Fleiri fréttir

Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez

Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar.

LeBron orðaður við Golden State

ESPN greinir frá því í dag að ekki sé útilokað að LeBron James fari í viðræður við meistara Golden State Warriors næsta sumar.

Gunnar Nelson er nýr formaður Mjölnis

Það hafa verið breytingar hjá Mjölni síðustu mánuði og sú nýjasta er sú að stærsta stjarna félagsins, Gunnar Nelson, er orðinn formaður félagsins.

Tottenham sigraði United með yfirburðum

Tottenham vann verðskuldaðan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir frábæra byrjun með næst fljótasta marki í sögu deildarinnar.

Bournemouth flengdi Chelsea

Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum.

Enn ein þrefalda tvennan hjá Dani

Stjarnan vann virkilega sterkan sigur á Keflavík á heimavelli í Domino's deild kvenna í kvöld þar sem Danielle Rodriguez átti enn einn stórleikinn.

KSÍ vill skýringar á fjölda umsókna íslenskra stuðningsmanna

Samkvæmt tölum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, sóttu Íslendingar um 53 þúsund miða á lokakeppni Heimsmeistaramótsins í Rússlandi næsta sumar. Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur beðið FIFA um skýringar á þessum fjölda umsókna frá Íslandi

Verður eins og að fara í gegnum öryggishliðið í flugstöðinni

Fjöldi Íslendinga verður í hópi þeirra sem heimsækja Rússland næsta sumar í tilefni af úrslitakeppni heimsmeistaramótsins. Yfirmaður öryggismála Alþjóðaknattspyrnusambandsins segir að vel verði haldið utan um öll öryggismál á meðan keppninni stendur.

„Við gefum ekkert eftir“

Hulda Gústafsdóttir, sem er í liði Hestvits/Árbakka/Sumarliðabæjar, segir það ekki koma að sök þó liðið hafi misst lykilmann á ögurstundu.

Verður spennandi að sjá hvaða stjörnur koma fram

Lífland er í fyrsta sinn með lið í Meistaradeildinni en knaparnir eru þó öllu vanir. Innanborðs eru mikið reyndir keppnisknapar, sem mæta bæði með reynda hesta og hugsanlega nýjar stjörnur. Keppnin framundan er þó óskrifað blað að vanda.

Özil búinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal

Þetta ætlar að verða góður dagur fyrir Arsenal. Fyrr í dag gekk enska félagið frá kaupum á sóknarmanninum Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund og nú berast fréttir af því að Mesut Özil hafi skrifað undir nýjan samning.

Redskins ákvað að veðja á Smith

Það er nú endanlega ljóst að Alex Smith verður ekki áfram leikstjórnandi hjá Kansas City Chiefs. Hann er á leiðinni til Washington þar sem hann mun spila með Redskins.

Sjá næstu 50 fréttir