Fleiri fréttir Everton ætlar að byggja 52 þúsund sæta völl Everton ætlar að byggja nýjan heimavöll sem mun taka 52 þúsund manns í sæti og verður staðsettur á Bramley Moor Dock. Þetta er í fjórða skiptið sem Everton leggur til að færa heimavöll sinn. 21.12.2018 18:45 Guðjón Valur og Þórey Rósa handknattleiksfólk ársins Handknattleikssamband Íslands hefur tilkynnt um val á handknattleiksfólki ársins 2018. 21.12.2018 18:00 Patrekur missir aðalmarkvörðinn löngu áður en hann tekur til starfa Danski markvörðurinn Emil Nielsen fer til Frakklands eftir tímabilið. 21.12.2018 17:15 Snæfríður Sól og Anton Sveinn sundfólk ársins Sundsamband Íslands tilkynnti í dag að Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee eru sundfólk ársins. 21.12.2018 16:45 93% af körfum Brynjars í síðustu sex leikjum eru þriggja stiga körfur Brynjar Þór Björnsson hefur nánast eingöngu skorað með þriggja stiga skotum í sex leikja sigurgöngu Tindastólsliðsins í Domino´s deild karla í körfubolta. 21.12.2018 16:15 Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári. 21.12.2018 16:11 Sjáðu öll mörk Solskjær fyrir Manchester United | Myndband Tilvalin leið fyrir United-menn til að peppa sig fyrir helgina. 21.12.2018 15:45 Byrjar á því að upplifa gamlárskvöld í fyrsta sinn á Íslandi og spilar svo með Haukum fram á vor Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. 21.12.2018 15:15 Skellur hjá Heimi í fyrsta leik Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar fengu væna útreið í fyrsta leik fyrrverandi landsliðsþjálfarans. 21.12.2018 14:57 Axel Óskar keyptur til Viking Axel Óskar Andrésson heldur aftur á Íslendingaslóðir í Noregi. 21.12.2018 14:09 Stuðningsmenn Everton sungu rasíska söngva um eigin varnarmann Everton rannsakar meint kynþáttaníð stuðningsmanna félagsins í garð þeirra eigin varnarmanns, Yerry Mina. 21.12.2018 14:00 Enginn leikur hjá Ögmundi eða öðrum í grísku deildinni: Öllu aflýst Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. 21.12.2018 13:30 Özil gæti farið á lán í janúar Arsenal íhugar að senda Þjóðverjann Mesut Özil á lán í janúar. Özil hefur enn ekki náð að vinna sér inn traust Unai Emery. 21.12.2018 13:00 Segir Rabiot vera að „kaupa frelsi sitt“ frá PSG Franski miðjumaðurinn vill fara frá Frakklandsmeisturunum en það er ekki svo einfalt. 21.12.2018 12:30 Gylfi mætti með bláa jólahúfu og gladdi krakka á barnaspítala Það hefur verið löng hefð fyrir því að leikmenn Everton gleðji krakka á Alder Hey barnaspítalanum fyrir jólin og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar klikkuðu ekkert á því í ár. 21.12.2018 12:00 Þrír stórir klúbbar vilja allir fá nýja Johan Cruyff Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. 21.12.2018 11:30 Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi. 21.12.2018 11:00 The Guardian-listinn: Luka Modric besti fótboltamaður heims árið 2018 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru í sætunum á eftir Króatanum. 21.12.2018 10:30 Stelpurnar í öðrum styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið hefur vegferð sína að fjórða Evrópumótinu í röð í ágúst á næsta ári. 21.12.2018 10:00 Fyrsti blaðamannafundur Solskjær: Ekki búið að ræða lengri samning Ole Gunnar Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri Manchester United í dag. Norðmaðurinn tók við liðinu til bráðabirgða í vikunni. 