Fleiri fréttir Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. 24.8.2020 22:07 Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24.8.2020 22:03 Vann sitt fyrsta risamót ári eftir að hún íhugaði að hætta Sophia Popov landaði sigri á sínu fyrsta risamóti í golfi um helgina. Sigurinn var óvæntur en Sophia er langt frá því að vera talin einn besti kylfingur í heims. 24.8.2020 22:00 „Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. 24.8.2020 21:40 Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24.8.2020 20:55 „Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24.8.2020 20:00 Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.8.2020 18:53 Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. 24.8.2020 18:00 Sigurður framlengir við ÍR en lánaður til Kríu Fyrstu deildarlið Kríu í handbolta heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í vetur. 24.8.2020 17:36 Evrópuævintýrum FH og Aftureldingu frestað FH og Afturelding spila ekki sína Evrópuleiki um miðjan október heldur verða leikirnir um miðjan nóvember og desember. 24.8.2020 17:30 Paul George sá fyrsti í 60 ár Önnur af stórstjörnum Los Angeles Clippers hefur alls ekki fundið taktinn gegn Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 24.8.2020 17:00 „Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. 24.8.2020 16:45 Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. 24.8.2020 16:00 Framlengja dvöl sína á Íslandi Enska landsliðið mun vera hér lengur en búist var við. Liðið vill frekar undirbúa sig fyrir leikinn gegn Dönum á Íslandi heldur en í Danmörku. 24.8.2020 15:30 Ótrúleg saga „Usain Bolt fótboltans“ sem er nú lykilmaður í Evrópumeistaraliði Alphonso Davies sló í gegn með Bayern München á þessu tímabili en þessi nítján ára strákur á að baki mjög merkilega sögu og í raun ótrúlegt að hann sé kominn svona langt. 24.8.2020 15:00 Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Blikakonur hafa ekki fengið á sig mark í sumar en í kvöld mæta þær liðinu sem braut markamúrinn þeirra haustið 2015. 24.8.2020 14:30 Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24.8.2020 14:00 Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Barcelona hefur greint frá því að Miralem Pjanic – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. 24.8.2020 13:30 Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24.8.2020 13:21 Koeman segist aldrei gera það sem hann gerði samt einmitt með Gylfa Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri Barcelona, var greinilega löngu búinn að gleyma meðferð sinni á Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um Frenkie de Jong. 24.8.2020 13:00 Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. 24.8.2020 12:30 Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Manchester borg mun fá aftur fjárfestinn Cristiano Ronaldo en ekki fótboltamanninn Cristiano Ronaldo á næstunni gangi plön Portúgalans upp. 24.8.2020 12:00 Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla. 24.8.2020 11:30 Verdens Gang spurði Ingibjörgu hvort hún væri of gróf Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var tekin í viðtal hjá norska stórblaðinu Verdens Gang fyrir toppslaginn í norsku deildinni um helgina og stóðst pressuna og gott betur. 24.8.2020 10:30 Wayne Rooney hefur áhyggjur af því að Liverpool næli í Thiago Wayne Rooney vonar að Thiago fari ekki í Liverpool en ef marka má frammistöðu hans í Meistaradeildinni þá yrði það mikill liðstyrkur inn á miðju liðsins. 24.8.2020 10:00 Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. 