Fleiri fréttir

Íslendingaliðið skellti Evrópumeisturunum

Íslendingaliðið Kristianstad vann frábæran eins marks sigur á Evrópumeisturum, 31-30, er liðin mætust í Meistaradeild Evrópu á heimavelli Evrópumeistaranna í Frakklandi.

Hazard: Þetta var vítaspyrna

Eden Hazard var alls ekki sáttur með spilamennsku Chelsea gegn Tottenham í gær þar sem Tottenham valtaði nánast yfir Chelsea.

Arsenal komst aftur á sigurbraut

Arsenal komst aftur á sigurbraut í enska boltanum í dag þegar liðið bar sigurorð á Bournemouth á Vitality vellinum þar sem Aubameyang skoraði sigurmarkið.

Hamilton sigurvegari dagsins

Það var enn of aftur Lewis Hamilton sem stóð uppi sem siguvegari í Formúlu 1 en kappaskturinn í dag fór fram í Abu Dhabi en þetta var síðasti kappakstur ársins.

„Þetta er lið sem getur unnið titilinn“

Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir spilamennsku Tindastólls.

Pochettino: Hugarfarið var lykillinn

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hugarfar síns liðs hafi verið ástæðan fyrir því afhverju þeir unnu leikinn gegn Chelsea í gær.

Son: Sendingin frá Dele var stórkostleg

Heung Min Son, leikmaður Tottenham, var að vonum ánægður eftir sigur á Chelsea í gær en hann átti magnaðann leik fyrir liðið og skoraði ótrúlegt mark.

Sarri: Algjör hörmung

Maurizio Sarri var alls ekki sáttur eftir fyrsta tap Chelsea á leiktíðinni gegn Tottenham í gær en hann lýsti spilamennsku sinna manna sem algjörri hörmung.

Körfuboltakvöld: Aðeins 21 árs, það er magnað

Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir frammistöðu Halldórs Garðars.

Mourinho: Það vantaði hugrekki

José Mourinho, stjóri Manchester United, gagnrýndi leikmenn sína eftir jafntefli liðsins gegn Crystal Palace en hann sakaði þá um að sýna ekki nægilega mikið hugrekki.

Oddur og Ragnar markahæstir í sigrum

Oddur Grétarsson spilaði frábærlega er Balingen vann fimm marka sigur á HSC 2000 Coburg, 31-26, í þýsku B-deildinni í handbolta í kvöld.

Liverpool vaknaði í seinni hálfleiknum

Eftir heldur hægan fyrri hálfleik vaknaði sóknarleikur Liverpool til lífsins í seinni hálfleiknum og skoruðu þeir Salah, Alexander-Arnold og Firmino sitthvort markið í 0-3 sigri.

City kláraði West Ham í fyrri hálfleik

Manchester City hélt áfram með sína leiftrandi fallegu knattspyrnu í stórsigri á West Ham á Ólumpíuleikvangnum í dag þar sem Leroy Sané var í miklu stuði.

Markalaust á Old Trafford

Manchester United og Crystal Palace gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford í dag þar sem lítið var um opin marktækifæri.

Kári tekinn af velli í tapi

Kári Árnason var tekinn af velli þegar um stundarfjórðungur var eftir af leik í óvæntu tapi Genclerbirligi gegn Istanbuspor í tyrkneska boltanum í dag.

Hamilton verður á ráspól

Tímatöku Formúlu 1 var rétt í þessu að ljúka fyrir kappaksturinn í Abu Dhabi sem fer fram á morgun en það var Lewis Hamilton sem tryggði sér stöðu á ráspól.

Hrakfarir Real Madrid halda áfram

Hrakfarir Real Madrid halda áfram eftir 3-0 tap gegn Eibar í spænska deildinni í dag en liðið situr í sjötta sæti deildarinnar eftir leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir