Fleiri fréttir Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25.2.2019 13:00 Fjölnismenn drógust á móti Val: Undanúrslitaleikirnir klárir Í dag var dregið í undanúrslitum í Coca Cola bikar karla og kvenna í handbolta sem fara fram frá 7. til 9. mars. Bestu liðin samkvæmt stigatöflu Olís deildarnna, drógust ekki saman að þessu sinni. 25.2.2019 12:30 Reiður Rúnar sló niður vatnsflösku á ritaraborðinu | Myndband "Ég var bara kallaður hálfviti af tímavarðarborðinu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann stóð í miklu stappi við ritaraborðið í KA-heimilinu í gær og missti stjórn á skapi sínu. 25.2.2019 12:00 „Bless London, halló Madison“ Klaufalegu mistökin sem strítt hafa Söru Sigmundsdóttur á mikilvægum Cross Fit mótum í gegnum tíðina voru hvergi sjáanleg í London um helgina. 25.2.2019 11:30 Safnar orku fram að EM Það hefur verið í nógu að snúast hjá Hafdísi Sigurðardóttur undanfarið. Síðustu vikur hefur hún hreppt silfur á Norðurlandamóti, gull á Reykjavíkurleikum og um helgina varð hún Íslandsmeistari í langstökki. 25.2.2019 11:00 „Yrði mjög hissa ef Rashford spilar á miðvikudag“ Ole Gunnar Solskjær segist ansi hræddur um það að Marcus Rashford sé kominn á langan meiðslalista Manchester United eftir að hafa þraukað í gegnum 90 mínútur gegn Liverpool. 25.2.2019 10:30 Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25.2.2019 10:00 Sjáðu mjög flotta Nike auglýsingu um „brjálaðar“ íþróttakonur Íþróttakonur heimsins fengu sviðsljósið og öflug hvatningarorð í nýjustu auglýsingu Nike sem var frumsýnd í sjónvarpsútsendingunni frá Óskarsverðlaunum í Bandaríkjunum í nótt. 25.2.2019 09:30 SVFR framlengir í Haukadalsá Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár. 25.2.2019 09:06 Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25.2.2019 09:00 Klopp: Að sjálfsögðu er pressa Jurgen Klopp segir pressuna á Liverpool hafa aukist eftir markalaust jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 25.2.2019 08:30 Sjáðu mörkin á Emirates og allt það helsta úr stórleiknum Það fóru tveir leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær, stórleikur Manchester United og Liverpool og Arsenal tók á móti Southampton. 25.2.2019 08:00 Loksins kom heimasigur Knicks New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs. 25.2.2019 07:30 Forseti PSG: Real veit að Neymar er ekki til sölu og Mbappe er goðsögn hjá PSG Nasser Al-Khelaifi forseti PSG er líflegur í viðtölum. 25.2.2019 07:00 Stjarnan hirti gullið í kvennaflokki en Gerpla í karlaflokki Fimleikalið Stjörnunnar í kvennaflokki gerir það gott í bikarnum á hverju ári. 25.2.2019 06:00 „Allt sem hefði getað farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum fór úrskeiðis“ Norðmaðurinn sætti sig við stigið í dag. 24.2.2019 23:30 Sarri: Ég misskildi vandamálið Stjórinn tók þetta á sig í leikslok. 24.2.2019 22:30 Umfjöllun: FH - ÍR 31-26 | FH hafði betur í endurkomu Basta FH vann mikilvægan sigur í baráttunni um heimavallarrétt. 24.2.2019 22:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 27-26 | Naglbítur í Eyjum Það var rosaleg dramatík í Eyjum í kvöld. 24.2.2019 22:00 Tvær vítaspyrnur tryggðu Real sigur gegn Levante Karim Benzema og Gareth Bale voru á skotskónum í dag. 24.2.2019 21:30 „Á ekki að vera hægt að koma inn og geta eitthvað í þessu ásigkomulagi“ Áhorfendur í Kaplakrika fengu sitt fyrir aðgangseyririnn í leik FH og ÍR í Olísdeild karla í kvöld því þeir fengu að sjá Sebastian Alexandersson reima á sig skóna og standa á milli stanganna. 24.2.2019 21:28 Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24.2.2019 20:45 Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24.2.2019 20:31 Sara vann "Strength in Depth“ og er komin á heimsleikana Tvær íslenskar Crossfit-stelpur búnar að tryggja sér sæti á heimsleikunum. 24.2.2019 20:21 City á áfram möguleika á fernunni eftir sigur á Chelsea í deildarbikarnum Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 24.2.2019 19:19 Mikilvæg þrjú stig Dortmund Borussia Dortmund er aftur kominn með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. 24.2.2019 18:52 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 25-21 | Skyldusigur Hauka Haukarnir náðu í skyldustig í dag. 24.2.2019 18:45 Einar: Ég er aldrei sammála dómurunum Einar Jónsson var ágætlega hress þrátt fyrir tap gegn Haukum í dag. 24.2.2019 18:30 Rostov í undanúrslit | Íslensku fótboltamennirnir fengu fáar mínútur í Evrópu Einungis Ögmundur Kristinsson og Ragnar Sigurðsson spiluðu í dag. 24.2.2019 18:10 FH tók gullið á heimavelli Annar dagur meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Kaplakrika í dag en fjölmargar greinar voru á dagskránni í dag. 24.2.2019 17:26 Morata á skotskónum er Atletico færðist nær Barcelona Alvaro Morata fann skotskóna í dag. 24.2.2019 17:10 Valur vann öruggan sigur í Hólminum Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í dag þar sem þær unnu öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild kvenna í körfubolta. 24.2.2019 17:08 Klopp: Þetta var skrýtinn leikur Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar á Old Trafford í dag. 24.2.2019 16:42 Óðinn Þór markahæstur í stórtapi gegn Kiel Danska úrvalsdeildarliðið GOG átti ekki roð í þýska stórveldið Kiel í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 24.2.2019 16:20 Dybala sá um Bologna Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag. 24.2.2019 16:15 Stórt tap fyrir Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í lokaleik C-riðils í forkeppni Evrópumóts karla. 24.2.2019 16:14 Markalaust í meiðslahrjáðum stórveldaslag á Old Trafford Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2019 16:00 Arsenal ekki í neinum vandræðum með Dýrlingana Arsenal vann þægilegan heimasigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.2.2019 15:45 Elmar borinn af velli í jafntefli Theodór Elmar Bjarnason þurfti að yfirgefa völlinn eftir 22 mínútna leik í dag. 24.2.2019 15:16 Sara Björk lék allan tímann í stórsigri Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið burstaði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.2.2019 15:10 Lærisveinar Gerrard unnu stórsigur Lærisveinar Liverpool goðsagnarinnar Steven Gerrard í Glasgow Rangers áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.2.2019 14:24 Laporte skrifar undir langtímasamning við Man City Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte búinn að krota undir nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City 24.2.2019 12:30 Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar. 24.2.2019 12:00 Dustin Johnson í toppmálum fyrir lokahringinn Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er í góðum málum fyrir lokahringinn á heimsmótinu sem fram fer í Mexíkó um helgina en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. 24.2.2019 11:30 Claude Puel rekinn frá Leicester Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær. 24.2.2019 10:44 Sjá næstu 50 fréttir
Messan: Myndi spila Hazard í markinu frekar en Kepa Það kom upp vægast sagt óvenjulegt atvik í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gær þegar Kepa Arrizabalaga neitaði að fara út af. 25.2.2019 13:00
Fjölnismenn drógust á móti Val: Undanúrslitaleikirnir klárir Í dag var dregið í undanúrslitum í Coca Cola bikar karla og kvenna í handbolta sem fara fram frá 7. til 9. mars. Bestu liðin samkvæmt stigatöflu Olís deildarnna, drógust ekki saman að þessu sinni. 25.2.2019 12:30
Reiður Rúnar sló niður vatnsflösku á ritaraborðinu | Myndband "Ég var bara kallaður hálfviti af tímavarðarborðinu,“ sagði Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, en hann stóð í miklu stappi við ritaraborðið í KA-heimilinu í gær og missti stjórn á skapi sínu. 25.2.2019 12:00
„Bless London, halló Madison“ Klaufalegu mistökin sem strítt hafa Söru Sigmundsdóttur á mikilvægum Cross Fit mótum í gegnum tíðina voru hvergi sjáanleg í London um helgina. 25.2.2019 11:30
Safnar orku fram að EM Það hefur verið í nógu að snúast hjá Hafdísi Sigurðardóttur undanfarið. Síðustu vikur hefur hún hreppt silfur á Norðurlandamóti, gull á Reykjavíkurleikum og um helgina varð hún Íslandsmeistari í langstökki. 25.2.2019 11:00
„Yrði mjög hissa ef Rashford spilar á miðvikudag“ Ole Gunnar Solskjær segist ansi hræddur um það að Marcus Rashford sé kominn á langan meiðslalista Manchester United eftir að hafa þraukað í gegnum 90 mínútur gegn Liverpool. 25.2.2019 10:30
Kepa: Ætlaði ekki að sýna stjóranum óvirðingu Kepa Arrizabalaga segir hann alls ekki hafa ætlað að sýna Maurizio Sarri neina óvirðingu með því að neita að fara út af í lok leiks Chelsea og Manhcester City í gær. 25.2.2019 10:00
Sjáðu mjög flotta Nike auglýsingu um „brjálaðar“ íþróttakonur Íþróttakonur heimsins fengu sviðsljósið og öflug hvatningarorð í nýjustu auglýsingu Nike sem var frumsýnd í sjónvarpsútsendingunni frá Óskarsverðlaunum í Bandaríkjunum í nótt. 25.2.2019 09:30
SVFR framlengir í Haukadalsá Haukadalsá hefur verið ein af vinsælustu ánum hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur og það er því örugglega ánægjulegt fyrir félagsmenn að heyra að SVFR hefur framlegt samning um ánna um fimm ár. 25.2.2019 09:06
Kepa varð skúrkurinn Eftir markalausan úrslitaleik í enska deildabikarnum réðust úrslitin í vítaspyrnukeppni. Þar voru það leikmenn Man. City sem voru sterkari á svellinu. 25.2.2019 09:00
Klopp: Að sjálfsögðu er pressa Jurgen Klopp segir pressuna á Liverpool hafa aukist eftir markalaust jafntefli við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. 25.2.2019 08:30
Sjáðu mörkin á Emirates og allt það helsta úr stórleiknum Það fóru tveir leikir fram í ensku úrvalsdeildinni í gær, stórleikur Manchester United og Liverpool og Arsenal tók á móti Southampton. 25.2.2019 08:00
Loksins kom heimasigur Knicks New York Knicks vann heimaleik í NBA deildinni í körfubolta í nótt í fyrsta skipti síðan 1. desember. Knicks hafði betur gegn San Antonio Spurs. 25.2.2019 07:30
Forseti PSG: Real veit að Neymar er ekki til sölu og Mbappe er goðsögn hjá PSG Nasser Al-Khelaifi forseti PSG er líflegur í viðtölum. 25.2.2019 07:00
Stjarnan hirti gullið í kvennaflokki en Gerpla í karlaflokki Fimleikalið Stjörnunnar í kvennaflokki gerir það gott í bikarnum á hverju ári. 25.2.2019 06:00
„Allt sem hefði getað farið úrskeiðis í fyrri hálfleiknum fór úrskeiðis“ Norðmaðurinn sætti sig við stigið í dag. 24.2.2019 23:30
Umfjöllun: FH - ÍR 31-26 | FH hafði betur í endurkomu Basta FH vann mikilvægan sigur í baráttunni um heimavallarrétt. 24.2.2019 22:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Afturelding 27-26 | Naglbítur í Eyjum Það var rosaleg dramatík í Eyjum í kvöld. 24.2.2019 22:00
Tvær vítaspyrnur tryggðu Real sigur gegn Levante Karim Benzema og Gareth Bale voru á skotskónum í dag. 24.2.2019 21:30
„Á ekki að vera hægt að koma inn og geta eitthvað í þessu ásigkomulagi“ Áhorfendur í Kaplakrika fengu sitt fyrir aðgangseyririnn í leik FH og ÍR í Olísdeild karla í kvöld því þeir fengu að sjá Sebastian Alexandersson reima á sig skóna og standa á milli stanganna. 24.2.2019 21:28
Umfjöllun og viðtöl: KA 28-28 Stjarnan | Dramatískt jafntefli á Akureyri KA og Stjarnan skildu jöfn í hörkuleik í Olís-deild karla á Akureyri í dag og eru því áfram jöfn að stigum í hörkubaráttu um sæti í úrslitakeppni. 24.2.2019 20:45
Kepa neitaði að fara af velli og Sarri brjálaðist Skringilegt atvik í úrslitaleiknum í dag. 24.2.2019 20:31
Sara vann "Strength in Depth“ og er komin á heimsleikana Tvær íslenskar Crossfit-stelpur búnar að tryggja sér sæti á heimsleikunum. 24.2.2019 20:21
City á áfram möguleika á fernunni eftir sigur á Chelsea í deildarbikarnum Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. 24.2.2019 19:19
Mikilvæg þrjú stig Dortmund Borussia Dortmund er aftur kominn með þriggja stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. 24.2.2019 18:52
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 25-21 | Skyldusigur Hauka Haukarnir náðu í skyldustig í dag. 24.2.2019 18:45
Einar: Ég er aldrei sammála dómurunum Einar Jónsson var ágætlega hress þrátt fyrir tap gegn Haukum í dag. 24.2.2019 18:30
Rostov í undanúrslit | Íslensku fótboltamennirnir fengu fáar mínútur í Evrópu Einungis Ögmundur Kristinsson og Ragnar Sigurðsson spiluðu í dag. 24.2.2019 18:10
FH tók gullið á heimavelli Annar dagur meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum innanhúss fór fram í Kaplakrika í dag en fjölmargar greinar voru á dagskránni í dag. 24.2.2019 17:26
Morata á skotskónum er Atletico færðist nær Barcelona Alvaro Morata fann skotskóna í dag. 24.2.2019 17:10
Valur vann öruggan sigur í Hólminum Valskonur gerðu góða ferð í Stykkishólm í dag þar sem þær unnu öruggan sigur á Snæfelli í Dominos deild kvenna í körfubolta. 24.2.2019 17:08
Klopp: Þetta var skrýtinn leikur Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar á Old Trafford í dag. 24.2.2019 16:42
Óðinn Þór markahæstur í stórtapi gegn Kiel Danska úrvalsdeildarliðið GOG átti ekki roð í þýska stórveldið Kiel í EHF-bikarnum í handbolta í dag. 24.2.2019 16:20
Dybala sá um Bologna Juventus heldur áfram að styrkja stöðu sína á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta en liðið marði Bologna í dag. 24.2.2019 16:15
Stórt tap fyrir Belgum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta steinlá fyrir Belgum ytra í dag í lokaleik C-riðils í forkeppni Evrópumóts karla. 24.2.2019 16:14
Markalaust í meiðslahrjáðum stórveldaslag á Old Trafford Manchester United og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 24.2.2019 16:00
Arsenal ekki í neinum vandræðum með Dýrlingana Arsenal vann þægilegan heimasigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 24.2.2019 15:45
Elmar borinn af velli í jafntefli Theodór Elmar Bjarnason þurfti að yfirgefa völlinn eftir 22 mínútna leik í dag. 24.2.2019 15:16
Sara Björk lék allan tímann í stórsigri Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði Wolfsburg þegar liðið burstaði Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.2.2019 15:10
Lærisveinar Gerrard unnu stórsigur Lærisveinar Liverpool goðsagnarinnar Steven Gerrard í Glasgow Rangers áttu ekki í nokkrum einustu vandræðum með Hamilton í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 24.2.2019 14:24
Laporte skrifar undir langtímasamning við Man City Franski varnarmaðurinn Aymeric Laporte búinn að krota undir nýjan samning hjá Englandsmeisturum Manchester City 24.2.2019 12:30
Danskur sóknarmaður lánaður til Stjörnunnar Stjarnan hefur gert eins árs lánssamning við danska úrvalsdeildarliðið AGF og mun danski sóknarmaðurinn Nimo Gribenco leika með Garðbæingum í Pepsi Max deildinni í sumar. 24.2.2019 12:00
Dustin Johnson í toppmálum fyrir lokahringinn Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson er í góðum málum fyrir lokahringinn á heimsmótinu sem fram fer í Mexíkó um helgina en mótið er hluti af PGA-mótaröðinni í golfi. 24.2.2019 11:30
Claude Puel rekinn frá Leicester Franski knattspyrnustjórinn Claude Puel hefur verið látinn taka pokann sinn hjá enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City eftir skell gegn Crystal Palace í gær. 24.2.2019 10:44