21.12.2018 09:16 Þýska kappaksturkonan ræðir „kraftaverkið“ þegar hún lifði af árekstur á 275 km hraða Þýski táningurinn Sophia Florsch lenti í rosalegum árekstri í formúlu þrjú keppni í síðasta mánuði en lifði af og er nú öll að koma til. Hún er með jákvæðnina að vopni en viðurkennir að hafa fengið sjokk við að sjá myndbandið af árekstrinum sínum. 21.12.2018 09:00 Segja uppreisn leikmanna Man United hafa þvingað fram brottrekstur Mourinho Það gekk greinilega mikið á í herbúðum Manchester United í aðdraganda þess að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var rekinn frá félaginu á þriðjudaginn. Leikmenn liðsins virðast hafa vera búnir að fá sig fullsadda á ástandinu. 21.12.2018 08:30 Taldi þetta rétt skref á ferlinum Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG. 21.12.2018 08:00 Dwyane Wade ætlaði aldrei að leyfa Harden að taka síðasta skotið Nýliðinn Luca Doncic heldur áfram að leika listir sínar í NBA-deildinni en Slóveninn snjalli varð að sætta sig við tap í nótt þrátt fyrir nýtt persónulegt stigamet. Fimm leikja sigurganga Houston Rockets endaði líka í Miami og Houston liðið missti að auki einn sinn besta leikmann meiddan af velli. 21.12.2018 07:30 Barcelona fær miðvörð frá Valencia sem hefur spilað einn leik í spænsku deildinni Athyglisverð félagsskipti. 21.12.2018 07:00 Ranieri grínast í Benitez: „Er meiri Ítali en ég“ Létt á Ranieri eins og vanalega. 21.12.2018 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 78-92 │Stólarnir hefja nýtt ár á toppnum eftir sigur gegn Keflavík Tindastóll báru sigurorð á Keflavík í stórleik umferðarinnar í Domions deild karla, 92-78. 20.12.2018 23:30 Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20.12.2018 23:00 Fimmfaldur Ólympíumeistari hættir 23 ára: „Tilbúin að sleppa við sársauka á hverjum degi“ Sundkonan Missy Franklin hefur synt sitt síðasta keppnissund þrátt fyrir að vera ekki búin að halda upp á 24 ára afmælisdaginn sinn. 20.12.2018 23:00 Keflavík sendir Spánverjann heim: „Stóð ekki undir væntingum“ Javier Seco, spænski leikmaður Keflvíkinga í Dominos deild karla hefur verið sendur heim og leystur undan samningi. 20.12.2018 22:32 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 76-99 │Vandræðalaust hjá meisturunum gegn nýliðunum KR lenti í engum vandræðum með Breiðablik. 20.12.2018 21:30 Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 82-89 │Ljónin áfram í baráttunni á toppnum Njarðvík kláraði Skallagrím í hörkuleik í Fjósinu. 20.12.2018 21:15 Giannis nálgast Shaq í flestum troðsluveislum á einu tímabili Giannis Antetokounmpo hefur verið magnaður með liði Milwaukee Bucks og aðalástæðan fyrir því að liðið er með næstbesta árangurinn í Austurdeildinni. 20.12.2018 21:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 114-98 │ Mikilvægur sigur Þórs Mikilvægur sigur Þórs í falllbaráttuslag gegn Val. 20.12.2018 20:15 Fyrsta viðtalið við Solskjær: „Þetta er eins og að koma heim“ Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn bráðabirgðarstjóri Manchester United, er spenntur fyrir tækifærinu og segir að þetta sé eins og að snúa heim. 20.12.2018 19:25 Dularfullur dróni á æfingasvæðinu Þjálfarar og leikmenn þýska knattspyrnuliðsins Hoffenheim voru allt annað en ánægðir þegar þeir uppgötvuðu dróna fljúgandi yfir æfingu liðsins á dögunum. En hvað var að hann mynda og fyrir hverja? 20.12.2018 19:00 Valgarð og Andrea Sif eru fimleikafólk ársins 2018 Fimleikasamband Íslands hefur valið þau Valgarð Reinhardsson og Andreu Sif Pétursdóttur fimleikakarl og fimleikakonu ársins 2018. 20.12.2018 17:00 Arsenal og Tottenham sektuð fyrir hegðun leikmanna Arsenal og Tottenham þurfa bæði að borga sekt fyrir ósæmilega hegðun leikmanna þeirra í leik liðanna 2. desember síðast liðinn. 