Fleiri fréttir Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. 21.6.2020 19:15 Matthías skoraði af vítapunktinum og Hólmbert á skotskónum í fimm marka tapi Sex íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og áttu misjöfnu gengi að fagna. 21.6.2020 18:21 Árbæingarnir sættust á jafnan hlut í stórveldaslagnum í Danmörku Fylkismennirnir Hjörtur Hermannsson og Ragnar Sigurðsson áttust við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar stórveldin tvö, FCK og Bröndby, mættust. 21.6.2020 18:02 Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 17:35 Chelsea kom til baka á Villa Park Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 21.6.2020 17:15 Ólafía og Axel Íslandsmeistarar í holukeppni Axel Bóasson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttur urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi. Axel vann mótið í annað sinn þegar hann hafði betur gegn Hákoni Erni Magnússyni í spennandi úrslitaleik á Jaðarsvelli á Akureyri, en Ólafía hefur nú unnið mótið í þrígang. 21.6.2020 16:19 Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 21.6.2020 15:25 Newcastle skellti tíu leikmönnum Sheffield United Sheffield United tapaði 3-0 fyrir Newcastle og missti af tækifæri til að fara upp fyrir Manchester United og Wolves, í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.6.2020 14:48 Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 14:33 Lærisveinn Vésteins með lengsta kast ársins Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl átti risakast á frjálsíþróttamóti í Helsingborg í dag og kom sér í efsta sæti heimslistans yfir lengstu köst ársins. 21.6.2020 14:00 Tvöfaldur sigur Jakobs í Meistaradeildinni Annað árið í röð stóð Jakob Svavar Sigurðsson uppi sem sigurvegari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum en hann vann öruggan sigur. Lið hans, Hjarðartún, vann liðakeppnina. 21.6.2020 13:30 Minntust látinnar hetju félagsins í sigri á Leeds Leikmenn Cardiff, sem og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, minntust Peter Whittingham í dag en hann lést af slysförum í mars. Cardiff vann Leeds, 2-0. 21.6.2020 12:45 Ólafía á miklu flugi í úrslit og mætir Evu - Hákon sló Guðmund út og mætir Axel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Eva Karen Björnsdóttir, báðar úr GR, leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í holukeppni í golfi. Hákon Örn Magnússon og Axel Bóasson mætast í úrslitum karla. 21.6.2020 12:00 Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik frá því í mars þegar Everton mætir Liverpool í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 21.6.2020 11:30 Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. 21.6.2020 11:00 Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og fyrstu fréttir af flestum stöðum eru góðar sem vekur upp vonir um gott veiðisumar þetta árið. 21.6.2020 10:56 Rekinn nokkrum dögum eftir hléið langa Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur sagt þjálfaranum Rubi upp og mun Alexis Trujillo stýra liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. 21.6.2020 10:00 Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar. 21.6.2020 09:14 Merson segir að Kane muni íhuga alvarlega að yfirgefa Tottenham Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, telur að leikstíll Jose Mourinho muni fá Harry Kane til að íhuga framtíð sína hjá félaginu. 21.6.2020 08:00 Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. 21.6.2020 07:00 Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. 21.6.2020 06:00 Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 23:00 Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. 20.6.2020 22:30 Atlético í 3. sætið með sigri Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.6.2020 22:00 Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. 20.6.2020 21:30 Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20.6.2020 21:05 Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. 20.6.2020 20:57 Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.6.2020 20:40 Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. 20.6.2020 20:30 Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. 20.6.2020 20:30 Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. 20.6.2020 19:45 Íslandsmót í holukeppni: Ólafía og Guðrún Brá mætast í undanúrslitum Það verður GR-slagur í undanúrslitum þegar Hákon Örn Magnússon og Guðmundur Ágúst Kristjánsson mætast og þá mætast Ólafía Þórunn og Guðrún Brá í undanúrslitum kvenna. 20.6.2020 19:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20.6.2020 18:40 Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. 20.6.2020 18:34 Úlfarnir sóttu dýrmæt þrjú stig í Meistaradeildarbaráttunni Wolverhampton Wanderers vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 18:20 Sjáðu mörkin úr leik Vals og Gróttu Mörk úr leik Vals og Gróttu í Pepsi Max deild karla 20.6.2020 18:15 2. deild: Kórdrengir og nýr þjálfari Njarðvíkur með sigur í frumraun Fimm leikir í 1. umferð 2. deildarinnar fóru fram í dag þar sem Kórdrengir komu afar vel út í frumraun sinni og Mikael Nikulásson stýrði Njarðvík til sigurs í fyrsta deildarleik sínum. 20.6.2020 18:00 Umfjöllun: Þór/KA - ÍBV 4-0 | Þór/KA á toppinn Þór/KA vann sannfærandi 4-0 sigur á ÍBV fyrir norðan í dag og kom sér þannig á toppinn í Pepsi Max deild kvenna 20.6.2020 17:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. 20.6.2020 17:05 Segir Arsenal-mönnum að læra að sýna auðmýkt: „Ætlaði aldrei að meiða hann“ Neal Maupay stal senunni í 2-1 sigri Brighton gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði sigurmarkið í blálokin og skapaði sér miklar óvinsældir með broti á Bernd Leno, markverði Arsenal. 20.6.2020 16:26 Arsenal-menn brjálaðir út í Maupay sem meiddi Leno og skoraði sigurmarkið Leikmenn Arsenal hópuðust að Frakkanum Neal Maupay í leikslok eftir að 2-1 tap gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maupay skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en braut líka á Bernd Leno, markverði Arsenal, sem borinn var af velli. 20.6.2020 16:02 ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. 20.6.2020 15:57 Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. 20.6.2020 15:36 Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. 20.6.2020 14:52 Stóri bróðir stöðvaði Kristófer og sendi Harald áfram - Ragnhildur og Jóhanna í átta manna úrslit eftir bráðabana Það var gríðarleg spenna í lokaumferð riðlakeppninar á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi á Akureyri í dag. Nú er orðið ljóst hvaða kylfingar leika í átta manna úrslitum karla og kvenna. 20.6.2020 14:11 Sjá næstu 50 fréttir
Þúsundir gesta skemmtu sér á Norðurálsmótinu Knattspyrnumenn framtíðarinnar skemmtu sér vel á Akranesi um helgina þar sem Norðurálsmótið í fótbolta fór fram. Guðjón Guðmundsson, Gaupi, var að sjálfsögðu á staðnum og tók púlsinn á keppendum og fleirum. 21.6.2020 19:15
Matthías skoraði af vítapunktinum og Hólmbert á skotskónum í fimm marka tapi Sex íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag og áttu misjöfnu gengi að fagna. 21.6.2020 18:21
Árbæingarnir sættust á jafnan hlut í stórveldaslagnum í Danmörku Fylkismennirnir Hjörtur Hermannsson og Ragnar Sigurðsson áttust við í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar stórveldin tvö, FCK og Bröndby, mættust. 21.6.2020 18:02
Kolbeinn kom inn af bekknum í sigri Kolbeinn Sigþórsson hóf leik á varamannabekk AIK þegar liðið heimsótti Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 17:35
Chelsea kom til baka á Villa Park Chelsea gerði góða ferð til Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag og bar sigurorð af Aston Villa eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleik. 21.6.2020 17:15
Ólafía og Axel Íslandsmeistarar í holukeppni Axel Bóasson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttur urðu í dag Íslandsmeistarar í holukeppni í golfi. Axel vann mótið í annað sinn þegar hann hafði betur gegn Hákoni Erni Magnússyni í spennandi úrslitaleik á Jaðarsvelli á Akureyri, en Ólafía hefur nú unnið mótið í þrígang. 21.6.2020 16:19
Lewandowski sló met Aubameyang Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski hefur átt magnað tímabil með Bayern München og nú skorað fleiri mörk en nokkur erlendur leikmaður hefur gert á einni leiktíð í þýsku 1. deildinni í fótbolta. 21.6.2020 15:25
Newcastle skellti tíu leikmönnum Sheffield United Sheffield United tapaði 3-0 fyrir Newcastle og missti af tækifæri til að fara upp fyrir Manchester United og Wolves, í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. 21.6.2020 14:48