24.8.2020 09:30 Boltastrákur á fræga 4-0 sigrinum á móti Barca spilaði fyrir Liverpool liðið um helgina „Billy the kid,“ grínaðist Jürgen Klopp með þegar hann var spurður út í nýliðann í Liverpool liðinu í æfingarleiknum á móti Stuttgart um helgina. 24.8.2020 09:00 Katrín Tanja: Ég vil þessa stórkostlegu tilfinningu sem er ekki hægt að falsa Mánudagurinn 24. ágúst 2020 er stór dagur fyrir Katrínu Tönju Davíðsdóttur og félaga hjá Comptrain en þau hafa talið niður í daginn í dag í langan tíma. 24.8.2020 08:30 Gylfi: Heyrði ekki hvað Gary Neville sagði um mig Garry Neville gagnrýndi Gylfa Þór Sigurðsson harðlega efrtir leik hjá Everton í síðasta mánuði en þau orð bárust þó aldrei til íslenska landsliðsmannsins að hans eigin sögn. 24.8.2020 08:00 Luka Doncic kórónaði ótrúlegan leik sinn með geggjaðri sigurkörfu á flautunni Luka Doncic átti enn einn stórleikinn í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Dallas jafnaði sitt einvígi, Utah komst í lykilstöðu og bæði Boston Celtics og meistarar Toronto Raptors komust áfram í næstu umferð. 24.8.2020 07:30 Dustin Johnson vann Northern Trust mótið á næstlægsta skori í sögunni Dustin Johnson lék ótrúlegt golf og rúllaði upp Northern Trust mótinu sem fór fram um helgina. 24.8.2020 07:00 Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. 24.8.2020 06:00 Segist hafa rætt við Jurgen Klopp um að taka við Barcelona Í byrjun næsta árs verða haldnar kosningar um forseta fótboltarisans Barcelona. Einn frambjóðendanna, Jordi Farre, segist hafa rætt við Jurgen Klopp hjá Liverpool um að taka við sem þjálfari liðsins í framtíðinni. 23.8.2020 23:00 Raiola staðfestir að Pogba verði áfram hjá Man Utd Samkvæmt Mino Raiola, umboðsmanni Frakkans Paul Pogba, verður leikmaðurinn áfram í herbúðum Manchester United á komandi tímabili. 23.8.2020 22:00 Bayern fyrsta liðið til að vinna alla leiki sína í Meistaradeildinni Bayern Munchen er eitt besta, ef ekki það albesta, fótboltalið heims í dag. Liðið vann Meistaradeild Evrópu í kvöld með 1-0 sigri á Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum. 23.8.2020 21:30 Bayern München Evrópumeistari eftir sigur á PSG Bayern Munchen er sigurvegari Meistaradeildar Evrópu árið 2020. Liðið vann Paris Saint-Germain 1-0 í úrslitaleiknum í kvöld. Leikurinn fór fram í Lissabon í Portúgal. 23.8.2020 20:55 Martial segir engan ríg ríkja á milli hans og Rashford Anthony Martial átti sitt besta tímabil hingað til fyrir Manchester United á þessu ári þegar hann skoraði 23 mörk í öllum keppnum og var aðalframherji liðsins. Liðsfélagi hans, Marcus Rashford, átti einnig sitt besta tímabil og skoraði hann einu marki minna eða 22 mörk. 23.8.2020 20:30 Steven Lennon sá tíundi markahæsti frá upphafi | Þjálfarinn myndi ekki skipta á honum og neinum öðrum Steven Lennon frá Skotlandi skoraði þrennu fyrir FH gegn HK í Pepsi Max deild karla í gær. Hann hefur nú skorað 82 mörk í deild þeirra bestu á Íslandi og er í tíunda sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. 23.8.2020 19:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. 23.8.2020 19:30 Emir Dokara með yfirlýsingu til stuðningsmanna Ólafsvíkur | Klárar ekki tímabilið Emir Dokara, sem hefur verið fyrirliði Víkings Ólafsvíkur um skeið og spilað með liðinu í tæp tíu ár, var á dögunum sendur í ótímabundið leyfi af Guðjóni Þórðarsyni þjálfara liðsins. Emir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu á stuðningsmannasíðu liðsins og segist ætla að hætta að spila með liðinu vegna skorts á virðingu frá þjálfaranum. 23.8.2020 19:00 2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23.8.2020 18:30 Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23.8.2020 18:00 Kolbeinn og Arnór spiluðu í sigrum sinna liða Íslendingarnir Kolbeinn Sigþórsson og Arnór Ingvi Traustason voru í eldlínunni í Svíþjóð í dag. 23.8.2020 17:30 Forseti UEFA spenntur fyrir því að taka alfarið upp fyrirkomulag Meistaradeildarinnar í ár Meistaradeild Evrópu hefur eins og svo margt annað farið fram með óhefðbundnu sniði í ár. 23.8.2020 17:00 Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. 23.8.2020 16:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. 24.8.2020 22:07
Nik Anthony vonsvikin með dómarana: „Þurfa bara að fara í jörðina og öskra“ Nik Anthony Chamberlain, þjálfari Þróttar, var ekki hrifinn af dómgæslunni í leik Þróttar og Vals í kvöld. 24.8.2020 22:03
Vann sitt fyrsta risamót ári eftir að hún íhugaði að hætta Sophia Popov landaði sigri á sínu fyrsta risamóti í golfi um helgina. Sigurinn var óvæntur en Sophia er langt frá því að vera talin einn besti kylfingur í heims. 24.8.2020 22:00
„Ég var búin að ákveða að skora“ „Ég var búin að ákveða að skora. Ég var ekki búin að skora neitt í sumar og það kom loksins í dag,“ sagði hetja Selfyssinga, Barbára Sól Gísladóttir, rétt eftir að hafa skorað glæsilegt sigurmark gegn Breiðabliki í kvöld. 24.8.2020 21:40
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24.8.2020 20:55
„Virðist meira hugsað um leik Íslands og Englands en félögin í landinu“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, skaut aðeins á forsvarsmenn KSÍ í viðtali við Ríkharð Óskar Guðnason en KR-ingar losna úr sóttkví á miðnætti. 24.8.2020 20:00
Dapurt gengi Íslendingaliðanna Norrköping tapaði 1-0 fyrir Hacken á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 24.8.2020 18:53
Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. 24.8.2020 18:00
Sigurður framlengir við ÍR en lánaður til Kríu Fyrstu deildarlið Kríu í handbolta heldur áfram að safna liði fyrir komandi átök í vetur. 24.8.2020 17:36
Evrópuævintýrum FH og Aftureldingu frestað FH og Afturelding spila ekki sína Evrópuleiki um miðjan október heldur verða leikirnir um miðjan nóvember og desember. 24.8.2020 17:30
Paul George sá fyrsti í 60 ár Önnur af stórstjörnum Los Angeles Clippers hefur alls ekki fundið taktinn gegn Dallas Mavericks í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. 24.8.2020 17:00
„Þykir leitt að menn hafi gleymt sér“ „Því miður er þetta hættan þegar menn eru að byrja aftur upp á nýtt, að þeir gleymi sér í hita leiksins,“ segir Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, um brot nokkurra liða á sóttvarnareglum á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi. 24.8.2020 16:45
Þórdís Eva Íslandsmeistari í sinni fyrstu sjöþraut ÍR og FH eignuðust bæði Íslandsmeistara í fjölþraut um helgina þegar Benjamín Jóhann Johnsen og Þórdís Eva Steinsdóttir unnu bæði sannfærandi sigra. 24.8.2020 16:00
Framlengja dvöl sína á Íslandi Enska landsliðið mun vera hér lengur en búist var við. Liðið vill frekar undirbúa sig fyrir leikinn gegn Dönum á Íslandi heldur en í Danmörku. 24.8.2020 15:30
Ótrúleg saga „Usain Bolt fótboltans“ sem er nú lykilmaður í Evrópumeistaraliði Alphonso Davies sló í gegn með Bayern München á þessu tímabili en þessi nítján ára strákur á að baki mjög merkilega sögu og í raun ótrúlegt að hann sé kominn svona langt. 24.8.2020 15:00