20.12.2018 16:30 Neymar ekki lengur einn af tíu bestu fótboltamönnum heims Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur fallið niður metorðastigann á árinu 2018 ef marka má val Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heims. 20.12.2018 16:00 Kampakátir GOG-menn segjast vera að fá líkamlegt undur í Arnari Frey GOG á Fjóni er ánægt með að vera búið að landa íslenska línumanninum Arnari Frey Arnarssyni. 20.12.2018 15:30 Eiginlega engar líkur á að Kendall Lamont spili með Val í kvöld Valsmenn verða líklega án bandaríska leikstjórnanda síns Kendall Lamont þegar þeir heimsækja Þórsara í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. 20.12.2018 15:00 Sjáðu geggjaðar myndir frá sigri Gunnars Nelson í Toronto Snorri Björnsson fangaði hvert einasta augnablik í fræknum sigri Gunnars Nelson á UFC 231. 20.12.2018 14:30 Fékk ekki að spyrja Pochettino um Manchester United starfið Mauricio Pochettino hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Tottenham á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 20.12.2018 14:04 Norðmenn í skýjunum með ráðningu Solskjær: Okkar ferð til tunglsins Það er talað um fátt meira í Noregi í dag en það að Ole Gunnar Solskjær er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United. 20.12.2018 14:00 Woodward verður ekki rekinn svo lengi sem Glazer fjölskyldan á United Svo lengi sem Glazer fjölskyldan á Manchester United verður Ed Woodward ekki rekinn úr starfi. Þetta segir einn helsti íþróttablaðamaður The Times Martyn Ziegler. 20.12.2018 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Everton ætlar að byggja 52 þúsund sæta völl Everton ætlar að byggja nýjan heimavöll sem mun taka 52 þúsund manns í sæti og verður staðsettur á Bramley Moor Dock. Þetta er í fjórða skiptið sem Everton leggur til að færa heimavöll sinn. 21.12.2018 18:45
Guðjón Valur og Þórey Rósa handknattleiksfólk ársins Handknattleikssamband Íslands hefur tilkynnt um val á handknattleiksfólki ársins 2018. 21.12.2018 18:00
Patrekur missir aðalmarkvörðinn löngu áður en hann tekur til starfa Danski markvörðurinn Emil Nielsen fer til Frakklands eftir tímabilið. 21.12.2018 17:15
Snæfríður Sól og Anton Sveinn sundfólk ársins Sundsamband Íslands tilkynnti í dag að Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee eru sundfólk ársins. 21.12.2018 16:45
93% af körfum Brynjars í síðustu sex leikjum eru þriggja stiga körfur Brynjar Þór Björnsson hefur nánast eingöngu skorað með þriggja stiga skotum í sex leikja sigurgöngu Tindastólsliðsins í Domino´s deild karla í körfubolta. 21.12.2018 16:15
Kwame Quee genginn í raðir Breiðabliks Vængmaðurinn frá Sierra Leone spilar með Blikum í Pepsi-deildinni á næsta ári. 21.12.2018 16:11
Sjáðu öll mörk Solskjær fyrir Manchester United | Myndband Tilvalin leið fyrir United-menn til að peppa sig fyrir helgina. 21.12.2018 15:45
Byrjar á því að upplifa gamlárskvöld í fyrsta sinn á Íslandi og spilar svo með Haukum fram á vor Hollenski landsliðsbakvörðurinn Janine Guijt mun spila með kvennaliði Hauka í Domino´s-deildinni í körfubolta á nýju ári. 21.12.2018 15:15
Skellur hjá Heimi í fyrsta leik Strákarnir hans Heimis Hallgrímssonar fengu væna útreið í fyrsta leik fyrrverandi landsliðsþjálfarans. 21.12.2018 14:57
Axel Óskar keyptur til Viking Axel Óskar Andrésson heldur aftur á Íslendingaslóðir í Noregi. 21.12.2018 14:09
Stuðningsmenn Everton sungu rasíska söngva um eigin varnarmann Everton rannsakar meint kynþáttaníð stuðningsmanna félagsins í garð þeirra eigin varnarmanns, Yerry Mina. 21.12.2018 14:00