Eggert skoraði í mikilvægum sigri - Ísak með í sigri toppliðsins í Svíþjóð Eggert Gunnþór Jónsson skoraði fyrra mark SönderjyskE í mikilvægum 2-1 útisigri á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 21.6.2020 14:33
Lærisveinn Vésteins með lengsta kast ársins Sænski kringlukastarinn Daniel Ståhl átti risakast á frjálsíþróttamóti í Helsingborg í dag og kom sér í efsta sæti heimslistans yfir lengstu köst ársins. 21.6.2020 14:00
Tvöfaldur sigur Jakobs í Meistaradeildinni Annað árið í röð stóð Jakob Svavar Sigurðsson uppi sem sigurvegari Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum en hann vann öruggan sigur. Lið hans, Hjarðartún, vann liðakeppnina. 21.6.2020 13:30
Minntust látinnar hetju félagsins í sigri á Leeds Leikmenn Cardiff, sem og landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson, minntust Peter Whittingham í dag en hann lést af slysförum í mars. Cardiff vann Leeds, 2-0. 21.6.2020 12:45
Ólafía á miklu flugi í úrslit og mætir Evu - Hákon sló Guðmund út og mætir Axel Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og Eva Karen Björnsdóttir, báðar úr GR, leika til úrslita um Íslandsmeistaratitil kvenna í holukeppni í golfi. Hákon Örn Magnússon og Axel Bóasson mætast í úrslitum karla. 21.6.2020 12:00
Telja Gylfa eiga að vera á bekknum gegn Liverpool Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta leik frá því í mars þegar Everton mætir Liverpool í borgarslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 21.6.2020 11:30
Kolbeinn ekki í ástandi til að byrja leiki AIK, lið Kolbeins Sigþórssonar, tapaði illa í öðrum leik sínum í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og ljóst er að breytingar verða gerðar á liðinu fyrir grannaslaginn mikla við Hammarby í dag. Kolbeinn þarf þó að bíða um sinn eftir sæti í byrjunarliðinu. 21.6.2020 11:00
Fréttir af fyrstu vöktum laxveiðiánna Nú eru laxveiðiárnar að opna hver af annari og fyrstu fréttir af flestum stöðum eru góðar sem vekur upp vonir um gott veiðisumar þetta árið. 21.6.2020 10:56
Rekinn nokkrum dögum eftir hléið langa Spænska knattspyrnufélagið Real Betis hefur sagt þjálfaranum Rubi upp og mun Alexis Trujillo stýra liðinu það sem eftir lifir keppnistímabilsins. 21.6.2020 10:00
Klopp ber ómælda virðingu fyrir Rashford Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Marcus Rashford, framherja Manchester United, hafa sýnt að fótboltamenn geti nýtt sína stöðu til að knýja fram afar mikilvægar breytingar. 21.6.2020 09:14
Merson segir að Kane muni íhuga alvarlega að yfirgefa Tottenham Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal og nú álitsgjafi hjá Sky, telur að leikstíll Jose Mourinho muni fá Harry Kane til að íhuga framtíð sína hjá félaginu. 21.6.2020 08:00
Martin stigahæstur í sigri Alba Berlín Martin Hermannsson átti mjög góðan leik fyrir Alba Berlín í úrslitakeppni þýsku deildarinnar í körfubolta í gærkvöldi. Alba Berlín sigraði Göttingen með 88 stigum gegn 85. 21.6.2020 07:00
Dagskráin í dag: Breiðablik fer í Lautarferð, Stjarnan heimsækir Fjölnismenn og Inter og Atalanta mæta aftur til leiks Það eru leikir í Pepsi Max deild karla, spænska og ítalska boltanum á dagskránni á sportrásum Stöðvar 2 í dag auk þess sem keppni heldur áfram á PGA-mótaröðinni í golfi. 21.6.2020 06:00
Sigurður Hrannar: Þetta er ekki það sem maður bjóst við að fara með héðan í dag Sigurður Hrannar Björnsson átti frábæran leik í marki HK er liðið vann ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í Pepsi Max deildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 23:00
Æsispennandi lokahringur framundan á RBC Heritage | Fjórir efstir Það er spennandi lokahringur framundan á RBC Heritage mótinu á morgun þar sem fjórir kylfingar eru jafnir í efsta sæti á 15 höggum undir pari eftir daginn í dag. 20.6.2020 22:30
Atlético í 3. sætið með sigri Atlético Madrid vann sinn annan leik í röð í kvöld þegar liðið tók á móti Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 20.6.2020 22:00
Fimm þúsund áhorfendur á leiki í Frakklandi frá og með júlí Íþróttaleikvangar á Frakklandi munu opna á ný þann 11. júlí og mega allt að 5000 manns koma saman þá. Sú tala gæti aukist enn frekar þegar líður á sumarið. 20.6.2020 21:30
Umfjöllun: KR - HK 0-3 | HK vann ótrúlegan sigur á Íslandsmeisturunum í Frostaskjóli Magnaðar sigur HK á KR í Vesturbænum. 20.6.2020 21:05