Nær Dagný Brynjars að brjóta Blikamúrinn í kvöld eins og fyrir fimm árum? Blikakonur hafa ekki fengið á sig mark í sumar en í kvöld mæta þær liðinu sem braut markamúrinn þeirra haustið 2015. 24.8.2020 14:30
Tókst nokkuð sem engum hefur áður tekist Robert Lewandowski átti hreint út sagt ótrúlegt tímabil. Það er synd að Gullknötturinn [Ballon d‘Or] sé ekki veittur í ár en hann á verðlaunin svo sannarlega skilið. 24.8.2020 14:00
Nýjasti leikmaður Börsunga með kórónuveiruna Barcelona hefur greint frá því að Miralem Pjanic – nýjasta viðbót liðsins – hefði greinst með kórónaveiruna. 24.8.2020 13:30
Chelsea ekkert að grínast: Að kaupa Kai Havertz og búast við Thiago Silva Frank Lampard er að búa til afar spennandi framtíðarlið á Stamford Bridge og þá mun líklega einn reynslubolti bætast líka í hópinn. 24.8.2020 13:21
Koeman segist aldrei gera það sem hann gerði samt einmitt með Gylfa Ronald Koeman, nýr knattspyrnustjóri Barcelona, var greinilega löngu búinn að gleyma meðferð sinni á Gylfa Þór Sigurðssyni þegar hann var spurður um Frenkie de Jong. 24.8.2020 13:00
Faðmlög og fimmur þvert á sóttvarnareglur Andstæðingar föðmuðust og smelltu saman lófum í lok hluta leikja á Ragnarsmótinu í handbolta á Selfossi, þvert á þær sóttvarnareglur sem settar voru svo að íþróttir með snertingu gætu hafist að nýju. 24.8.2020 12:30
Cristiano Ronaldo að plana annars konar endurkomu til Manchester Manchester borg mun fá aftur fjárfestinn Cristiano Ronaldo en ekki fótboltamanninn Cristiano Ronaldo á næstunni gangi plön Portúgalans upp. 24.8.2020 12:00
Hetja Bæjara vinnur titil á níu leikja fresti Kingsley Coman tryggði Bayern München sigur í Meistaradeildinni í gærkvöldi en þrátt fyrir ungan aldur þá er strákurinn nánast búinn að klára doktorinn í að vinna titla. 24.8.2020 11:30
Verdens Gang spurði Ingibjörgu hvort hún væri of gróf Íslenska landsliðskonan Ingibjörg Sigurðardóttir var tekin í viðtal hjá norska stórblaðinu Verdens Gang fyrir toppslaginn í norsku deildinni um helgina og stóðst pressuna og gott betur. 24.8.2020 10:30
Wayne Rooney hefur áhyggjur af því að Liverpool næli í Thiago Wayne Rooney vonar að Thiago fari ekki í Liverpool en ef marka má frammistöðu hans í Meistaradeildinni þá yrði það mikill liðstyrkur inn á miðju liðsins. 24.8.2020 10:00
Knattspyrnukona í sóttkví í fjórða sinn: Passa sig að festast ekki á sófanum Ingunn Haraldsdóttir er komin í sóttkví í fjórða sinn í ár og veit ekki hvort hún eigi að hlæja eða grára. 24.8.2020 09:30
Boltastrákur á fræga 4-0 sigrinum á móti Barca spilaði fyrir Liverpool liðið um helgina „Billy the kid,“ grínaðist Jürgen Klopp með þegar hann var spurður út í nýliðann í Liverpool liðinu í æfingarleiknum á móti Stuttgart um helgina. 24.8.2020 09:00
Katrín Tanja: Ég vil þessa stórkostlegu tilfinningu sem er ekki hægt að falsa Mánudagurinn 24. ágúst 2020 er stór dagur fyrir Katrínu Tönju Davíðsdóttur og félaga hjá Comptrain en þau hafa talið niður í daginn í dag í langan tíma. 24.8.2020 08:30
Gylfi: Heyrði ekki hvað Gary Neville sagði um mig Garry Neville gagnrýndi Gylfa Þór Sigurðsson harðlega efrtir leik hjá Everton í síðasta mánuði en þau orð bárust þó aldrei til íslenska landsliðsmannsins að hans eigin sögn. 24.8.2020 08:00
Luka Doncic kórónaði ótrúlegan leik sinn með geggjaðri sigurkörfu á flautunni Luka Doncic átti enn einn stórleikinn í úrslitakeppni NBA í nótt þegar Dallas jafnaði sitt einvígi, Utah komst í lykilstöðu og bæði Boston Celtics og meistarar Toronto Raptors komust áfram í næstu umferð. 24.8.2020 07:30
Dustin Johnson vann Northern Trust mótið á næstlægsta skori í sögunni Dustin Johnson lék ótrúlegt golf og rúllaði upp Northern Trust mótinu sem fór fram um helgina. 24.8.2020 07:00
Dagskráin í dag: Verða bikarmeistararnir fyrsta liðið til að skora gegn toppliðinu? Á sportrásum Stöðvar 2 í dag er það helsta á dagskrá Pepsi Max deild kvenna, Pepsi Max Stúkan og GameTíví. 24.8.2020 06:00
Segist hafa rætt við Jurgen Klopp um að taka við Barcelona Í byrjun næsta árs verða haldnar kosningar um forseta fótboltarisans Barcelona. Einn frambjóðendanna, Jordi Farre, segist hafa rætt við Jurgen Klopp hjá Liverpool um að taka við sem þjálfari liðsins í framtíðinni. 23.8.2020 23:00
Raiola staðfestir að Pogba verði áfram hjá Man Utd Samkvæmt Mino Raiola, umboðsmanni Frakkans Paul Pogba, verður leikmaðurinn áfram í herbúðum Manchester United á komandi tímabili. 23.8.2020 22:00
Bayern fyrsta liðið til að vinna alla leiki sína í Meistaradeildinni Bayern Munchen er eitt besta, ef ekki það albesta, fótboltalið heims í dag. Liðið vann Meistaradeild Evrópu í kvöld með 1-0 sigri á Paris Saint-Germain í úrslitaleiknum. 23.8.2020 21:30
Bayern München Evrópumeistari eftir sigur á PSG Bayern Munchen er sigurvegari Meistaradeildar Evrópu árið 2020. Liðið vann Paris Saint-Germain 1-0 í úrslitaleiknum í kvöld. Leikurinn fór fram í Lissabon í Portúgal. 23.8.2020 20:55
Martial segir engan ríg ríkja á milli hans og Rashford Anthony Martial átti sitt besta tímabil hingað til fyrir Manchester United á þessu ári þegar hann skoraði 23 mörk í öllum keppnum og var aðalframherji liðsins. Liðsfélagi hans, Marcus Rashford, átti einnig sitt besta tímabil og skoraði hann einu marki minna eða 22 mörk. 23.8.2020 20:30
Steven Lennon sá tíundi markahæsti frá upphafi | Þjálfarinn myndi ekki skipta á honum og neinum öðrum Steven Lennon frá Skotlandi skoraði þrennu fyrir FH gegn HK í Pepsi Max deild karla í gær. Hann hefur nú skorað 82 mörk í deild þeirra bestu á Íslandi og er í tíunda sæti yfir markahæstu leikmenn deildarinnar frá upphafi. 23.8.2020 19:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 1-0 Þór/KA | Eyjakonur á miklu skriði ÍBV er á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna. 23.8.2020 19:30
Emir Dokara með yfirlýsingu til stuðningsmanna Ólafsvíkur | Klárar ekki tímabilið Emir Dokara, sem hefur verið fyrirliði Víkings Ólafsvíkur um skeið og spilað með liðinu í tæp tíu ár, var á dögunum sendur í ótímabundið leyfi af Guðjóni Þórðarsyni þjálfara liðsins. Emir hefur nú sent frá sér yfirlýsingu á stuðningsmannasíðu liðsins og segist ætla að hætta að spila með liðinu vegna skorts á virðingu frá þjálfaranum. 23.8.2020 19:00
2. deild: Toppliðin öll með sigra Heil umferð fór fram í 2. deild karla í dag og voru úrslitin nokkurnveginn eftir bókinni. 23.8.2020 18:30
Þróttarar með óvæntan útisigur og dramatík á Ísafirði Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Þróttarar eru komnir í réttan gír eftir dapra byrjun á mótinu á meðan Leiknismönnum fatast flugið. Vestri og Víkingur Ólafsvík gerðu jafntefli í hörkuleik. 23.8.2020 18:00
Kolbeinn og Arnór spiluðu í sigrum sinna liða Íslendingarnir Kolbeinn Sigþórsson og Arnór Ingvi Traustason voru í eldlínunni í Svíþjóð í dag. 23.8.2020 17:30
Forseti UEFA spenntur fyrir því að taka alfarið upp fyrirkomulag Meistaradeildarinnar í ár Meistaradeild Evrópu hefur eins og svo margt annað farið fram með óhefðbundnu sniði í ár. 23.8.2020 17:00
Southgate mætir með sterkt lið til Íslands Gareth Southgate ætlar að mæta með eins sterkt lið og mögulegt er gegn Íslandi í Þjóðadeildinni í næsta mánuði. 23.8.2020 16:00