Enginn leikur hjá Ögmundi eða öðrum í grísku deildinni: Öllu aflýst Íslenski markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og aðrir leikmenn í grísku súperdeildinni fá óvænt frí um næstu helgi eftir að öllum leikjum deildarinnar um næstu helgi var frestað. 21.12.2018 13:30
Özil gæti farið á lán í janúar Arsenal íhugar að senda Þjóðverjann Mesut Özil á lán í janúar. Özil hefur enn ekki náð að vinna sér inn traust Unai Emery. 21.12.2018 13:00
Segir Rabiot vera að „kaupa frelsi sitt“ frá PSG Franski miðjumaðurinn vill fara frá Frakklandsmeisturunum en það er ekki svo einfalt. 21.12.2018 12:30
Gylfi mætti með bláa jólahúfu og gladdi krakka á barnaspítala Það hefur verið löng hefð fyrir því að leikmenn Everton gleðji krakka á Alder Hey barnaspítalanum fyrir jólin og Gylfi Þór Sigurðsson og félagar klikkuðu ekkert á því í ár. 21.12.2018 12:00
Þrír stórir klúbbar vilja allir fá nýja Johan Cruyff Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. 21.12.2018 11:30
Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi. 21.12.2018 11:00
The Guardian-listinn: Luka Modric besti fótboltamaður heims árið 2018 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi eru í sætunum á eftir Króatanum. 21.12.2018 10:30
Stelpurnar í öðrum styrkleikaflokki fyrir EM-dráttinn Íslenska kvennalandsliðið hefur vegferð sína að fjórða Evrópumótinu í röð í ágúst á næsta ári. 21.12.2018 10:00
Fyrsti blaðamannafundur Solskjær: Ekki búið að ræða lengri samning Ole Gunnar Solskjær hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri Manchester United í dag. Norðmaðurinn tók við liðinu til bráðabirgða í vikunni. 21.12.2018 09:16
Þýska kappaksturkonan ræðir „kraftaverkið“ þegar hún lifði af árekstur á 275 km hraða Þýski táningurinn Sophia Florsch lenti í rosalegum árekstri í formúlu þrjú keppni í síðasta mánuði en lifði af og er nú öll að koma til. Hún er með jákvæðnina að vopni en viðurkennir að hafa fengið sjokk við að sjá myndbandið af árekstrinum sínum. 21.12.2018 09:00
Segja uppreisn leikmanna Man United hafa þvingað fram brottrekstur Mourinho Það gekk greinilega mikið á í herbúðum Manchester United í aðdraganda þess að knattspyrnustjórinn Jose Mourinho var rekinn frá félaginu á þriðjudaginn. Leikmenn liðsins virðast hafa vera búnir að fá sig fullsadda á ástandinu. 21.12.2018 08:30
Taldi þetta rétt skref á ferlinum Línumaðurinn Arnar Freyr Arnarsson hefur leikið með sænska handboltaliðinu Kristianstad frá árinu 2016. Hann hefur ákveðið að yfirgefa liðið eftir yfirstandandi leiktíð og ganga til liðs við danska liðið GOG. 21.12.2018 08:00
Dwyane Wade ætlaði aldrei að leyfa Harden að taka síðasta skotið Nýliðinn Luca Doncic heldur áfram að leika listir sínar í NBA-deildinni en Slóveninn snjalli varð að sætta sig við tap í nótt þrátt fyrir nýtt persónulegt stigamet. Fimm leikja sigurganga Houston Rockets endaði líka í Miami og Houston liðið missti að auki einn sinn besta leikmann meiddan af velli. 21.12.2018 07:30
Barcelona fær miðvörð frá Valencia sem hefur spilað einn leik í spænsku deildinni Athyglisverð félagsskipti. 21.12.2018 07:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 78-92 │Stólarnir hefja nýtt ár á toppnum eftir sigur gegn Keflavík Tindastóll báru sigurorð á Keflavík í stórleik umferðarinnar í Domions deild karla, 92-78. 20.12.2018 23:30
Níu pílur gera allt tryllt | Myndband Það er ekkert betra en að klára leik með níu pílum í pílukasti. 20.12.2018 23:00
