32-24 23.11.2017 19:29
Kassim Doumbia verður ekki áfram hjá FH Miðvörðurinn frá Malí eftirsóttur af öðrum liðum í Pepsi-deildinni. 23.11.2017 19:06
Sænskum Evrópumeistara nauðgað eftir frjálsíþróttamót Moa Hjelmer hefur haldið þessu leyndu í sex ár en segir nú frá. 23.11.2017 19:00
Logi Ólafs: Minni félögin finna leikmenn og ala þá upp og svo koma þau stóru og taka þá Víkingar eru að missa einn besta leikmann Pepsi-deildarinnar til risanna í Hafnarfirði. 23.11.2017 18:45
Touré: Vorum latir Yaya Touré segir að bestu liðum Evrópu stafi ekki ógn af Manchester City. 23.11.2017 18:15
Allt klárt hjá strákunum okkar: Leikir við Japani og Þjóðverja og spilað í Split Framkvæmdastjóri HSÍ fór yfir undirbúning EM 2018 í Akraborginni. 23.11.2017 17:50
Robinho í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun Brasilíumaðurinn sem spilaði með Manchester City er á leið í steininn. 23.11.2017 17:32
Elín Metta gæti spilað með öðru liði en Val í Pepsi-deildinni næsta sumar Landsliðsframherjinn rifti samningi sínum við Hlíðarendafélagið. 23.11.2017 17:02
Hélt loks hreinu eftir 11 ár og 43 leiki Eftir 11 ára þrautagöngu hélt Igor Akinfeev, markvörður CSKA Moskvu, loks hreinu þegar liðið vann 2-0 sigur á Benfica í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær. 23.11.2017 17:00
Jóhann Helgi leysir Andra Rúnar af í Grindavík Akureyringurinn yfirgefur Þór og snýr aftur í Pepsi-deildina. 23.11.2017 16:13
Vésteinn valinn þjálfari ársins Vésteinn Hafsteinsson var í gær var valinn frjálsíþróttaþjálfari ársins af sænska frjálsíþróttasambandinu. 23.11.2017 16:00
Stjórnarfólk Sundsambandsins fær ekki styrk til að fara á EM Stjórn SSÍ hefur samþykkt að fella samþykkt um styrk til stjórnarmanna til að fara á EM í 25 metra laug í Kaupmannahöfn úr gildi. 23.11.2017 15:15
Hestur fer í mál við Ray Lewis Ekki er öll vitleysan eins í Bandaríkjunum og núna er hestur farinn í mál við Ray Lewis, fyrrum ofurstjörnu úr NFL-deildinni. 23.11.2017 15:00
Everton fær ekki heldur Rangnick Enn einn stjórinn sem er orðaður við Everton en fer ekki til félagsins. 23.11.2017 14:30
Viðurkennir að hafa skáldað fæðingardag Manute Bol | Var miklu eldri en talið var Fyrrverandi þjálfari í bandaríska háskólakörfuboltanum segir að miðherjinn hávaxni, Manute Bol, hafi verið miklu eldri en talið var. 23.11.2017 13:45
Riðill Íslendinga fer fram í Split Riðilinn sem Ísland er í á EM í Króatíu verður spilaður í Split, eins og gert hafði verið ráð fyrir. 23.11.2017 13:16