Fleiri fréttir

„Bless London, halló Madison“

Klaufalegu mistökin sem strítt hafa Söru Sigmundsdóttur á mikilvægum Cross Fit mótum í gegnum tíðina voru hvergi sjáanleg í London um helgina.

Safnar orku fram að EM

Það hefur verið í nógu að snúast hjá Hafdísi Sigurðardóttur undanfarið. Síðustu vikur hefur hún hreppt silfur á Norðurlandamóti, gull á Reykjavíkurleikum og um helgina varð hún Íslandsmeistari í langstökki.  

SVFR framlengir í Haukadalsá

Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár.

Kepa varð skúrkurinn

Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu.

Klopp: Að sjálfsögðu er pressa

Jurgen Klopp segir pressuna á Liverpool hafa aukist eftir markalaust jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær.

Loksins kom heimasigur Knicks

New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs.

Mikilvæg þrjú stig Dortmund

Borussia Dortmund er aftur kominn með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld.

FH tók gullið á heimavelli

Annar dagur meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Kaplakrika í dag en fjölmargar greinar voru á dagskránni í dag.

Valur vann öruggan sigur í Hólminum

Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í dag þar sem þær unnu öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild kvenna í körfubolta.

Dybala sá um Bologna

Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag.

Stórt tap fyrir Belgum

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í loka­leik C-riðils í for­keppni Evr­ópu­móts karla.

Sara Björk lék allan tímann í stórsigri

Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið burstaði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Lærisveinar Gerrard unnu stórsigur

Lærisveinar Liverpool goðsagnarinnar Steven Gerrard í Glasgow Rangers áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar

Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Dustin Johnson í toppmálum fyrir lokahringinn

Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er í góðum málum fyrir lokahringinn á heimsmótinu sem fram fer í Mexíkó um helgina en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi.

Claude Puel rekinn frá Leicester

Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær.

Sjá næstu 50 fréttir