Fleiri fréttir

Tekur Gerrard við Rangers?

Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool.

Rangers búið að bjóða Gerrard starf

Knattspyrnustjórastaða Glasgow Rangers býður eftir Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og núverandi knattspyrnustjóra unglingaliðs Liverpool, samkvæmt heimildum BBC í Skotlandi.

Upphitun: Baráttan í Bakú

Fjórða keppni ársins fer fram í Asebaísjan um helgina þar sem Mercedes verður að sýna meira en liðið hefur gert í fyrstu þremur keppnum ársins.

Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea

Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma.

Vonast til að kaupa Wembley í sumar

Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley.

Karen vann loksins þann stóra

Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri.

Ólafía ekki í stuði í nótt

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki vel af stað á LPGA-móti sem fer fram í San Francisco í Bandaríkjunum.

Sjö mánaða bið á enda

Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld.

Van Gaal fékk ómótstæðilegt tilboð

Louis van Gaal gæti verið að snúa aftur til vinnu sem knattspyrnustjóri, tveimur árum eftir að hann var rekinn frá Manchester United. Sky Sports greinir frá þessu í dag.

KA í Olís-deildina

KA er komið upp í Olís-deild karla eftir að liðið vann þriðja leikinn gegn HK, 37-25, á Akureyri í kvöld. Tvö lið frá Akureyri spila í Olís-deildinni á næsta tímabili.

Einum leik bætt við bann Magnúsar

Magnús Stefánsson, fyrirliði ÍBV, hefur verið dæmdur í tveggja leikja bann eftir að hann fékk rautt spjald gegn Haukum í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla.

Sjötti deildarsigur Kiel í röð

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu sinn sjötta leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið fór létt með SC Leipzig, 28-16, á útivelli í kvöld.

Hjörtur í bikarúrslit annað árið í röð

Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Bröndby eru komnir í úrslitaleik danska bikarsins annað árið í röð en þetta varð ljóst eftir 3-1 sigur á Midtjylland í kvöld.

Sala áfengis takmörkuð í Moskvu á HM│„Bjórinn mun fljóta“

Rússnesk yfirvöld vinna hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram þar í landi í sumar. Nýjustu fréttir af viðbúnaði í erlendum fjölmiðlum greina frá því að áfengissala verður bönnuð í Moskvu í kringum leikina.

Sjá næstu 50 fréttir