Fleiri fréttir Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17.6.2018 09:00 Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17.6.2018 07:00 Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17.6.2018 06:00 Rússneska mínútan: Ótrúlegur hroki Argentínumanna og vanmatið lifir enn Rússneska mínútan er orðinn fastur liður hjá strákunum í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport og var engin breyting þar á í kvöld. 16.6.2018 23:30 Hannes er maðurinn sem stoppar goðsagnir Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 16.6.2018 23:00 Særðir Nígeríumenn vilja gera betur gegn Íslandi: Króatar voru betra liðið Nígeríumenn eru næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta. Nígería tapaði fyrir Króatíu í opnunarleik sínum í kvöld. Þjálfarinn Gernot Rohr var ósáttur með að tapa leiknum. 16.6.2018 22:30 Einn besti markmaður heims hrósar Hannesi í hástert Bandaríska goðsögnin Hope Solo, fyrrum landsliðsmarkvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sparaði Hannesi Þór Halldórssyni ekki hrósið eftir frammistöðu hans í leik Íslands og Argentínu í dag. 16.6.2018 21:57 Clattenburg og Neville gagnrýna VAR: Ekki víti á Hörð en átti að vera víti á Birki Má Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville og fyrrverandi dómarinn Mark Clattenburg gagnrýndu notkun myndbandsdómara í leik Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag, eða frekar notkunarleysi dómarans á myndbandsdómgæslukerfinu. 16.6.2018 21:30 Elvar Már í atvinnumennsku í Frakklandi Elvar Már Friðriksson mun hefja atvinnumannaferil sinn í körfubolta með franska liðinu Denain Voltaire sem spilar í næst efstu deild í Frakklandi. 16.6.2018 21:13 Króatar tylltu sér á toppinn Króatar eru á toppi D-riðils okkar Íslendinga eftir sigur á Nígeríu í síðasta leik kvöldsins á HM í Rússlandi. Luka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Oghenekaro Etebo gerði sjálfsmark. 16.6.2018 20:45 Aguero: Messi sýndi að hann er mennskur Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu sem hefði tryggt Argentínu sigurinn gegn Íslandi í fyrstsa leik liðanna á HM í Rússlandi í dag. Hannes Þór Halldórsson las Messi vel og varði örugglega frá honum. 16.6.2018 20:30 Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson náði frábærum myndum úr leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 20:00 Bjartsýnir Íslendingar spá Íslandi titlinum eftir jafnteflið við Argentínu Ísland náði frábærum úrslitum gegn Argentínu á fyrsta leik á HM í fótbolta en leik liðanna í dag lauk með 1-1 jafntefli. Sergio Aguero kom Argentínu yfir áður en Alfreð Finnbogason jafnaði. Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik. 16.6.2018 19:30 Varamenn Íslands fá hærri einkunn en efstu menn Argentínu Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. 16.6.2018 19:00 „Kjöt í morgunmat“ lykillinn að velgengni strákanna að mati Mourinho Mourhino sagði íslensku leikmennina jafnframt alla gríðarlega sterka og í góðu formi. 16.6.2018 18:44 Poulsen breyttist úr skúrk í hetju í sigri Dana Danir mæta Perú í fyrsta leik sínum í C riðli heimsmeistarmótsins í Rússlandi 16.6.2018 18:00 Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16.6.2018 17:30 Messi: „Við áttum skilið að vinna“ Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins, gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi á viðtalssvæði blaðamanna á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. 16.6.2018 17:15 Rússíbanareið á þriðja hring Ólafíu Þriðji hringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Meijer Classic mótinu í golfi var mikil rússíbanareið en hún fékk sex fugla í dag. 16.6.2018 16:55 Gylfi: Man ekki eftir neinu dauðafæri frá þeim Ísland náði í stig gegn Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður í leikslok en fannst liðið geta gert betur í sóknarleiknum. 16.6.2018 16:45 Alfreð skaut á Lars eftir leik: Ég finn allt annað traust frá þessum þjálfurum Alfreð Finnbogason opnaði markareikning íslenska landsliðsins í úrslitakeppni HM þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á móti Argentínu. Hann notaði tækifærið eftir leik og skaut föstum skotum á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins, Lars Lagerback. 