Fimmfaldur Ólympíumeistari hættir 23 ára: „Tilbúin að sleppa við sársauka á hverjum degi“ Sundkonan Missy Franklin hefur synt sitt síðasta keppnissund þrátt fyrir að vera ekki búin að halda upp á 24 ára afmælisdaginn sinn. 20.12.2018 23:00
Keflavík sendir Spánverjann heim: „Stóð ekki undir væntingum“ Javier Seco, spænski leikmaður Keflvíkinga í Dominos deild karla hefur verið sendur heim og leystur undan samningi. 20.12.2018 22:32
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - KR 76-99 │Vandræðalaust hjá meisturunum gegn nýliðunum KR lenti í engum vandræðum með Breiðablik. 20.12.2018 21:30
Umfjöllun: Skallagrímur - Njarðvík 82-89 │Ljónin áfram í baráttunni á toppnum Njarðvík kláraði Skallagrím í hörkuleik í Fjósinu. 20.12.2018 21:15
Giannis nálgast Shaq í flestum troðsluveislum á einu tímabili Giannis Antetokounmpo hefur verið magnaður með liði Milwaukee Bucks og aðalástæðan fyrir því að liðið er með næstbesta árangurinn í Austurdeildinni. 20.12.2018 21:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Valur 114-98 │ Mikilvægur sigur Þórs Mikilvægur sigur Þórs í falllbaráttuslag gegn Val. 20.12.2018 20:15
Fyrsta viðtalið við Solskjær: „Þetta er eins og að koma heim“ Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn bráðabirgðarstjóri Manchester United, er spenntur fyrir tækifærinu og segir að þetta sé eins og að snúa heim. 20.12.2018 19:25
Dularfullur dróni á æfingasvæðinu Þjálfarar og leikmenn þýska knattspyrnuliðsins Hoffenheim voru allt annað en ánægðir þegar þeir uppgötvuðu dróna fljúgandi yfir æfingu liðsins á dögunum. En hvað var að hann mynda og fyrir hverja? 20.12.2018 19:00
Valgarð og Andrea Sif eru fimleikafólk ársins 2018 Fimleikasamband Íslands hefur valið þau Valgarð Reinhardsson og Andreu Sif Pétursdóttur fimleikakarl og fimleikakonu ársins 2018. 20.12.2018 17:00
Arsenal og Tottenham sektuð fyrir hegðun leikmanna Arsenal og Tottenham þurfa bæði að borga sekt fyrir ósæmilega hegðun leikmanna þeirra í leik liðanna 2. desember síðast liðinn. 20.12.2018 16:30
Neymar ekki lengur einn af tíu bestu fótboltamönnum heims Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur fallið niður metorðastigann á árinu 2018 ef marka má val Guardian á hundrað bestu knattspyrnumönnum heims. 20.12.2018 16:00
Kampakátir GOG-menn segjast vera að fá líkamlegt undur í Arnari Frey GOG á Fjóni er ánægt með að vera búið að landa íslenska línumanninum Arnari Frey Arnarssyni. 20.12.2018 15:30
Eiginlega engar líkur á að Kendall Lamont spili með Val í kvöld Valsmenn verða líklega án bandaríska leikstjórnanda síns Kendall Lamont þegar þeir heimsækja Þórsara í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. 20.12.2018 15:00
Sjáðu geggjaðar myndir frá sigri Gunnars Nelson í Toronto Snorri Björnsson fangaði hvert einasta augnablik í fræknum sigri Gunnars Nelson á UFC 231. 20.12.2018 14:30
Fékk ekki að spyrja Pochettino um Manchester United starfið Mauricio Pochettino hélt blaðamannafund í dag fyrir leik Tottenham á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 20.12.2018 14:04
Norðmenn í skýjunum með ráðningu Solskjær: Okkar ferð til tunglsins Það er talað um fátt meira í Noregi í dag en það að Ole Gunnar Solskjær er tekinn við sem nýr knattspyrnustjóri Manchester United. 20.12.2018 14:00
Woodward verður ekki rekinn svo lengi sem Glazer fjölskyldan á United Svo lengi sem Glazer fjölskyldan á Manchester United verður Ed Woodward ekki rekinn úr starfi. Þetta segir einn helsti íþróttablaðamaður The Times Martyn Ziegler. 20.12.2018 13:30