Fleiri fréttir

Everton ætlar að byggja 52 þúsund sæta völl

Everton ætlar að byggja nýjan heimavöll sem mun taka 52 þúsund manns í sæti og verður staðsettur á Bramley Moor Dock. Þetta er í fjórða skiptið sem Everton leggur til að færa heimavöll sinn.

Özil gæti farið á lán í janúar

Arsenal íhugar að senda Þjóðverjann Mesut Özil á lán í janúar. Özil hefur enn ekki náð að vinna sér inn traust Unai Emery.

Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að

Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi.

Taldi þetta rétt skref á ferlinum

Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG.

Dwyane Wade ætlaði aldrei að leyfa Harden að taka síðasta skotið

Nýliðinn Luca Doncic heldur áfram að leika listir sínar í NBA-deildinni en Slóveninn snjalli varð að sætta sig við tap í nótt þrátt fyrir nýtt persónulegt stigamet. Fimm leikja sigurganga Houston Rockets endaði líka í Miami og Houston liðið missti að auki einn sinn besta leikmann meiddan af velli.

Dularfullur dróni á æfingasvæðinu

Þjálfarar og leikmenn þýska knattspyrnuliðsins Hoffenheim voru allt annað en ánægðir þegar þeir uppgötvuðu dróna fljúgandi yfir æfingu liðsins á dögunum. En hvað var að hann mynda og fyrir hverja?

Sjá næstu 50 fréttir