16.6.2018 16:45 Kári: Úrslit sem við höfðum trú á Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. 16.6.2018 16:39 Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16.6.2018 16:34 Ragnar: Verðum að spila aðeins meiri sóknarbolta í næsta leik Ragnar Sigurðsson átti mjög góðan leik í vörn íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 16:29 Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16.6.2018 16:25 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16.6.2018 16:15 Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16.6.2018 16:14 Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16.6.2018 15:59 Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16.6.2018 15:53 Niðurbrotinn Jói Berg tognaður á kálfa Óvíst um þátttöku hans það sem eftir er af mótinu. 16.6.2018 15:42 Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16.6.2018 15:41 Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. 16.6.2018 15:37 Hannes spurði argentínskan blaðamann hvort hann væri frændi Cristiano Ronaldo Ég vann mikla heimavinnu, sagði Hannes um vítaspyrnuna sem allir eru að tala um. 16.6.2018 15:33 Sampaoli: Ætluðum að fara í gegnum Hörð Björgvin Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, fékk silkihanskameðferð frá argentínskum blaðamönnum eftir jafnteflið gegn Íslandi í dag. 16.6.2018 15:31 Aron: Nesi var frábær │Ánægður með formið sem ég er í Aron Einar Gunnarsson var ánægður með stigið gegn Argentínu sem og formið sem hann er í, fyrirliðinn spilaði um 75. mínútur í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. 16.6.2018 15:27 Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16.6.2018 15:19 Alfreð: Augnablikið var draumi líkast Alfreð Finnbogason var að vonum ánægður eftir jafntefli Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM en Alfreð skoraði mark Íslendinga í leiknum. 16.6.2018 15:17 Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16.6.2018 15:10 Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. 16.6.2018 15:06 Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16.6.2018 15:03 Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16.6.2018 15:00 Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16.6.2018 14:43 Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16.6.2018 14:28 Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. 16.6.2018 13:54 24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. 16.6.2018 13:53 Sjá næstu 50 fréttir
Messi: Mér líður ömurlega Lionel Messi, leikmaður Argentínu, segiru að honum líði að sjálfsögðu illa með það að hafa klúðrað víti gegn Íslendingum í gær. 17.6.2018 09:00
Sumarmessan: „Árni Gautur besti íslenski markvörðurinn“ Geta Þjóðverjar varið heimsmeistaratitil sinn? Strákarnir í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport reyndu að svara þeirri spurningu í liðnum Dynamo þrasið. 17.6.2018 07:00
Þrír íslenskir í liði gærdagsins á HM Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik þjóðanna á HM í fótbolta í gær. Alfreð Finnbogason skoraði mark Íslendinga og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 17.6.2018 06:00
Rússneska mínútan: Ótrúlegur hroki Argentínumanna og vanmatið lifir enn Rússneska mínútan er orðinn fastur liður hjá strákunum í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport og var engin breyting þar á í kvöld. 16.6.2018 23:30
Hannes er maðurinn sem stoppar goðsagnir Hannes Þór Halldórsson er sá sem stal senunni í leik Íslands og Argentínu á HM í dag þegar hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. 16.6.2018 23:00
Særðir Nígeríumenn vilja gera betur gegn Íslandi: Króatar voru betra liðið Nígeríumenn eru næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta. Nígería tapaði fyrir Króatíu í opnunarleik sínum í kvöld. Þjálfarinn Gernot Rohr var ósáttur með að tapa leiknum. 16.6.2018 22:30
Einn besti markmaður heims hrósar Hannesi í hástert Bandaríska goðsögnin Hope Solo, fyrrum landsliðsmarkvörður bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta, sparaði Hannesi Þór Halldórssyni ekki hrósið eftir frammistöðu hans í leik Íslands og Argentínu í dag. 16.6.2018 21:57
Clattenburg og Neville gagnrýna VAR: Ekki víti á Hörð en átti að vera víti á Birki Má Knattspyrnusérfræðingurinn Gary Neville og fyrrverandi dómarinn Mark Clattenburg gagnrýndu notkun myndbandsdómara í leik Íslands og Argentínu á HM í fótbolta í dag, eða frekar notkunarleysi dómarans á myndbandsdómgæslukerfinu. 16.6.2018 21:30
Elvar Már í atvinnumennsku í Frakklandi Elvar Már Friðriksson mun hefja atvinnumannaferil sinn í körfubolta með franska liðinu Denain Voltaire sem spilar í næst efstu deild í Frakklandi. 16.6.2018 21:13
Króatar tylltu sér á toppinn Króatar eru á toppi D-riðils okkar Íslendinga eftir sigur á Nígeríu í síðasta leik kvöldsins á HM í Rússlandi. Luka Modric skoraði úr vítaspyrnu og Oghenekaro Etebo gerði sjálfsmark. 16.6.2018 20:45
Aguero: Messi sýndi að hann er mennskur Lionel Messi brenndi af vítaspyrnu sem hefði tryggt Argentínu sigurinn gegn Íslandi í fyrstsa leik liðanna á HM í Rússlandi í dag. Hannes Þór Halldórsson las Messi vel og varði örugglega frá honum. 16.6.2018 20:30
Leikurinn með augum Villa: Svona var stórleikurinn í Moskvu Ljósmyndarinn Vilhelm Gunnarsson náði frábærum myndum úr leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 20:00
Bjartsýnir Íslendingar spá Íslandi titlinum eftir jafnteflið við Argentínu Ísland náði frábærum úrslitum gegn Argentínu á fyrsta leik á HM í fótbolta en leik liðanna í dag lauk með 1-1 jafntefli. Sergio Aguero kom Argentínu yfir áður en Alfreð Finnbogason jafnaði. Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik. 16.6.2018 19:30
Varamenn Íslands fá hærri einkunn en efstu menn Argentínu Lesendur BBC gáfu öllum leikmönnum íslenska liðsins, þar með talið varamönnum, hærri einkunn heldur en leikmönnum þess argentínska í kosningu sem stóð yfir á meðan leiknum stóð. 16.6.2018 19:00
„Kjöt í morgunmat“ lykillinn að velgengni strákanna að mati Mourinho Mourhino sagði íslensku leikmennina jafnframt alla gríðarlega sterka og í góðu formi. 16.6.2018 18:44
Poulsen breyttist úr skúrk í hetju í sigri Dana Danir mæta Perú í fyrsta leik sínum í C riðli heimsmeistarmótsins í Rússlandi 16.6.2018 18:00
Létt yfir Aroni á stærstu stund íslenskrar fótboltasögu Aron Einar Gunnarsson leiddi íslenska landsliðið út á Spartak völlinn í Moskvu í dag fyrir fyrsta leik Íslands á HM í sögunni. 16.6.2018 17:30
Messi: „Við áttum skilið að vinna“ Lionel Messi, fyrirliði argentíska landsliðsins, gat ekki leynt vonbrigðum sínum þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi á viðtalssvæði blaðamanna á Spartak-vellinum í Moskvu í dag. 16.6.2018 17:15
Rússíbanareið á þriðja hring Ólafíu Þriðji hringur Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á Meijer Classic mótinu í golfi var mikil rússíbanareið en hún fékk sex fugla í dag. 16.6.2018 16:55
Gylfi: Man ekki eftir neinu dauðafæri frá þeim Ísland náði í stig gegn Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta. Gylfi Þór Sigurðsson var að vonum ánægður í leikslok en fannst liðið geta gert betur í sóknarleiknum. 16.6.2018 16:45
Alfreð skaut á Lars eftir leik: Ég finn allt annað traust frá þessum þjálfurum Alfreð Finnbogason opnaði markareikning íslenska landsliðsins í úrslitakeppni HM þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á móti Argentínu. Hann notaði tækifærið eftir leik og skaut föstum skotum á fyrrum þjálfara íslenska landsliðsins, Lars Lagerback. 16.6.2018 16:45
Kári: Úrslit sem við höfðum trú á Kári Árnason spilaði frábærlega í hjarta varnarinnar í jafntefli Íslands gegn Argentínu en hann sagði að strákarnir höfðu trú á þessum úrslitum allan tímann. 16.6.2018 16:39
Emil: Súrrealískt að þurfa að pæla í Messi fyrir aftan sig Emil Hallfreðsson var einn af bestu mönnum vallarins í frábæru jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM í fótbolta í dag. 16.6.2018 16:34
Ragnar: Verðum að spila aðeins meiri sóknarbolta í næsta leik Ragnar Sigurðsson átti mjög góðan leik í vörn íslenska liðsins í jafnteflinu á móti Argentínu á HM í Rússlandi í dag. 16.6.2018 16:29
Hörður um vítið: Var rólegur því það var komið að Nesa að bjarga okkur Hörður Björgvin Magnússon hefði getað orðið skúrkur dagsins þegar hann fékk dæmda á sig vítapsyrnu í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu í fyrsta leik á HM. Hannes Þór Halldórsson bjargaði honum þó fyrir horn með því að verja vítið frá Lionel Messi. 16.6.2018 16:25
Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16.6.2018 16:15
Helgi: Ekkert í leik Argentínu sem kom á óvart Ísland náði í stig í fyrsta leik sínum á HM þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Argentínu. Helgi Kolviðsson, aðstorðarlandsliðsþjálfari, sagði ekkert í leik Argentínumanna koma á óvart. 16.6.2018 16:14
Sjáðu hvernig strákarnir okkar og „bláa hafið“ fögnuðu saman eftir leik Íslenska landsliðið náði 1-1 jafntefli á móti stórliði Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í Rússlandi þar sem allir stóðu sig frábærlega, bæði leikmennirnir inn á vellinum sem og íslenska stuðningsfólkið í stúkunni. 16.6.2018 15:59
Íslenski vítabaninn er með ótrúlega tölfræði Lionel Messi er langt frá því að vera sá eini sem hefur ekki komið boltanum framhjá íslenska landsliðsmarkverðinum Hannesi Þór Halldórssyni af vítapunktinum. 16.6.2018 15:53
Niðurbrotinn Jói Berg tognaður á kálfa Óvíst um þátttöku hans það sem eftir er af mótinu. 16.6.2018 15:42
Heimir: Hissa á að hann hafi ætlað gegn Herði Björgvini Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sagði á blaðamannafundi að hann hefði verið við öllu búinn og ekkert sérstaklega að Argentínumenn ætluðu að ráðst gegn Herði Björgvini Magnússyni. 16.6.2018 15:41
Enginn annar markvörður á HM 2018 búinn að verja eins mörg skot og Hannes Hannes Þór Halldórsson varð sex skot frá Argentínumönnum í 1-1 jafntefli Íslands og Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM í Rússlandi. 16.6.2018 15:37
Hannes spurði argentínskan blaðamann hvort hann væri frændi Cristiano Ronaldo Ég vann mikla heimavinnu, sagði Hannes um vítaspyrnuna sem allir eru að tala um. 16.6.2018 15:33
Sampaoli: Ætluðum að fara í gegnum Hörð Björgvin Jorge Sampaoli, landsliðsþjálfari Argentínu, fékk silkihanskameðferð frá argentínskum blaðamönnum eftir jafnteflið gegn Íslandi í dag. 16.6.2018 15:31
Aron: Nesi var frábær │Ánægður með formið sem ég er í Aron Einar Gunnarsson var ánægður með stigið gegn Argentínu sem og formið sem hann er í, fyrirliðinn spilaði um 75. mínútur í leiknum sem endaði með 1-1 jafntefli. 16.6.2018 15:27
Messi skaut oftar á markið en okkar menn til samans en skoraði ekki Opinber tölfræði leiksins liggur fyrir og kennir ýmissa grasa. 16.6.2018 15:19
Alfreð: Augnablikið var draumi líkast Alfreð Finnbogason var að vonum ánægður eftir jafntefli Íslands gegn Argentínu í fyrsta leik Íslands á HM en Alfreð skoraði mark Íslendinga í leiknum. 16.6.2018 15:17
Heimir: Ekki skömm að tapa tveimur stigum gegn Argentínu Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari sló á létta strengi í viðtali eftir leikinn gegn Argentínu í dag. 16.6.2018 15:10
Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. 16.6.2018 15:06
Einkunnir Íslands: Hannes fær 10 og var maður leiksins Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var maður leiksins að mati Vísis þegar Ísland gerði 1-1 jafntefli á móti Argentínu í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu í fótbolta í Rússlandi. 16.6.2018 15:03
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16.6.2018 15:00
Hannes sá fyrsti til að verja víti frá Messi á stórmóti Íslenski landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson varð í dag fyrsti markvörðurinn sem nær að verja víti frá Argentínumanninum Lionel Messi á stórmóti. 16.6.2018 14:43
Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. 16.6.2018 14:28
Twitter í fyrri hálfleik: „Sver það eru 6klst síðan leikurinn byrjaði“ Staðan í hálfleik í leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi er 1-1 eftir jöfnunarmark Alfreðs Finnbogasonar. Íslendingar eru nær allir límdir við skjáinn og láta vel í sér heyra á samfélagsmiðlum. 16.6.2018 13:54
24 ár síðan að HM-nýliðar náðu að skora svona snemma Íslenska fótboltalandsliðið skoraði sitt fyrsta mark á HM eftir rétt tæplega 23 mínútur í leik sínum á móti Argentínu. Það þarf að fara næstum því aldarfjórðung aftur í tímann til að finna slíka byrjun hjá nýliðum á heimsmeistaramóti karla. 16.6.2018 13:53