Fleiri fréttir

Undir mér komið að sanna mig

Nick Fitzgerald samdi á dögunum við Tampa Bay Buccaneers og gæti orðið fyrsti íslenski leikmaðurinn í NFL-deildinni. Nick sem leikur í stöðu leikstjórnanda freistar þess að sanna sig í sterkustu deild heims.

Stjóri Arsenal seldi Lucas Moura til Tottenham

Lucas Moura er stærsta stjarna Tottenham liðsins í dag eftir þrennu sína í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Það vita færri hvaða stjóri leyfði honum að fara til Tottenham fyrir aðeins einu og hálfu ári síðan.

Fékk spjót í gegnum sig en lifði af

Spretthlauparinn Elija Godwin er einn heppnasti maður ársins en hann lifði á ótrúlegan hátt af svakalegt slys á frjálsíþróttavelli Georgia-háskólans.

Hjálmar Örn mætti á Kópavogsslaginn og setti saman innslag

Samfélagsmiðlastjarnan hressa Hjálmar Örn Jóhannsson mætti á sögulegan Kópavogsslag á milli HK og Breiðabliks í 2. umferð Pepsi Max deildar karla en þetta var í fyrsta sinn í ellefu ár sem Kópavogsliðin mættust í efstu deild í knattspyrnu.

Úrslitakeppnin í hættu hjá Kevin Durant

Það er uppi mikil óvissa með Kevin Durant og meiðsli hans frá því í nótt. Hann spilar þó væntanlega ekki fleiri leiki í einvíginu á móti Houston Rockets.

Sextán ára stelpurnar okkar unnu 15-0

Íslenska sextán ára landslið kvenna í knattspyrnu bauð upp á mikla markaveislu á á UEFA Development Tournament í dag en leikið er í Króatíu.

Kalt við vötnin næstu daga

Það hefur verið heldur kalt á landinu síðustu daga og útlitið fram yfir helgi er ekki veiðimönnum í hag.

Sjá næstu 50 fréttir