Fleiri fréttir

Aubameyang sá um Stoke

Pierre-Emerick Aubameyang skoraði tvö mörk þegar Arsenal vann öruggan þriggja marka sigur á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ellefu stig frá Martin í grátlegu tapi

Martin Hermansson og félagar í Châlons-Reims töpuðu grátlega gegn Nanterre, 73-72, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Sigurkarfan kom nokkrum sekúndum fyrir leikslok.

Bale með tvö í fjarveru Ronaldo

Real Madrid kláraði Las Palmas nokkuð auðveldlega, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en Las Palmas reynir að minnka forksot Barcelona á toppnum.

Bayern rústaði Dortmund

Bayern München gerði sér lítið fyrir og burstaði erkióvinina í Dortmund, 6-0, í leik liðanna í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Mourinho: Spiluðum fallegan fótbolta

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, segir að hans menn vilji halda í annað sætið. Hann var ánægður með fyrri hálfleikinn gegn Swansea en ekki þann síðari.

Burnley kláraði WBA án Jóhanns

Burnley vann sinn tólfta leik á tímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á WBA á útivelli. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki vegna meiðsla.

Kolbeinn á leið í myndatöku

Kolbeinn Sigþórsson, framherji íslenska landsliðsins og Nantes, er á leið í mynadtöku vegna nárameiðsla en þetta staðfestir franskur blaðamaður.

Jóhann Berg ekki með vegna meiðsla

Jóhann Berg Guðmundsson er ekki í leikmananhópi Burnley sem mætir WBA í dag vegna meiðsla en vefsíðan 433.is greinir frá þessu.

Liverpool hafði betur með 29. marki Salah

Mo Salah heldur áfram að fara á kostum fyrir Liverpool á þessu tímabili. Í dag skoraði hann sigurmark liðsins gegn Crystal Palace á útivelli sex mínútum fyrir leikslok. Lokatölur 2-1.

Hlynur sló Íslandsmet

Hlynur Andrésson, frjálsíþróttakappi úr ÍR, sem nú stundar núm við Eastern Michigan háskólann sló Íslandsmet í tíu kílómetra hlaupi í nótt.

Ray Wilkins í lífshættu eftir hjartaáfall

Fyrrum enski landsliðsmaðurinn, Ray Wilkins, liggur þungt haldinn á spítala eftir að fengið hjartaáfall á heiimili sínu á miðvikudag. Enn er óvíst hvort að Ray lifi áfallið af.

Sjá næstu 50 fréttir