Rúnar eftir tap Íslandsmeistaranna gegn HK: Þeir hentu sér fyrir allt og fórnuðu lífi sínu í þetta Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hrósaði HK-ingum eftir magnaðan sigur Kópavogsbúa í Vesturbænum í kvöld. 20.6.2020 20:57
Palace með sigur á Bournemouth í lokaleik dagsins Bournemouth þurfti á stigum að halda í fallbaráttunni en lágu frekar auðveldlega fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 20.6.2020 20:40
Richarlison skýtur á van Dijk: ,,Það eru til betri varnarmenn“ Everton og Liverpool mætast í nágrannaslag um Bítlaborgina á morgun en leikmaður Everton er þegar byrjaður að æsa í Liverpool-mönnum. 20.6.2020 20:30
Brynjar Björn: Þetta eru fullkomin úrslit Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, var eðlilega mjög sáttur eftir ótrúlegan 3-0 sigur á Íslandsmeisturum KR í Vesturbænum í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. 20.6.2020 20:30
Sverrir Ingi spilaði í sigri | Arnór og félagar fengu skell Sverrir Ingi Ingason spilaði allan leikinn í vörninni hjá PAOK í grísku úrvalsdeildinni í 3-1 sigri. 20.6.2020 19:45
Íslandsmót í holukeppni: Ólafía og Guðrún Brá mætast í undanúrslitum Það verður GR-slagur í undanúrslitum þegar Hákon Örn Magnússon og Guðmundur Ágúst Kristjánsson mætast og þá mætast Ólafía Þórunn og Guðrún Brá í undanúrslitum kvenna. 20.6.2020 19:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grótta - Valur 0-3 | Stór dagur en alltof stórt svið fyrir Seltirninga Valur vann sinn fyrsta sigur í Pepsi Max-deild karla þegar liðið lagði Gróttu að velli, 0-3. Þetta var fyrsti heimaleikur Gróttu í efstu deild í sögu félagsins. 20.6.2020 18:40
Ágúst: Lögðum allt í þetta en vorum ekki nógu góðir Þjálfari Gróttu sagði að sínir menn hefðu orðið undir í baráttunni gegn Val í leik liðanna í Pepsi Max-deild karla í dag. 20.6.2020 18:34
Úlfarnir sóttu dýrmæt þrjú stig í Meistaradeildarbaráttunni Wolverhampton Wanderers vann mikilvægan sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 20.6.2020 18:20
Sjáðu mörkin úr leik Vals og Gróttu Mörk úr leik Vals og Gróttu í Pepsi Max deild karla 20.6.2020 18:15
2. deild: Kórdrengir og nýr þjálfari Njarðvíkur með sigur í frumraun Fimm leikir í 1. umferð 2. deildarinnar fóru fram í dag þar sem Kórdrengir komu afar vel út í frumraun sinni og Mikael Nikulásson stýrði Njarðvík til sigurs í fyrsta deildarleik sínum. 20.6.2020 18:00
Umfjöllun: Þór/KA - ÍBV 4-0 | Þór/KA á toppinn Þór/KA vann sannfærandi 4-0 sigur á ÍBV fyrir norðan í dag og kom sér þannig á toppinn í Pepsi Max deild kvenna 20.6.2020 17:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur R. 0-0 | Liðin leita enn að fyrsta sigrinum KA og Víkingur R. gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust á Greifavellinum á Akureyri í fyrsta leiknum í 2. umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í dag. 20.6.2020 17:05
Segir Arsenal-mönnum að læra að sýna auðmýkt: „Ætlaði aldrei að meiða hann“ Neal Maupay stal senunni í 2-1 sigri Brighton gegn Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en hann skoraði sigurmarkið í blálokin og skapaði sér miklar óvinsældir með broti á Bernd Leno, markverði Arsenal. 20.6.2020 16:26
Arsenal-menn brjálaðir út í Maupay sem meiddi Leno og skoraði sigurmarkið Leikmenn Arsenal hópuðust að Frakkanum Neal Maupay í leikslok eftir að 2-1 tap gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Maupay skoraði sigurmarkið í uppbótartíma en braut líka á Bernd Leno, markverði Arsenal, sem borinn var af velli. 20.6.2020 16:02
ÍBV og Víkingur Ó. byrja sumarið vel - Martin og Zamorano á skotskónum í fyrstu leikjunum ÍBV og Víkingur Ó. hófu leiktíð sína í Lengjudeild karla í fótbolta á að ná í þrjú stig. Eyjamenn unnu Magna á heimavelli, 2-0, og Víkingar unnu nýliða Vestra með sömu tölum. 20.6.2020 15:57
Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Alfreð Finnbogason og félagar í Augsburg leika áfram í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð, eftir jafntefli við Düsseldorf í dag. Dortmund vann RB Leipzig og tryggði sér 2. sæti deildarinnar. 20.6.2020 15:36
Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. 20.6.2020 14:52
Stóri bróðir stöðvaði Kristófer og sendi Harald áfram - Ragnhildur og Jóhanna í átta manna úrslit eftir bráðabana Það var gríðarleg spenna í lokaumferð riðlakeppninar á Íslandsmótinu í holukeppni í golfi á Akureyri í dag. Nú er orðið ljóst hvaða kylfingar leika í átta manna úrslitum karla og kvenna. 20.6.2020 14:11