Fleiri fréttir

Juventus gengur á eftir Ramsey

Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunar á Ítalíu er Juventus að undirbúa samning fyrir Aaron Ramsey, miðjumann Arsenal.

Tap hjá Augsburg

Alfreð Finnbogason var eins og venjulega í byrjunarliði Augsburg gegn Wolfsburg í þýsku deildinni í dag.

Bjarki Már markahæstur í sigri

Bjarki Már Elísson skoraði sjö mörk þegar hann var í eldlínunni fyrir Fuchse Berlin gegn Magdeburg í þýska handboltanum í dag.

Mané: Allir búnir að gleyma verðinu

Sadio Mané, leikmaður Liverpool, hefur farið fögrum orðum um liðsfélaga sinn Virgil Van Djik en hann segir að sá hollenski hafi gjörbreytt liðinu.

Pogba: Ég vil þakka José

Paul Pogba þakkaði fyrrum stjóra sínum, José Mourinho, í viðtalið eftir 5-1 sigurinn á Cardiff í gærkvöldi.

Pep: Mikið eftir af tímabilinu

Pep Guardiola var að vonum ósáttur eftir tap sinni manna gegn Crystal Palace í gær en ítrekaði það þó í viðtali eftir leik að það eru mikið af leikjum eftir.

Kiel eltir Flensburg eins og skugginn

Kiel heldur áfram að elta Flensburg á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar en Kiel vann öruggan sigur á Bietigheim í kvöld, 32-21.

Draumabyrjun Solskjær

Ole Gunnar Solskjær fékk heldur betur druamabyrjun sem stjóri Manchester United er liðið vann öruggan 5-1 sigur á Cardiff á útivelli í kvöld í fyrsta leik Norðmannsins.

Óðinn með sex mörk í sigri GOG

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk í sigri GOG gegn Vigni og félögum í Holstebro í dönsku deildinni í dag.

Luiz: Erum ennþá í titilbaráttunni

David Luiz, leikmaður Chelsea, segir að liðið sé klárlega ennþá í titilbaráttunni þrátt fyrir að vera nokkrum stigum á eftir City og Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir