Fleiri fréttir

Bakverðir Liverpool liðsins í stoðsendingakeppni

Andrew Robertson og Trent Alexander-Arnold, bakverðir Liverpool, eru tveir af sókndjörfustu bakvörðum ensku úrvalsdeildarinnar og þeir hafa báðir lagt upp ófá mörkin á þessu tímabili.

Lengi getur vont versnað hjá Real Madrid

Síðustu misseri hafa verið erfið hjá Real Madrid og til þess að bæta gráu ofan á svart þá verður ungstirni liðsins, Vinicius Junior, lengi frá.

Gáfu Manchester United aðeins þrjú prósent líkur

Þetta var svo sannarlega vika óvæntra úrslita í Meistaradeildinni í fótbolta og líkindareikningurinn hjá þeim virtustu í faginu leit ekki vel út í leikslok á bæði þriðjudags- og miðvikudagskvöldið.

Henrik Mortensen snýr aftur með kastnámskeið

Flugukastkennararnir Henrik og Thomas snúa aftur til Íslands í maí. Haldin voru 8 námskeið í maí í fyrra sem tókust með miklum ágætum enda miklir snillingar hér á ferð.

Solskjær: Þetta er Manchester United

Ole Gunnar Solskjær var skiljanlega í skýjunum með ótrúlegan sigur Manchester United á Paris Saint-German í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Rashford skaut United áfram úr VAR-víti

Manchester United er komið í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ótrúlega frammistöðu á Parc des Princes þar sem vítaspyrna dæmd eftir myndbandsdómgæslu réði úrslitum.

Stjarnan með mikilvægan sigur á KR

Stjarnan vann mjög stóran sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni í Domino's deild kvenna í kvöld á meðan Snæfell missti af stigum.

Patrekur hættur með Austurríki

Handknattleikssamband Austurríkis tilkynnti frekar óvænt í dag að Patrekur Jóhannesson væri hættur sem landsliðsþjálfari þjóðarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir